Fréttablaðið - 16.06.2017, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 16.06.2017, Blaðsíða 56
36 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 6 . J Ú N Í 2 0 1 7 F Ö S T U D A G U R LÍFIÐ RAPPARI Friðrik Róbertsson PLAY FOLLOW Föstudagsplaylista Lífsins má einnig finna á Spotify undir notandanafninu Vísir. Ooo NaNa ft. Young Thug Travis Scott Palm Trees (Intro) Travis Scott Stargirl Interlude ft. Lana Del Ray The Weekend Company Drake Xanny Family Future I Won Ft. Kanye West Future Revenge Xxxtentacion I Dont Wanna Do This Anymore Xxxtentacion New Choppa ft. Asap Rocky Playboi Carti Flex Like Ouu Lil Pump LAG FLYTJANDI Föstudags- playlisti Lífsins Friðrik Róbertsson, betur þekktur sem Floni, setti með- fylgjandi lagalista saman. „Þetta er léttur listi með þeim lögum sem hafa verið að hafa áhrif á mig undanfarið.“ Þetta er samstarf KÍTÓN og Kex sem hefur staðið yfir í rúmt ár. Þetta er tónleikaröð sem við höfum verið með á Kexinu. Þann 17. júní verður viðburðurinn Hæ hó og jibbí jei 17. júní – Svala Björgvins verður þarna ásamt kvennakórnum Kötlu og Between Mountains, sem vann Músíktilraunir. Það verður frítt inn. Þetta verður rosalega fjölbreytt, þetta eru mjög fjölbreytt atriði en öll með konur í forgrunni,“ segir Lára Rúnars, tónlistarkona og formaður KÍTÓN, félags kvenna í tónlist. Það er eins og áður segir KÍTÓN og Kex hostel, auk Arion banka sem standa fyrir viðburðinum og verður honum streymt lifandi á laugardags- kvöldið. „KÍTÓN er félag kvenna í tón- list sem berst fyrir jafnrétti kvenna í tónlistarheiminum og sýnileika kvenna í tónlist auk þess sem við viljum skapa samstarfsvettvang kvenna í tónlist, þetta er rosalega fallegt félag.“ Tónleikarnir hefjast klukkan hálf níu á þjóðhátíðardaginn, laugardag, og má nálgast fleiri upplýsingar á Facebook-síðu viðburðarins. – sþh Fjölbreyttir þjóðhátíðartónleikar með konur í forgrunni Hún Svala okkar Björgvinsdóttir kemur fram ásamt kvennakórnum Kötlu og Between Mountains. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK KÍTÓN ER FÉLAG KVENNA Í TÓNLIST SEM BERST FYRIR JAFNRÉTTI KVENNA Í TÓNLISTARHEIM- INUM OG SÝNILEIKA KVENNA Í TÓNLIST AUK ÞESS SEM VIÐ VILJUM SKAPA SAMSTARFS- VETTVANG KVENNA Í TÓNLIST, ÞETTA ER ROSALEGA FALLEGT FÉLAG. Secret Solstice byrjar með krafti Það var líf og fjör á fyrstu metrum Secret Solstice hátíðarinnar en hún hófst með pompi og prakt í gær. Meðal þeirra sem komu fram þennan fyrsta dag voru Þórunn Antonía, Jack Magnet og síðan var það engin önnur en Chaka Khan sem toppaði kvöldið. Þórunn Antonía hélt uppi stuðinu og Aron Can skálaði í bjór. Stemningin var mikil á svæðinu á fyrsta kvöldi Secret Solstice. Helgi Björnsson þandi raddböndin. FRÉTTABLAÐIÐ/RAKEL TÓMAS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.