Fréttablaðið - 15.10.2015, Page 19
FORRÉTTUR
Hariyali lax
Maríneraður lax í úrvals kryddblöndu
og grillaður í tandoori-ofni
AÐALRÉTTIR
Gosht Raulkilla
Safaríkt lambakjöt, marínerað í kewra-
vatni, tómatmauki, chillíi og garam
masala og grillað í tandoori-ofni
og
Peshwari Murgh
Kjúklingur eldaður í ríkulegri rjóma-
lagaðri sósu með kasjúhnetum, kóríander,
kúmmin, engiferi, hvítlauk og chillíi
og
Aloo Tilwalle
Rautt kartöfl usmælki hægeldað í ljúfri
kryddblöndu og sesam fræjum
MEÐLÆTI
Raitha
Heimalöguð jógúrtsósa
með gúrkum og kryddblöndu
Basmati-hrísgrjón
Naan-hvítlauksbrauð
EFTIRRÉTTUR
Kulfi
Indverskur ís með pistasíum
og saffran
DIWALI
hátíðarmatseðill
5.990 kr.
6.990 kr. (fös.-lau.)
Fimm rétta
Indverjum duga ekki færri en fi mm dagar til að halda upp á hátíð ljóssins,
Diwali, sem nú á hug þeirra og hjörtu. Við hjá Austur-Indíafjelaginu viljum
færa örlitla birtu inn í byrjun vetrar og bjóðum því upp á sérstakan fi mm rétta
Diwali-hátíðarmatseðil frá og með 15. október til 15. nóvember á afar góðu
verði: 5.990 kr. virka daga og 6.990 kr. á föstudögum og laugardögum.
Borðapantanir í síma 552 1630.
DIWALI – HÁTÍÐ LJÓSSINS
Chandrika Gunnarsson
hjá Austur-Indíafelaginu
býður gesti velkomna
á Diwali, hátíð ljóssins.
Hverfi sgata 56 Sími: 552-1630 austurindia@austurindia.is Opið: Sun. - fi m. frá 17:30 - 22:00, fös. og lau. frá 17:30 - 23:00
www.austurindia.is