Fréttablaðið - 16.05.2015, Page 55

Fréttablaðið - 16.05.2015, Page 55
| ATVINNA | Geislatækni ehf óskar eftir að ráða starfsmann í kvöld og helgar vinnu, ásamt sumarstarfsmanni sumarið 2015. Umsóknir sendist á gretar@laser.is Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu í málmiðnaði. Sálfræðingur Borgarbyggð auglýsir laust til umsóknar starf sálfræðings á fjölskyldusviði. Starfshlutfall er samtals 100% og mikil- vægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Til greina kemur að sækja um bæði störfin eða annað þeirra. Verkefni og ábyrgðarsvið Félagsþjónusta og barnavernd (70% starfshlutfall) • Greining, ráðgjöf, meðferð og eftirfylgni vegna barnaverndarmála. • Þjónusta við fatlaða, ráðgjöf og meðferð. • Handleiðsla starfsfólks sem vinnur með fötluðum. • Ýmis önnur verkefni á sviði velferðarmála. Þjónusta við leikskóla sveitarfélagsins (30% starfshlutfall) • Sálfræðilegar athuganir og greiningar á börnum. • Ráðgjöf til foreldra og starfsfólks leikskóla. • Fræðsla og/eða handleiðsla vegna einstaklinga eða hópa. • Önnur tilfallandi verkefni á sviði fjölskyldumála. Hæfniskröfur • Löggiltur sálfræðingur á Íslandi. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Skipulagshæfileikar og faglegur metnaður. • Hæfni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu starfi. • Þekking og reynsla í meðferð einstaklinga og fjölskyldna. Laun eru skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitar- félaga og Sálfræðingafélagi Íslands. Upplýsingar veitir Aldís Arna Tryggvadóttir í síma 433-7100. Umsóknarfrestur er til og með 8. júní. Umsækjendur eru beðnir um að skila inn umsóknum á netfangið aldisarna@borgarbyggd.is. Með umsókn þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Forstöðumaður Búsetuþjónustu Borgarbyggðar Borgarbyggð auglýsir laust til umsóknar starf forstöðu- manns Búsetaþjónustu fatlaðra og aldraðra í Borgarnesi. Starfshlutfall er 100% og mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf í síðasta lagi hinn 1. ágúst n.k. Verkefni og ábyrgðarsvið • Umsjón með búsetuþjónustu við fatlaða og eldri borgara. • Forstaða búsetukjarna fyrir fatlaða. • Mat á þörf einstaklinga fyrir þjónustu. • Þátttaka í þverfaglegu samstarfi. Hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði þjónustu við fatlaða. • Reynsla af starfi með fötluðum og aðstandendum þeirra. • Menntun og/eða reynsla af stjórnunarstörfum er æskileg. • Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum. Laun eru skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitar- félaga við viðkomandi stéttarfélag. Upplýsingar veitir Hjördís Hjartardóttir í síma 433-7100. Umsóknarfrestur er til og með 8. júní. Umsækjendur eru beðnir um að skila inn umsóknum á net- fangið hjordis@borgarbyggd.is. Með umsókn þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Borgarbyggð auglýsir: Óskum eftir öflugum forritara We are searching for a programmer ARK Technology ehf. is responding to increased pressures faced by the maritime industry to address its adverse impact on the environment and documentation compliancy. ARK is a clean- tech, information technology company that is committed to develop software to help monitor pollution both at sea and in ports. ARK has a unique approach to improving the quality of products and services and simultaneously creates an inspirational yet challenging environment where talent can thrive. We are currently looking for a programmer to help build and maintain our data warehouse. The programmer should demonstratable experience in SQL databases and experience in data quality analysis is also desired. An application with CV and phonenumbers/emails of three referrees is to be sent to the email jobs@arktech.net before June the 5th. ARK Technology Austurstræti 17 101 Reykjavík Sími: 519 3800 www.arktech.net Kerecis er öflugt frumkvöðlafyrirtæki sem þróar og framleiðir lækningavörur sem notaðar eru til meðhöndlunar á vefjaskaða í mönnum t.d. á þrálátum sárum, heilabasti og til enduruppbyggingar á brjóstum og kviðvegg. Hjá Kerecis starfar öflugur hópur sérfræðinga sem náð hefur góðum árangri í þróun á lækningavörum. Kerecis rekur starfsstöðvar á Ísafirði, í Reykjavík og í Washington D.C. Vörustjóri (Product Manager) Vörustjóri Kerecis greinir, framleiðir, dreifir og heldur utanum gögn sem við koma vörum fyrirtækisins með það að markmiði að tryggja árangursríka markaðssetningu á vörum félagsins og auka sölu þeirra. Vörustjóri tekur einnig þátt í öðru sölu- og markaðsstarfi félagsins. Helstu verkefni: Menntun og reynsla: Við leitum að einstaklingi sem: Vinnustaður getur verið á skrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík eða á Ísafirði. Borg Restaurant opnar á ný eftir gagngerar endurbætur á eldhúsi og salar- kynnum. Á Borginni eru fjölbreytt starfssvið í boði - allt frá a la carte, veislum, fundum, private dining og morgunverði. Borg Restaurant er staðsettur í einu sögufrægasta húsi landsins í hjarta borgarinnar. Við leitum að: ÁHUGASAMIR SENDIÐ PÓST Á INFO@BORGRESTAURANT.IS Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. BORG RESTAURANT AUGLÝSIR EFTIR FRAMÚRSKARANDI FÓLKI matreiðslumönnum/konum prepp kokk aðstoð í eldhús, uppvask og sal EINNIG VANTAR OKKUR KOKKA Á NÓRU MAGSIN. LAUGARDAGUR 16. maí 2015 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.