Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.10.2015, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 15.10.2015, Qupperneq 54
„Á hverju kvöldi koma fram tvö til þrjú skáld, lesa úr nýútkomnum bókum sínum og spjalla um þær við spyril og við áhorfendur. Í kvöld verða það Bubbi Morthens, Linda Vilhjálmsdóttir og Óskar Árni Óskarsson sem ríða á vaðið á fyrsta höfundakvöldinu,“ segir Kristín Svava Tómasdóttir, rithöfundur og einn meðlima í húsráði Rithöfundasam- bandsins. Ásamt henni skipa ráðið Bryn- dís Björgvinsdóttir, Þórdís Gísladóttir og Hallgrímur Helgason. Spyrill kvöldsins er Haukur Ingvarsson. „Síðastliðið haust blés nýstofnað hús- ráð Rithöfundasambands Íslands til viku- legra höfundakvölda í Gunnarshúsi, húsi sambandsins á Dyngjuvegi,“ segir Kristín Svava og segir markmið höfundakvöld- anna að auka líf í Gunnarshúsi. „En ekki síður til að hvetja til dýpri umræðu um nýjar bækur í jólabókaflóðinu og skapa vettvang þar sem höfundar fengju meira rými og tíma til þess að kynna verk sín.“ Kristín segir höfundakvöldin hafa gefið reglulega góða raun. „Kvöldin tók- ust vonum framar og því var ákveðið að endurtaka leikinn.“ Höfundakvöldin verða að þessu sinni átta talsins og fara fram í Gunnarshúsi á fimmtudagskvöldum frá 15. október til 3. desember. Höfundakvöldin hefjast kl. 20.00. Aðgangseyrir er 1.000 krónur og veitingar eru innifaldar. olof@frettabladid.is Bubbi Morthens les upp ljóð sín á Höfundakvöldi Höfundakvöld í Gunnarshúsi er í kvöld. Þar lesa skáldin Bubbi Morthens, Linda Vilhjálmsdóttir og Óskar Árni Óskarsson upp úr nýjustu verkum sínum. Höfundakvöldin hafa verið gríðarlega vinsæl og vel sótt. Mynd/Úr einkasafni Ekki síður til að hvetja til dýpri umræðu um nýjar bækur í jóla- bókaflóðinu og skapa vettvang þar sem höfundar fengju meira rými og tíma til að kynna verk sín. Kristín Svava Tómasdóttir rithöfundur Innilegar þakkir fyrir auðsýndan hlýhug og samúð við andlát og útför Guttorms V. Þormar Geitagerði í Fljótsdal. Ragnheiður Þormar Gunnlaugur Sigurðsson Vigfús Þormar Jóhanna Þormar Hermann Ottósson Skeggi Þormar Stefán Þormar Kristjana V. Jónatansdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Tómas Grétar Ólason, verktaki, Borgarholtsbraut 73, Kópavogi, lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 4. október. Útför hans fer fram frá Hvalsneskirkju laugardaginn 17. október kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Styrktar- og minningarsjóð skáta, kt. 440169-2879, reikningsnr. 313-26-44169, eða Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð, sími 560-4100, sunnuhlid.is. Margrét Tómasdóttir Matthías G. Pétursson Anna Guðrún Tómasdóttir Matthías Kjartansson Guðlaug Þóra Tómasdóttir Daníel Þór Ólason Magnea Tómasdóttir Pétur Gauti Valgeirsson afa- og langafabörn. Ástkær móðursystir okkar, Kristín Jóhannsdóttir Austurbrún 2, Reykjavík, lést að Droplaugarstöðum að kvöldi 12. október. Útförin fer fram frá Fossvogskapellu föstudaginn 16. október kl. 13.00. Brynjólfur Magnússon Ragnhildur Haraldsdóttir Oddný Björgólfsdóttir Björgólfur Stefánsson Björgólfsson Jóhann Björgólfsson Elskulegur faðir minn, tengdafaðir, afi og bróðir, Kristgeir Hákonarson lést á heimili sínu sunnudaginn 11. október. Berglind Kristgeirsdóttir Arnar Már Guðmundsson Reynir Sæmundsson Finnbjörg Konný Hákonardóttir Steinunn Helgu Hákonardóttir Kristborg Hákonardóttir og barnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Auður Katrín Sólmundsdóttir frá Hátúni, Stöðvarfirði, sem lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands í Neskaupstað þann 6. október, verður jarðsungin frá Stöðvarfjarðarkirkju laugardaginn 17. október kl. 14.00. Sólmundur Jónsson Auður Guðmundsdóttir Viðar Jónsson Heiðdís Guðmundsdóttir Sólveig Jónsdóttir Pétur Skarphéðinsson ömmu- og langömmubörn. Elsku mamma mín, unnusta, tengdamamma, dóttir, systir, mágkona og frænka, Elín Hanna Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur, Bakkaseli 16, lést þann 8. október 2015. Útför hennar fer fram frá Seljakirkju föstudaginn 16. október kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á vinnustað hennar, geðdeild Landspítalans 33A. Reikningsnúmer 0162-05-263926, kt. 260875-4509. Jarðsett verður síðar í Svínavatnskirkjugarði. Berglind Hönnudóttir Baldur Þór Bjarnason Sigurður Steinar Jónsson Jón Atli Sigurðsson Jón Sigurgeirsson Ingibjörg Sigurvinsdóttir Hildur Lilja Jónsdóttir Kristján Pétursson Jón Sigurgeir Jónsson Tinna Halldórsdóttir Svala Sigríður Jónsdóttir Svavar Birkisson Róbert, Petrína Inga, Halldór Snær, Krista Guðrún, Sverrir Bjarki, Tóbías Þorri og Rakel Emma Ástkær eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir, Sigríður Gröndal söngkona, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi miðvikudaginn 7. október. Útförin verður gerð frá Hallgrímskirkju föstudaginn 16. október kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Ljósið, endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Kristinn Gestsson Kristín Halla Kristinsdóttir Friðþjófur Þorsteinsson Atli Þór Kristinsson 1 5 . o k t ó b e r 2 0 1 5 F I M M t U D A G U r38 t í M A M ó t ∙ F r É t t A b L A ð I ð tímamót
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.