Fréttablaðið - 16.05.2015, Page 48
| ATVINNA |
Leitað er að aðila sem hefur til að bera mikla þjónustulund og frumkvæði, sýnir áreiðanleika og
stundvísi í starfi og nákvæmni og ögun í vinnubrögðum. Það er mikilvægt að viðkomandi hafi gott
viðhorf til vinnu og sé tilbúinn að bretta upp ermarnar þegar álag er mikið í deildinni.
Upplýsingar veitir:
Sverrir Briem
sverrir@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á
hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 26. maí nk.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Starfssvið:
• Umsjón með gerð og skráningu húsaleigusamninga
• Skráning og tilkynning íbúa við leigutakaskipti
• Samskipti við umhverfi og opinbera aðila vegna starfseminnar
• Almenn þjónusta og fyrirgreiðsla við leigjendur Félagsbústaða
• Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Stúdentspróf eða sambærileg menntun
• Reynsla af sambærilegu starfi
• Færni í mannlegum samskiptum
• Góð almenn tölvukunnátta
• Góð íslenskukunnátta í töluðu og rituðu máli og málfærni í ensku
• Nákvæmni og samviskusemi
Félagsbústaðir leita að þjónustufulltrúa á þjónustu- og samskiptasvið
Félagsbústaðir hf er sjálfstætt starfandi fasteignafélag í eigu Reykjavíkurborgar sem á, rekur og
leigir út yfir 2.000 íbúðir í Reykjavík. Veigamikill þáttur í starfsemi félagsins felur í sér samskipti við
viðskiptavini og úrvinnslu þeirra verkefna sem koma upp milli leigjenda, leigusala og umhverfis.
Hjá fyrirtækinu starfa ríflega 20 manns, en þar af telur þjónustu- og samskiptasvið 3 starfsmenn.
Félagið er staðsett miðsvæðis í Reykjavík og hefur undanfarin ár hlotið viðurkenningu frá
starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar sem fyrirmyndarstofnun í flokki smærri stofnana.
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Réttindi og atvinnuskírteini sem yfirvélstjóri
• Reynsla af vélstjórn
• Lokið hóp- og neyðarstjórnun hjá
Slysavarnaskóla sjómanna
• Dugnaður, hreysti og heiðarleiki
• Góð samstarfshæfni og rík öryggisvitund
Nánari upplýsingar veitir Sigurjón Herbertsson,
skipstjóri á Sæfara í síma 858 8645. Áhugasamir
eru hvattir til að sækja um sem fyrst, umsóknar-
frestur er til 24. maí nk.
Tekið er á móti umsóknum í gegnum vefsíðu okkar
www.samskip.is og óskað er eftir að ferilskrá fylgi
umsókn.
Saman náum við árangri
Vélstjóri til
afleysinga á
Grímseyjarferjunni
SÆFARA
Samskip auglýsa eftir yfirvélstjóra til að leysa
af í nokkrar vikur í sumar á Grímseyjarferjunni
SÆFARA, sem hefur aðsetur á Dalvík.
Vegna aukinna verkefna óskar
Kerfóðrun ehf. eftir að ráða í
eftirtalin störf:
Járniðnaðarmenn, vana
rafsuðumenn
Múrara
Verkamenn með lyftara-réttindi
Nánari upplýsingar veitir Baldur
Baldursson í síma 896 3545.
Umsóknir má finna á heimasíðu
Kerfóðrunar. www.kerfodrun.is
Réttindi: 65 BT eða STVW III/3. Einnig þarf að hafa gyld
réttindi, ROC-312, STCW 10 A-V/2, STVW10 A-VI/1-1, 1-2,
1-3 & 1-4. Og vélavörð 750 kw.
Enskukunnátta, mannleg samskipti og vera svegjanleg/ur
Meðmæli
Báturinn er gerður út frá Hofsós
Umsóknafrestur er til 25 maí 2015.
Frekari upplýsingar í s.8492409 eða hafogland@gmail.com
SKIPSTJÓRI ÓSKAST Á FARÞEGABÁT Í SKAGAFIRÐI
Lyfjaval Álftamýri
Óskar eftir að ráða verslunarstjóra.
Menntunarkröfur:
Lyfjatæknimenntun eða góð allmennn
menntun sem nýtist í starfi
Reynsla af starfi í apóteki nauðsynleg.
Þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1.7.2015
Umsókn sendist á lyfjaval@lyfjaval.is
16. maí 2015 LAUGARDAGUR8