Fréttablaðið - 19.09.2015, Blaðsíða 39
Í anda gömlu meistaranna
Bjarni arason söngvari verður með góðum hópi
tónlistarmanna á sviðinu í eldborg á miðvikudag
þegar 100 ára afmæli Franks sinatra verður fagnað.
Flutt verða þekktustu lög söngvarans og farið
yfir sögu hans.
síða 2
Coldfri munnúði er ekki lyf og er seldur í almennri sölu í apótek-um. Tilvalið er að prófa Coldfri
munnúða næst þegar kvefpestin ber
að dyrum. Munnúðinn er sykur-
laus og því ákjósanlegur í stað
sykraðra
hálstaflna
við háls-
bólgunni.
„Mikill kostur er að
hafa góða og ein-
falda lausn sem flýtir
fyrir bata, en kvef-
pestir eiga uppruna
sinn í smiti í önd-
unarfærum. Mikil-
vægur þáttur í að
hindra framgang
kvefpesta er að
koma í veg fyrir að
sýklar nái fótfestu
í kokinu,“ segir
Hákon Steinsson,
lyfjafræðingur hjá
LYFIS.
„Coldfri munn-
úða á að nota mjög reglulega fyrstu
klukkustund meðferðar þar sem fjöldi
sýkla er mestur í upphafi sýkinga,“
segir Hákon. „Beina á úðanum að
kokinu og úða 4
skömmtum 4
sinnum fyrstu
klukkustundina,
síðan 4 skömmtum
á 2 klukkustunda
fresti þar til ein-
kenni hverfa.“
Aðalinnihaldsefni
Coldfri munnúða
eru glýseról og
sorbitól, zink asetat
og pantotenat.
Efnin vinna saman
að því að fjarlægja
sýkla og vernda
slímhimnu í hálsi
og hjálpa til við
endurnýjun hennar.
Coldfri má
nota á meðgöngu
og með barn á
brjósti.
ColdFri við kveFi
og hálsBólgu
lYFis kYnnir Coldfri munnúði styttir kveftímabil og meðhöndlar særindi í
hálsi. Coldfri munnúðinn er í 20 ml úðaglasi og fæst í apótekum á góðu verði.
á meðgöngu Coldfri
má nota á meðgöngu og
með barn á brjósti
Viltu losna við fínar hrukkur, ör,
bólur og litabletti?
Ármúla 21, 2. hæð • S. 893 0098 • snyrtistofanhafblik@gmail.com
Snyrtistofan Hafblik
10% afsláttur af 5 meðferðum
20% afsláttur af 10 meðferðum
Miðast við að meðferðirnar séu keyptar í einum pakka.
Húðslípimeðferð
Húðslípun vinnur á ótímabærri öldrun húðar
og örum eftir bólur, ójafnri og óhreinni húð,
litabreytingum og öldrunarblettum. Blóð- og
næringarflæði til húðfrumna eykst sem stuðlar
að heilbrigðari og unglegri húð.
Hversu margar meðferðir þarf?
Til að ná sem mestum árangri
er best að fara í 10 meðferðir
í röð með 5-7 daga millibili.
Hvað gera
innihaldsefnin?
l Glýseról og
sorbitól
- hvata munnvatns-
myndun sem
veldur útskolun á
sýklum
l Zink asetat
- myndar varnar-
filmu á slím-
húðinni og hefur
veiruhamlandi
áhrif
l Pantotenat (B5
vítamín)
- hvetur endur-
nýjun á bólginni
slímhimnu í koki