Fréttablaðið - 16.05.2015, Side 82
16. maí 2015 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 50
Okkar ástkæra móðir, tengdamamma,
amma og langamma,
HALLA S. JÓNSDÓTTIR
lést á hjúkrunarheimilinu Eir föstudaginn 8.
maí. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á
Krabbameinsfélag Íslands.
Brynja Nordquist Þórhallur Gunnarsson
Pálína Friðgeirsdóttir
Íris Halla Nordquist Ragnar Guðmundsson
Jónas Eiríkur Nordquist Chaemsri Kaeochana
Róbert Aron Magnússon
Ásgeir Örn Nordquist
Edda G. Ólafsdóttir Árni H. Sófusson
og langömmubörnin Patrekur, Andrea, Karen, Oliver,
Kristófer og Aron.
Eiginkona mín, dóttir, móðir,
tengdamóðir, systir og amma,
ANNA MARGRETHE KLEIN
lést 30. apríl. Útför hefur farið fram í kyrrþey.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á
Minningarsjóð líknardeildarinnar í Kópavogi.
Björn Reynir Alfreðsson
Elín Klein
Þorsteinn H. Þorsteinsson Kristín Björk Þorleifsdóttir
Elín Hafsteinsdóttir Aðalsteinn Leó Aðalsteinsson
Jens Hafsteinsson Klein Ásta Wience
Íris Hafsteinsdóttir Klein Hjálmur Gunnarsson
Óli Jóhann Klein
og barnabörn Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
VALGERÐUR STEFÁNSDÓTTIR
Sóleyjarima 3,
verður jarðsungin frá Kópavogskirkju
mánudaginn 18. maí kl. 13.
Vilhjálmur Árnason
Helga Vilhjálmsdóttir Sigurjón Gunnarsson
Gunnar Snorri Valdimarsson Jill Gideon
barnabörn og barnabarnabörn.
Móðir okkar, tengdamamma, amma og
langamma,
SIGRÍÐUR LOVÍSA
RÖGNVALDSDÓTTIR
lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ
laugardaginn 2. maí. Útförin fór fram í kyrrþey
að ósk hinnar látnu. Starfsfólki Skógarbæjar þökkum við
góða umönnun.
Ragnhildur Ólafsdóttir Valdimar Valdimarsson
Eiríkur Ólafsson Margrét Hjörleifsdóttir
Anna Dóra og Halldór Ólafur og Lena
Anna Lilja og Andri Guðrún og Friðrik
og langömmubörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og
hlýhug við andlát ástkærrar eiginkonu
minnar, móður, tengdamóður og ömmu,
LISELOTTE E. HJÖRDÍSAR
JAKOBSDÓTTUR
hjúkrunarfræðings.
Holger Markus Hansen
Iris Hansen Snorri Páll Davíðsson
Sonja Hansen Bragi Þór Bjarnason
Laufey María og Eyrún Sara
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir,
afi og langafi,
JÓN ÞÓRMUNDUR ÍSAKSSON
flugumferðarstjóri,
Háaleitisbraut 38, Reykjavík,
lést á Landspítalanum fimmtudaginn
14. maí. Útför verður auglýst síðar.
Þóra Karítas Ásmundsdóttir
Jónína Helga Jónsdóttir Þorsteinn Þorsteinsson
Svanhildur Jónsdóttir Jóhann Jónsson
Helena Jónsdóttir Páll Ríkarðsson
Ásmundur Ísak Jónsson Guðrún Björg Ragnarsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær vinur okkar,
HARALDUR JÓHANNSSON
er látinn. Útförin fer fram frá kapellunni í
Fossvogi föstudaginn 22. maí kl. 15.00.
Gyða Sveinsdóttir
Jón Bjarni Atlason
Eiginkona mín, móðir,
tengdamóðir og amma,
GUÐFINNA SIGRÍÐUR
SIGURÐARDÓTTIR
Andrésbrunni 15, Reykjavík,
lést á Landspítalanum þann 11. maí. Útförin
fer fram frá Guðríðarkirkju, Grafarholti, fimmtudaginn 21. maí
kl. 13. Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir en þeim
sem vilja minnast hennar er bent á Von styrktarfélag, sem rekur
aðstöðu fyrir aðstandendur á gjörgæslu LSH í Fossvogi.
Banki: 0513-26-3147, kt: 490807-1010.
Samúel Jón Guðmundsson
Sædís Hrönn
Særún Magnea
Hafþór Ingi
Hafliði Guðmann
tengdabarn og barnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir,
afi og langafi,
SNÆBJÖRN HJALTASON ARNLJÓTS
læknir,
Hovslagarbacken 2G, Svärtinge, Svíþjóð,
lést á Vrinnevisjukhuset í Norrköping,
Svíþjóð, fimmtudaginn 30. apríl. Útförin fer
fram fimmtudaginn 28. maí kl. 14.00 frá Östra Eneby Kyrka,
Norrköping. Minningarathöfn fer fram á Íslandi í lok júlí og verður
auglýst síðar.
Kanitta Arnljóts
Anna María S. Arnljóts
Arnljótur S. Arnljóts Lina Arnljóts
Björn S. Arnljóts Kristina Arnljóts
David Arnljóts Maria Arnljóts
Egill S. Arnljóts Rebeka Nagy
Guðm. Karl Snæbjörnsson Laufey I. Gunnarsdóttir
Hjalti S. Arnljóts Birgitta Johansson
Þorsteinn S. Arnljóts
barnabörn og barnabarnabörn.
Okkar ástkæra
SIGRÚN GÍSLA HALLDÓRSDÓTTIR
Suðurgötu 18b,
Sauðárkróki,
lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 13. maí.
Útförin auglýst síðar.
Halldóra Ragna Einarsdóttir Gunnlaugur Eiðsson
Gísli Arnar Elínarson
Magnús Sverrisson Ásta Pálína Ragnarsdóttir
Jóhann Magni Sverrisson Leidy Karen Steinsdóttir
og fjölskyldur.
Yndislega móðir okkar, tengdamóðir, amma
og systir,
HREFNA G.B. ÞÓRARINS
lést sunnudaginn 10. maí á líknardeild
Landspítalans í Kópavogi. Hún verður
jarðsungin frá Háteigskirkju fimmtudaginn
21. maí kl. 13.00. Blóm og kransar
afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar
er bent á líknarstofnanir og Krabbameinsfélagið.
Gerða Óskarsdóttir Gústaf Hrafn Gústafsson
Rakel Gústafsdóttir
Margrét Gústafsdóttir Aron Þór Jóhannsson
ömmubörn og systkini.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og
hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra
EGILS JÓNSSONAR
bónda,
Syðri-Varðgjá,
Eyjafjarðarsveit.
Börn hins látna og aðrir aðstandendur.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og
langafi,
EINAR ÖRN BJÖRNSSON
fyrrverandi héraðsdýralæknir,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 19. maí kl. 13.
Jóhanna M. Einarsdóttir Andrés K. Hjaltason
Edda K. Einarsdóttir Haraldur Ólafsson
barnabörn og langafabarn.
Ástkær eiginmaður minn,
faðir, tengdafaðir og afi,
INGI STEINAR ÓLAFSSON
frá Valdastöðum Kjós
Gullsmára 5 Kópavogi
lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 2 Reykjavík
mánudaginn 11. maí síðastliðinn. Hann
verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju
föstudaginn 22. maí kl. 15:00.
Ninna B. Sigurðardóttir
Ágústa Kristín Steinarsdóttir Þórarinn Ásgeirsson
Þuríður Elín Steinarsdóttir Ragnar Björnsson
Jón Steinar Þórarinsson
Ninna Þórarinsdóttir
Jóna Þórarinsdóttir
Fanney Ragnarsdóttir
Kjartan Ragnarsson
Elskuð eiginkona, móðir, tengdamóðir
og amma,
EYGLÓ HELGA HARALDSDÓTTIR
píanókennari,
Bjarkarási 18, Garðabæ,
lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík,
miðvikudaginn 13. maí.
Eiður Svanberg Guðnason
Helga Þóra Eiðsdóttir Ingvar Örn Guðjónsson
Þórunn Svanhildur Eiðsdóttir Gunnar Bjarnason
Haraldur Guðni Eiðsson Ragnheiður Jónsdóttir
Annað árið í röð munu Listahátíð í
Reykjavík og menningarhúsið Mengi
hafa samstarf um tónleika á Lista-
hátíð. Fjóra laugardaga í röð stíga á svið
konur í tónlist, ýmist á hátindi ferilsins
eða að stíga sín fyrstu skref innan tón-
listarheimsins.
Í kvöld kemur fram kasakski fiðlu-
leikarinn og tónlistarkonan Aisha
Orazbayeva. Aisha mun flytja verk eftir
Iannis Xenakis, Simon Steen-Andersen,
Helmut Lachenmann og Elvis Presley.
Myndbandsverk hennar, RMER, verður
einnig flutt við spuna einleiksfiðlu.
Aisha hefur komið víða fram sem
einleikari, svo sem á tónlistarhátíð-
unum Aldeburgh, Radio France et
Montpell ier, Klangspuren og Lati-
tude og auk þess í Wigmore Hall í
London, Carnegie Hall í New York og
La Maison de Radio France í París.
Aisha hefur starfað með tónlistarhóp-
um á borð við London Sinfonietta og
Ensemble Modern og er einn forsvars-
manna tónlistar hátíðarinnar London
Contemporary Music Festival.
Annað kvöld kemur fram Amar-
anth-dúóið sem samanstendur af Geir-
þrúði Ásu fiðluleikara og Christopher
Ladd gítarleikara. Geirþrúður Ása
kemur reglulega fram á tónleikum og
tónlistarhátíðum í Evrópu og í Banda-
ríkjunum bæði sem einleikari og flytj-
andi kammer tónlistar. Hinn margverð-
launaði gítarleikari Christopher Ladd
er löngu orðinn þekktur í Bandaríkjun-
um sem einn efnilegasti tónlistarmaður
sinnar kynslóðar.
Christopher hefur hlotið fjölda verð-
launa í gítarkeppnum, þar á meðal
Appalachian Guitar Festival Solo Com-
petition og American String Teachers
Assiociation Competition og var tvisvar
í úrslitum í hinni virtu keppni Guitar
Foundation of America International
Competition.
Dúettinn stígur á svið klukkan 21.00.
- glp
Kasakskur fi ðluleikari leikur Elvis Presley
Kasakski fi ðluleikarinn Aisha Orazbayeva kemur fram í Mengi og ætlar að leika allt frá Elvis
Presley yfi r í Iannis Xenakis. Þá ætlar Amaranth-dúóið að troða upp á sama stað annað kvöld.
KOMIÐ VÍÐA VIÐ Kasakski fiðluleikarinn
Aisha Orazbayeva hefur komið fram um
allan heim.