Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.05.2015, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 16.05.2015, Qupperneq 76
16. maí 2015 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 44 TEIKNAR ÞÚ FLOTTAR MYNDIR? Sendu okkur myndina þína í pósti til Fréttablaðsins, Skaft ahlíð 24, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á krakkar@frettabladid.is Heilabrot Eldey 3 ára teiknaði þessa flottu mynd og sendi Fréttablaðinu Hvað kallar þú mann sem er með tvo vinstri fætur? Hvað sem er, því ef hann ætlar að hlaupa á eftir þér þá hleypur hann bara í hringi. Einu sinni voru tvær beljur á beit Önnur segir: „MUUUUU“ Þá segir hin: „Hey, ég var einmitt að fara að segja það sama!“ Einu sinni voru tvær beljur á beit. Önnur segir: „MEEEEEE“ Þá segir hin: „Hvað var nú þetta?“ Hún svarar: „Ég var að læra útlensku.“ Það voru einu sinni tvær appelsínur að labba yfir brú og þá datt önnur þeirra allt í einu ofan í ána. Þá kallaði hin: „Fljót, fljót, skerðu þig í báta!“ Einu sinni voru tveir vinnumenn sem hétu Vindur og Viður. Bóndinn sendi þá í skóginn að vinna. Eftir smá stund fóru þeir að slást og Viður batt Vind fastan við tré. Þegar bóndinn kom að sækja þá varð hann rosa fúll og sagði: „Nú leysi ég Vind og rek Við!“ 1 Er gaman að eiga heima í Noregi? Rúnar: Já það er mjög gaman. Emil: Já 2 Hvað er skemmtilegast að gera? Rúnar: Fara í skemmtigarð. Emil: Ég man það ekki. 3 Hvað er besta fótbolta- liðið? Rúnar: Þór & Ålgård. Emil: Þór, ekki KA. 4 Hvað ætlar þú að gera í sumar? Rúnar: Fara í skemmtigarð og heimsækja Örnu í Danmörku. Emil: Moka. 5 Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Rúnar: Slökkviliðsmaður og málari, eins og pabbi minn. Emil: Málari. 6 Hver er besti vinur þinn? Rúnar: Styrmir, og frænd- urnir mínir Sverrir og Siggi. Emil: Rúnar og afi Siggi á Akureyri. 7 Hvað er uppáhaldsmat- urinn þinn? Rúnar: Pitsa, lasanja og hakk og spagettí. Emil: Weetabix og súkku- laði. Ætla í skemmtigarð og moka í sumar Bræðurnir Rúnar Daði Vatnsdal og Emil Orri Vatnsdal Sveinssynir eru frá Akureyri, en fl uttu til Noregs með mömmu sinni og pabba um áramótin. FLOTTIR Bræðurnir Rúnar Daði, 5 ára, og Emil Orri, alveg að verða 3ja ára. Bragi Halldórsson 148 „Er þetta ekki talnavölundarhúsið þar sem við eigum að byrja á bláu tölunni neðst og með því að fylgja bara sléttum tölum lárétt og lóðrétt en ekki á ská, finna leið upp á topp teningsins, bláu tölunnar átta?,“ spurði Kata. „Jú,“ sagði Lísaloppa. „Við eigum að fylgja sléttu tölunum 2, 4, 6, og 8.“ „Mig minnti það,“ sagði Kata. „Mér gekk nú ekkert of vel síðast þegar við glímdum við svona þraut en nú skal það ganga betur,“ sagði hún ákveðin og keppnisskapið leyndi sér ekki. Getur þú fundið leiðina í gegnum teninginn með því að fylgja sléttu tölunum lárétt og lóðrétt? 8 6 2 5 3 7 8 6 2 5 7 9 2 5 2 4 1 8 4 3 7 8 3 2 6 8 5 6 4 2 5 4 2 6 7 6 5 4 8 1 7 4 5 9 3 8 2 4 2 5 2 2 6 5 2 3 6 3 5 6 3 4 2 3 5 1 2 6 4 2 8 4 4 6 4 2 5 2 9 1 3 6 2 9 7 6 7 3 1 3 7 3 2 8 7 8 5 8 9 4 8 4 2 5 4 3 9 2 6 8 5 2 1 3 6 8 6 4 2 6 2 1 6 4 3 7 3 2 8 2 7 2 2 6 4 7 8 6 8 4 5 1 5 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.