Fréttablaðið - 15.10.2015, Síða 66
15. október 2015
Ráðstefnur
Hvað? Láttu tónlistarveiturnar vinna
fyrir þig
Hvenær? 14.00
Hvar? Norræna húsið, Sturlugötu 5
Ráðstefna á vegum STEF og ÚTÓN
þar sem markmiðið er að skoða
tekjumódel tónlistarveitna og
hvernig tónlistarmenn geta fengið
sem mest út úr þeim. Ýmsir inn
lendir og erlendir gestir koma og
flytja erindi. Meðlimir STEFs fá
frítt inn en almennt miðaverð er
3.000 krónur. Skráið þátttöku á
icelandmusic@icelandmusic.com.
Tónlist
Hvað? Hamingjan og Úlfurinn – Jónas
Sig. og Héðinn Unnsteinsson
Hvenær? 20.00
Hvar? Salurinn, Kópavogi
Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðs
son leikur tónlist sína og rithöf
undurinn Héðinn Unnsteinsson,
sem skrifaði bókina Vertu úlfur,
gerir Lífsorðunum 14 skil og fjallar
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Fimmtudagur
um lífsreynslu sína. Miðaverð er
3.900 krónur.
Hvað? Vegbúar með KK
Hvenær? 20.00
Hvar? Borgarleikhúsið, Listabraut 3,
Reykjavík
Tónlistarmaðurinn KK stígur á svið
og segir sögu gítaranna sinna sem
hafa fylgt honum í blíðu og stríðu í
gegnum árin. Hann greinir frá upp
runa þeirra og sérstökum tengslum
sínum við hvern og einn þeirra – allir
tengjast þeir á einn eða annan hátt
skrautlegu lífi og örlögum erlendra
trúbadora sem áttu það sameigin
legt að þrá réttlæti og frelsi. Í verkinu
tvinnast þessar sögur saman við
lífshlaup KK sjálfs, spurt er um mikil
vægi tónlistarinnar, mátt hennar í
hörðum heimi og leitina eilífu að
hinum eina sanna tóni. KK slær
á sína alkunnu strengi og fer með
áhorfendur í ógleymanlegt ferðalag.
Verð 5.500 krónur.
Hvað? Högni Egilsson
Hvenær? 20.30
Hvar? Landnámssetur Íslands, Brákar-
braut 13-15
Högni leikur efni úr ýmsum áttum
en hann hefur samið mikið af tón
list ásamt hljómsveitunum Hjalta
lín og GusGus auk sólóverkefnis
ins HE. Miðaverð er 2.500 krónur.
Hvað? Lára Rúnars
Hvenær? 21.00
Hvar? Café Rósenberg, Klapparstígur 27
Lára Rúnars hefur tónleikaröð
sína á Café Rósenberg í kvöld. Hún
mun leika lög af nýútkominni
plötu sinni, Þel, ásamt eldra efni.
Miðaverð er 2.000 krónur.
Hvað? Fiddlebox
Hvenær? 21.00
Hvar? Græni hatturinn, Hafnarstræti 96
Dúettinn Fiddlebox stígur á svið á
Græna hattinum í kvöld. Sérstakur
gestur er trommuleikarinn Stein
grímur Guðmundsson.
Hvað? Laser Life
Hvenær? 21.00
Hvar? Mengi, Óðinsgötu 2
Raftónlistarmaðurinn Laser Life,
eða Breki Steinn Mánason, flytur
lög af plötunni Polyhedron. Platan
byggir á hljóðheimi sem á rætur að
rekja í gamla tölvuleiki á borð við
NES og Saga Genesis. Miðaverð er
2.000 krónur.
Hvað? Dúndurfréttir
Hvenær? 21.00
Hvar? Hljómahöll, Hjallavegi 2
Hljómsveitin fagnar tuttugu ára
afmæli. Á tónleikunum flytja
Dúndurfréttir klassískt rokk eins
og það gerðist best en sveitina
skipa þeir Matthías Matthíasson,
Pétur Örn Guðmundsson, Einar
Þór Jóhannsson, Ólafur Hólm og
Ingimundur Óskarsson. Miðaverð
er 3.500 krónur.
Frumsýning
Hvað? Þú kemst þinn veg
Hvenær? 20.30
Hvar? Tjarnarbíó, Tjarnargötu 12
Einleikur eftir Finnboga Þorkel
Jónsson sem byggður er á sögu
Garðars Sölva Helgasonar sem
glímt hefur við geðklofa frá unga
aldri. Verkið er byggt á viðtölum
Finnboga við Garðar en Finnbogi
flytur jafnframt einleikinn. Miða
verð er 2.900 krónur.
Uppistand
Hvað? Uppistand í Comedy klúbbnum
Hvenær? 21.30
Hvar? Bar 11, Hverfisgötu 18
Uppistand á ensku með
þeim York Underwo
od, Jona than Duffy,
Rökkva Vésteinssyni
og Sigurði Antoni
Friðþjófssyni.
Miðaverð er 1.000
krónur.
Sýningar
Hvað? Circum-Arctic Art sýning
Hvenær? 10.00
Hvar? Gamla bíó, Ingólfsstræti 2a
Sýningin er vettvangur fyrir handverk
og listir frumbyggja frá svæðunum
við norðurheimskautsbaug. Í boði
eru sölusýning, vinnustofur, sviðs
listir, kvikmyndasýningar og fleira.
Sýningin stendur yfir til 19. október
næstkomandi og er miðaverð 2.200
krónur.
Opnanir
Hvað? RUMSK
Hvenær? 17.00
Hvar? Menningarhús, Spönginni 41
Systurnar Sigrún og Ólöf Einarsdætur
sýna gler og textílverk. Verk þeirra
eru innblásin af hinum stöðugu
átökum ytri og innri krafta hinnar
íslensku náttúru. Sýningin stendur til
9. janúar 2016.
Listamannaspjall
Hvað? Heimurinn án okkar
Hvenær? 20.00
Hvar? Hafnarborg, Strandgötu 34
Myndlistarkonurnar Björg Þorsteins
dóttir og Brynhildur Þorgeirsdóttir
ræða við gesti um verk sín á sýning
unni Heimurinn án okkar. Á sýning
unni eru leiddir saman íslenskir lista
menn sem vinna með hugmyndir um
alheiminn í verkum sýnum og varpa
ljósi á ákveðna þætti hans á margvís
legan máta.
Uppákomur
Hvað? Jafnréttisdaga-pubquiz ung-
mennaráðs UN Women
Hvenær? 20.00
Hvar? Loft Hostel, Bankastræti 7
Ungmennaráð UN Women lætur
sig ekki vanta á Jafnréttisdaga og
stendur fyrir PubQuiz á Lofti Hos
teli kl. 20 þann 15. október. Tveir til
fjórir saman í liði, óþarfi að skrá liðið,
bara mæta á staðinn. Þemað verður
kvenhetjur og við lofum mikilli
skemmtun! Vinningar verða ekki af
verri endanum. Hvetjum alla til að
mæta! Viðburðurinn er hluti af Jafn
réttisdögum og aðgangur er ókeypis.
Hvað? Höfundakvöld
Hvenær? 20.00
Hvar? Gunnarshús, Dyngjuvegi 8
Linda Vilhjálmsdóttir, Bubbi Morthens
og Óskar Árni Óskarsson koma á fyrsta
Höfundakvöld haustsins í Gunnars
húsi. Þar ræða þau um nýútkomin
verk sín við Hauk Ingvarsson. Allir vel
komnir, aðgangur 1.000 krónur.
Fyrirlestrar
Hvað? Fyrirlestraröð um Sturlungaöld
Hvenær? 16.30
Hvar? Salur 132, Öskju, Háskóla Íslands
Miðaldastofa Íslands stendur fyrir
fyrirlestraröð um Sturlungaöld
annan hvern fimmtudag í vetur. Í
dag verða fluttir tveir fyrirlestrar.
Sverrir Jakobsson, prófessor í
miðaldasagnfræði, flytur erindið
Gissur, Hrafn og Brandur – Kon
ungstaka Íslendinga 12621264, og
Gunnar Karlsson, prófessor í sagn
fræði, erindið Noregskonungur
sök á Sturlungaöld? Aðgangur er
ókeypis.
Félagsvist
Hvað? Félagsvist
Hvenær? 20.00
Hvar? Salur Skaftfellingafélagsins,
Laugavegur 178
Félagsvist á vegum Rangæinga og
Skaftfellingafélagsins. Vegleg verð
laun í boði og kaffiveitingar. Allir
velkomnir.
Högni Egilsson spilar á Borgarnesi í kvöld. FréttaBlaðið/StEFán
lára rúnars spilar á Café
rósenberg í kvöld.
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
AKUREYRI
KEFLAVÍK
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
LEGEND KL. 8 - 10:45
BLACK MASS KL. 8 - 10:30
THE INTERN KL. 5:30
INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 5:50
LEGEND KL. 5:10 - 8 - 10:45
BLACK MASS KL. 6 - 9 - 10:10
BLACK MASS VIP KL. 10:40
THE INTERN KL. 5:20 - 8 - 10:40
EVEREST 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40
EVEREST 2D VIP KL. 5:20 - 8
VACATION KL. 8
INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 5:50
LEGEND KL. 5:20 - 8 - 10:40
BLACK MASS KL. 5:20 - 8 - 10:35
THE INTERN KL. 8 - 10:35
EVEREST 3D KL. 8
EVEREST 2D KL. 5:20 - 10:35
HÓTEL TRANSYLVANÍA 2 ÍSLTAL 2D KL. 5:20
LEGEND KL. 5:10 - 8 - 10:45
BLACK MASS KL. 8 - 10:40
THE INTERN KL. 5:20 - 8LEGEND KL. 10:10
KLOVN FOREVER KL. 8
BLACK MASS KL. 10:45
THE MARTIAN 2D KL. 8
bio. siSAM
Ein besta gamanmynd þessa árs með
Óskarsverðlaunaleikurunum Robert DeNiro &
Anne Hathaway.
Sýnd með íslensku tali
JOHNNY DEPP ER STÓRKOSTLEGUR Í HLUTVERKI
SÍNU SEM JAMES „WHITEY“ BULGER.
Vissir þú að fyrverandi ungfrú Ísland er
ástæðan fyrir því að einn alrlæmdasti
glæpamaður USA náðist?
VARIETY
THE WRAP
ROLLING STONE
USA TODAY
TOTAL FILM TIME OUT LONDON
EMPIRE
TIME OUT LONDON NEW YORK DAILY NEWS
Sýningartímar á eMiði.is og miði.is
KLOVN FOREVER 5:50, 8, 10
THE MARTIAN 3D 7
EVEREST 3D 5:30, 8
SICARIO 10:30
HÓTEL TRANSYLV. 2D ÍSL 5
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
Stille Hjerte 18:00, 22:15
Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum 18:00
Hrútar 18:00
Fúsi 20:00
Love 3D 22:00
Red Army 22:00
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-20
L…GFR®ÐIAÐSTOÐ
ORATORS
- fŽlag laganema við
H‡sk—la êsland
1 5 . O k T ó b e R 2 0 1 5 F I M M T U D A G U R50 M e n n I n G ∙ F R É T T A b L A ð I ð