Fréttablaðið - 16.05.2015, Síða 50
| ATVINNA |
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar
www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar.
Starfssvið
Hæfniskröfur
· Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
· Viðhald og öflun nýrra viðskiptavina
· Heimsóknir til viðskiptavina
· Tilboðs- og samningagerð
· Góð almenn tölvukunnátta
· Reynsla af sambærilegum störfum
· Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
· Geta til að vinna í hóp sem og sjálfstætt
Framsækið fyrirtæki á matvörumarkaði í Reykjavík óskar eftir að ráða metnaðarfullan,
árangursdrifinn og reyklausan einstakling í starf sölumanns. Vinnutími er frá kl. 08:00 til kl. 16:00.
Fyrirtækið starfar á sérhæfðu sviði matvöruverslunar og eru viðskiptavinir þess stofnanir,
veitingahús og matvöruverslanir.
Sölumaður
Starfsmaður í gestamóttöku
Við leitum að öflugum starfsmanni í gestamóttöku - í hlutastarf til að
byrja með en í fullt starf frá 1. september. Viðkomandi þarf að getað
hafið störf sem fyrst.
Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund og gott vald á íslensku
og ensku. Starfsmaðurinn þarf ennfremur að geta unnið sjálfstætt
og skipulega. Reynsla af þjónustustarfi er mikill kostur. Viðkomandi
þarf að hafa náð 20 ára aldri.
Áhugasamir eru beðnir um að senda umsóknarbréf ásamt ferilskrá
og mynd á netfangið umsokn@holt.is
Umsóknarfrestur er til 26. maí.
Hótel Holt • www.holt.is
Símavarsla - sumarstarf
Steypustöðin ehf. óskar eftir að ráða
starfsmann í símsvörun og ýmis tilfallandi
skrifstofustörf.
Um er að ræða sumarstarf.
Viðkomandi þarf að hafa ökuréttindi og náð
20 ára aldri
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til og með 20. maí 2015
Umsóknum ásamt ferilskrá með mynd skal
skilað til Önnu Stellu Guðjónsdóttir
fjármálastjóra á netfangið
anna@steypustodin.is
Öllum umsóknum verður svarað þegar
ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu.
Verzlunarskóli Íslands óskar að ráða
í eftirfarandi störf fyrir næsta skólaár.
Stærðfræðikennari,
möguleiki á framtíðarstarfi:
Hæfniskröfur:
• Masterspróf í stærðfræði æskilegt.
• Reynsla af kennslu á framhaldsskólastigi æskileg.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
Viðskiptagreinakennari:
Hæfniskröfur:
• Masterspróf í viðskipta- eða hagfræði æskilegt.
• Reynsla af kennslu á framhaldsskólastigi æskileg.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
Við bjóðum:
• Góða vinnuaðstöðu.
• Góðan starfsanda á framsæknum vinnustað.
Nánari upplýsingar gefur Þorkell Diego yfirkennari,
thorkell@verslo.is eða í síma 5 900 600.
Umsóknarfrestur er til 26. maí og skal senda umsóknir
ásamt ferilskrá til Verzlunarskóla Íslands, Ofanleiti 1,
103 Reykjavík eða á netfangið thorkell@verslo.is.
Verzlunarskóli Íslands er framhaldsskóli með um 1250 nemendur. Skólinn er bekkjarskóli
en nemendur ljúka prófum í viðkomandi námsáfanga um jól og vor. Frá og með haustinu
2015 ljúka nemendur námi til stúdentsprófs á 3 árum. Nemendur geta valið á milli fjögurra
mismunandi brauta og útskrifast með stúdentspróf af öllum brautum.
Einnig býður Verzlunarskólinn upp á fjarnám. Verzlunarskólinn
Ef eitthvað af þessu á við þig þá er laust til umsóknar starf kennara hjá ITS. Starfið felst
í að taka virkan þátt í uppbyggingu og kennslustarfi kennsludeildar ITS.
Kennsludeild ITS er deild innan Icelandair Technical Services sem gegnir mikilvægu hlutverki
í þjálfunarferli allra starfsmanna og lögð er áhersla á góðan starfsanda í deildinni.
KENNARI HJÁ TÆKNIDEILD ICELANDAIR
Ertu hæfileikaríkur leiðbeinandi? Geturðu útskýrt flókna hluti með gleði?
Er þolinmæði einn af þínum mannkostum?
STARFSSVIÐ:
Kenna verkferla fyrirtækisins, m.a. MOE
(CRS procedures), CAME og önnur tilfallandi
námskeið
Kenna námskeiðin Human Factors,
Safety Management Systems og önnur
öryggisnámskeið, s.s. Fuel Tank Safety,
EWIS, o.fl.
Kennsla á Boeing 757, Boeing 737NG
og Boeing 767 réttindanámskeiðum, bæði
hérlendis og erlendis
Undirbúa kennslu og kennsluefni fyrir
ofangreint
HÆFNISKRÖFUR:
Flugvirkjamenntun með EASA Part 66
skírteini B1 eða B1/B2
Tegundaráritun á Boeing 737, 757 eða 767
Reynsla af flugvélaviðhaldi
CRS réttindi á einhverja af ofangreindum
flugvélategundum er kostur
Vönduð vinnubrögð og jákvætt viðmót
eru nauðsynlegir kostir fyrir þetta starf
Mikilvægt er að geta unnið vel í hóp
Frumkvæði og dugnaður
Nánari upplýsingar veita:
Valgeir Rúnarsson I valgeirr@its.is
Steinunn Una Sigurðardóttir I unasig@icelandair.is
+ Umsókn og ferilskrá óskast fyllt út á heimasíðu
Icelandair, www.icelandair.is/umsokn, eigi síðar
en 26. maí 2015.
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
7
44
80
3
/1
5
16. maí 2015 LAUGARDAGUR10