Fréttablaðið - 16.05.2015, Side 42
| ATVINNA |
www.gardabaer.is
Leikskólinn Hæðarból
• deildarstjóri
• leikskólakennari
• aðstoðarmaður matráðs í 40% stöðu
Leikskólinn Akrar
• sérkennsla
Flataskóli
• ræsting
Hofsstaðaskóli
• ræsting
Sjálandsskóli
• kennari
• sérkennari
• stuðningur og aðstoð
Nánari upplýsingar á vef Garðabæjar,
www.gardabaer.is
STÖRF HJÁ GARÐABÆ
Óskum að ráða bókara til starfa í 50%
starfshlutfall.
Starfið felur í sér alhliða bókhaldsstörf,
afstemmingar og skil á uppgjöri til
endurskoðanda. Viðkomandi þarf að vera
reyndur á sínu sviði. Haldgóð kunnátta á
Navision tölvukerfi er nauðsynleg.
Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á
netfangið hreyfing@hreyfing.is fyrir 26. maí.
BÓKARI
50% starfshlutfall
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Verkefnastjórar Ríkiseignir Reykjavík 201505/517
Sviðsstjóri Þjóðminjasafnið Reykjavík 201505/516
Sérfræðingur Hafrannsóknastofnun Reykjavík 201505/515
Tæknimaður Hafrannsóknastofnun Reykjavík 201505/514
Hjúkrunardeildarstjóri Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201505/513
Skólaliði Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Garðabær 201505/512
Framhaldsskólakennari Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Garðabær 201505/511
Læknar í starfsnámi á geðsviði LSH, skrifstofa geðsviðs Reykjavík 201505/510
Sérfræðilæknir LSH, bráðalækningar Reykjavík 201505/509
Starfsþróunarár hjúkr.fræðinga LSH, menntadeild Reykjavík 201505/508
Sérfræðilæknir LSH, dag- og göngud. Hvítabandsins Reykjavík 201505/507
Sérfræðilæknar LSH, göngudeild geðsviðs Reykjavík 201505/506
Öryggisstjóri Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201505/505
Lektor í félagsráðgjöf Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið Reykjavík 201505/504
Doktorsnemi Háskóli Íslands, Menntavísindasvið Reykjavík 201505/503
Aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskóli Suðurlands Selfoss 201505/502
Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201505/501
Aðstoðarmaður í umönnun Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201505/500
Lífeindafræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201505/499
Deildarstjóri Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201505/498
Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Hlíðum Reykjavík 201505/497
Framh.sk.kennarar/íþróttakennari Verkmenntaskóli Austurlands Fjarðabyggð 201505/496
Ráðgjafi Vinnumálastofnun Reykjavík 201505/495
Lífeindafræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201505/494
Rannsóknamaður Hafrannsóknastofnun Ísafjörður 201505/493
Sálfræðingur LSH, geðsvið Reykjavík 201505/492
16. maí 2015 LAUGARDAGUR2