Fréttablaðið - 16.06.2017, Blaðsíða 39
Víkingahátíð við Fjörukrána
15.- 18. júní 2017
Nú líður að því að 22. hátíðin verði sett og að vanda verður hún fjölbreytt.
Dágóður hópur erlendra víkinga kemur til okkar, sumir í 22. skipti.
Víkingarnir eru sögumenn, götulistamenn, hljómlistamenn, handverks-
menn sem meðal annars höggva í steina og tré, berja glóandi járn, leika á
munngígju, bardagamenn og bogamenn svo eitthvað sé nefnt.
Víkingahópurinn Rimmugýgur og fjöldinn allur af víkingum víðsvegar af
landinu hefur boðað komu sína hingað til okkar. Á þriðja hundrað víkingar
verða þegar mest lætur og fjölhæfir eru þeir eins og áður var sagt.
Að lokum vil ég þakka þeim sem stutt hafa þetta framtak í gegnum árin
en lógóin þeirra má sjá í dagskránni. Þeir hafa ekki brugðist og eru búnir
að standa með okkur í gegnum öll árin og verður þeim seint fullþakkað.
Það er von mín að þessi hátíð eigi eftir að halda uppi merki víkinga og
halda áfram að gleðja þá gesti sem á hátíðina koma
Gleðilega Víkingahátíð
Jóhannes Viðar Bjarnason
Fjölskylduhátíð
Nánari upplýsingar er að finna á heimsíðu okkar www.fjorukrain.is
Víkingahátíðin er fyrir alla fjölskylduna
Víkingamarkaður, handverks- og
bardagavíkingar, fornir leikir, glíma,
bogfimi og axarköst, fjöllistamenn,
víkingaskóli fyrir börn, víkingatónlist,
eldsteikt lamb, víkingaveislur, kvöldvaka
að hætti víkinga, dansleikir og fleira.
HOTEL
& Restaurants
Kynnir hátíðarinnar er Víkingur Kristjánsson leikari
Dagskrá Víkingahátíðar 2017
Fimmtudagur 15. júní
13:00 Markaður opnaður
13:30 Víkingaskóli barnanna
14:00 Bardagasýning
14:30 Bjørke Asgar Bruun fjöllistamaður
14:30 Víkingasveitin
15:00 Jerker Fahlström sögumaður
15:00 Tyuara Zhirkova frá Yakutia syngur
og spilar á munngígju
16:00 Bardagasýning
16:30 Bjørke Asgar Bruun fjöllistamaður
17:00 Bogfimi og axakast
17:15 Sögustund í hellinum á hótelinu
17:15 Tyuara Zhirkova frá Yakutia syngur
og spilar á munngígju
17:30 Víkingasveitin
17:45 Bjørke Asgar Bruun fjöllistamaður
18:00 Bardagasýning
18:30 Tyuara Zhirkova frá Yakutia syngur
og spilar á munngígju
20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin
00:00 Lokun
Föstudagur 16. júní
13:00 Markaður opnaður
13:30 Víkingaskóli barnanna
14:00 Bardagasýning
14:30 Björke Asgar Bruun fjöllistamaður
15:00 Jerker Fahlström sögumaður
15:00 Tyuara Zhirkova frá Yakutia syngur
og spilar á munngígju
15:30 Víkingasveitin
16:00 Bardagasýning
16:30 Jerker Fahlström sögumaður
16:30 Tyuara Zhirkova frá Yakutia syngur
og spilar á munngígju
16:30 Bogfimi og axakast
17:00 Bjørke Asgar Bruun fjöllistamaður
17:30 Víkingasveitin
18:30 Tyuara Zhirkova frá Yakutia syngur
og spilar á munngígju
19:00 Bardagasýning
20:00 Lokun markaðar
20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin
21:30 Einar Ágúst trúbador
00:00 Lokun
Laugardagur 17. júní
13:00 Markaður opnaður
13:00 Mas-wrestling (plankakeflis tog)
13:30 Víkingaskóli barnanna
13:30 Tyuara Zhirkova frá Yakutia syngur
og spilar á munngígju
14:00 Bardagasýning
14:00 Víkingasveitin
14:30 Jerker Fahlström sögumaður
14:30 Tyuara Zhirkova frá Yakutia syngur
og spilar á munngígju
14:45 Bjørke Asgar Bruun fjöllistamaður
15:00 Mas-wrestling (plankakeflis tog)
15:30 Víkingasveitin
16:00 Bardagasýning
16:30 Bogfimi og axakast
16:30 Mas-wrestling (plankakeflis tog)
17:00 Víkingasveitin
17:30 Jerker Fahlström sögumaður
17:30 Tyuara Zhirkova frá Yakutia syngur
og spilar á munngígju
18:00 Bjørke Asgar Bruun fjöllistamaður
19:00 Bardagasýning
20:00 Lokun markaðar
20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin
21:30 Einar Ágúst trúbador
00:00 Lokun
Sunnudagur 18. júní
13:00 Markaður opnaður
13:00 Tyuara Zhirkova frá Yakutia syngur
og spilar á munngígju
13:00 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður Íslands
og sterkasta valkyrja Íslands. Umsjón Magnús Ver
13:30 Víkingaskóli barnanna
13:30 Víkingasveitin
14:00 Bardagasýning
14:30 Björke Asgar Bruun fjöllistamaður
15:00 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður Íslands
og sterkasta valkyrja Íslands. Umsjón Magnús Ver
15:30 Jerker Fahlström sögumaður
15:30 Tyuara Zhirkova frá Yakutia syngur
og spilar á munngígju
16:00 Bardagasýning
16:30 Bjørke Asgar Bruun fjöllistamaður
16:30 Bogfimi og axakast
16:30 Víkingasveitin
17:00 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður Íslands
og sterkasta valkyrja Íslands. Umsjón Magnús Ver
17:00 Víkingasveitin
17:30 Jerker Fahlström sögumaður
17:30 Tyuara Zhirkova frá Yakutia syngur
og spilar á munngígju
17:45 Bjørke Asgar Bruun fjöllistamaður
18:30 Víkingasveitin
19:00 Bardagasýning
19:30 Lokaathöfn að hætti víkinga
20:00 Lokun markaðar
20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum,
Víkingasveitin
22:00 Loka samkvæmi Víkingahátíðar,
00:00 Hátíðarlok
Netsamfélagið verður með beinar útsendingar frá Víkingahátíðini á netsamfelag.is & fjorukrain.is