Fréttablaðið - 16.05.2015, Side 92

Fréttablaðið - 16.05.2015, Side 92
16. maí 2015 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 60 165 g smjör 200 g suðusúkkulaði, saxað fínt 3 egg 2 eggjarauður 2 tsk. vanillusykur 115 g púðursykur 50 g sykur 2 msk. hveiti 1 msk. kakó smá salt 12 Oreo-kexkökur, hver kaka skorin í fjóra bita. Hitið ofninn í 180°C. Smyrjið bök- unarform (20x20 cm) og klæðið með bökunarpappír þannig hann fari yfir kant bökunarformsins. Bræðið smjör í potti við miðlungs- hita. Þegar smjörið er bráðn- að er það tekið af hitanum og súkkulaðinu bætt í pottinn. Leyfið þessu að standa í nokkrar mínútur, þar til súkkulaðið er bráðnað og hrærið þá saman þannig að smjör- ið og súkkulaðið blandist vel. Hrærið eggjum, eggjarauðum og vanillusykri saman í stórri skál þar til blandan verður ljós og létt. Bætið sykrinum í tveimur skömmt- um við og hrærið vel á milli. Þegar allur sykurinn er kominn út í er hrært áfram þar til blandan verður stífari. Bætið súkkulaðinu varlega saman við og hrærið þar til allt hefur blandast vel. Bætið hveiti, kakói, salti og þriðjungi af Oreo- kexkökunum út í og hrærið vel. Setjið deigið í bökunarformið og stingið restinni af Oreo-kexkökun- um í deigið. Bakið í miðjum ofni í 25-30 mínútur. Leyfið kökunni að kólna áður en hún er tekin úr form- inu og skorin í bita. Sigtið flórsykur yfir hana áður en hún er borin fram. Uppskrift fengin af Ljufmeti.com OREO-BRÚNKUR SEM BRÁÐNA Í MUNNI Það er gaman að eiga eitt- hvað gott með kaffinu um helgar og þessi kaka tikkar í öll boxin. Kjör- ið að njóta með ísköldu mjólkur glasi eða góðum kaffibolla. N á n a r i u p p l ý s i n g a r á h e i m a s í ð u V M w w w . v m . i s VM-Félag vélstjóra og málmtæknimanna - Stórhöfða 25 - 110 Reykjavík - 575 9800 Landsfélag í vél- og málmtækni FÉLAGSFUNDIR VM Félagsfundur VM verður haldinn þriðjudaginn 19. maí n.k. kl. 20:00 í VM húsinu, Stórhöfða 25, 3. hæð. Fundurinn verður sendur út á heimasíðu VM, hægt verður að senda inn fyrirspurnir á gudnig@vm.is á meðan fundi stendur. DAGSKRÁ FUNDARINS: 1. Staðan í kjaraviðræðum 2. Verkfallsboðun 3. Önnur mál ● Þann 16. maí 2013 tóku þrjár þekktar tónlistarkonur þátt í Eurovision. Anouk fyrir Holland, Cascada fyrir Þýskaland og Bonnie Tyler fyrir Bretland. ● Aserbaídsjan var fyrst með árið 2008, en Aserum hefur tekist að vinna keppnina einu sinni á þessum stutta tíma, árið 2011. ● Þegar Finnar unnu Eurovision árið 2006 með Hard Rock Hall elujah var það í fyrsta sinn sem rokklag vann keppnina, auk þess sem allir í atriðinu voru í grímubúningum. Lagið komst á top 40 í Bretlandi og var vinsælt annars staðar í Evrópu. ● Í sömu keppni, var púað á okkar konu, Sylvíu Nótt, sem fór mikinn með laginu Congratul ations. ● Grikkir unnu keppnina árið 2005, þar sem hin sænskættaða Helena Paparizou heillaði með laginu My Number One. Lagið varð gríðarlega vinsælt hér heima. ● Sama ár, 2005, tóku Búlgaría og Moldóva þátt í fyrsta sinn. Slógu Moldóvar í gegn með sínu atriði þar sem amman fræga spilaði á trommur. ● Árið 2006 var tekin ákvörðun um að birta stig 1-7 beint á skjánum, þannig að 8, 10 og 12 voru bara lesin upp. Að lesa allt upp tók of langan tíma. ● Í keppninni 2003 tóku stelpurnar í t.A.t.U þátt fyrir Rússlands hönd. Mikill viðbúnaður var í kringum atriðið þeirra, þar sem aðstandendur „óttuðust“ að þær myndu kyssast í miðju atriði og þar með hneyksla alla Evrópu. ● 2004 tóku Albanía, Andorra, Hvíta- Rússland og Serbía/Svartfjallaland þátt í fyrsta sinn. ● Sama ár, 2004, keppti Íslend- ingurinn Tómas Þórðarson fyrir Danmörk á hjólaskautum með lagið Shame on You, en komst ekki áfram. ● Keppnin árið 2000 var fyrsta keppnin sem sýnd var beint á inter netinu, sem var nýjung þá. ● Keppnin árið 2000 var mjög eftirminnileg, en flestir muna sennilega eftir sigurvegurunum frá Danmörku, Olsen-bræðrum, með lagið Fly on the Wings of Love, sem sló heldur betur í gegn. Þeir voru þá elstu mennirnir til að sigra í Eurovision, alveg 46 og 50 ára. ● 29. maí 1999 er flestum Íslend- ingum eftirminnilegur, en þá laut Selma Björnsdóttir í lægra haldi fyrir Charlotte Nilsson frá Svíþjóð og fékk 146 stig á móti 163. Enn eru einhverjir sem ekki hafa fyrir- gefið það. ● Í keppninni 1998 urðu Bretar í 2. sæti í fimmtánda sinn, en þeir hafa aðeins tvisvar sinnum lent á topp tíu síðan. Þá var í fyrsta sinn haldin símakosning í flestum löndum (viljum við ekki þakka Páli okkar Óskari fyrir þessar breytingar?) ● Sigurvegarinn 1998 var Dana Inter- national frá Ísrael með lagið Diva. Hún var fyrsti kynskiptingurinn til þess að vinna keppnina. FÁNÝTUR EUROVISION FRÓÐLEIKUR 7 DAGAR Í EUROVISION LORDI Finn- arnir voru sáttir með sína sigur- vegara. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is LÍFIÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.