Fréttablaðið - 19.09.2015, Blaðsíða 45
smáauglýsingar
smaar@frettabladid.is / visir.is
512 5000
Afgreiðsla smáauglýsinga og sími
er opinn alla virka daga frá 8-17
Allar smáauglýsingar
vikunnar á visir.isv nna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Knattspyrnufélagið Valur auglýsir
stöðu íþróttafulltrúa félagsins
Íþróttafulltrúi er yfirmaður allra yngri flokka þjálfara og yfirþjálfara í knattspyrnu, handknattleik og körfu
knattleik. Meginmarkmið íþróttafulltrúa er að hámarka þjónustu við iðkendur og foreldra innan fjárhagsramma.
VALUR ER OPINN, LÍFLEGUR OG GÓÐUR VINNUSTAÐUR.
Helstu ábyrgðarsvið eru eftirfarandi:
• Yfirumsjón með yngri flokkum félagsins
• Stefnumótun fyrir yngri flokka starf í samráði við framkvæmdastjóra og stjórn
• Ráðningar þjálfara í samráði við yfirþjálfara hverrar deildar
• Samskipti við foreldra, iðkendur, sérsambönd og opinbera aðila sem snúa að barna- og unglingasviði
• Rafrænar skráningar iðkenda og utanumhald
• Umsjón með þróun og fjölgun iðkenda hjá félaginu, sérstaklega í yngstu aldurshópum
• Ritstjórn á heimasíðu
• Aðhald og eftirfylgni með rekstraráætlun sviðsins
Hæfniskröfur:
• Háskólapróf
• Reynsla af störfum í íþróttahreyfingunni er góður kostur
• Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Reynsla af rekstri og stjórnun
• Frumkvæði, metnaður og vönduð vinnubrögð
• Almenn tölvukunnátta og hæfni til að tjá sig í máli og riti íslensku og ensku
Ítarlegar umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendast á netfangið
johann@valur.is fyrir fimmtudaginn 1. október nk.
VILT ÞÚ VINNA HJÁ
FRAMÚRSKARANDI
FYRIRTÆKI?
Óskum eftir
rafvirkjum og
töflusmiðum til
starfa.
Áhugasamir hafi samband
við Kristinn Hreinsson,
kristinn@rafeyri.is.
FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI
2010-2014
RAFEYRI EHF - AKUREYRI - SÍMI 460 7800 - RAFEYRI@RAFEYRI.IS - WWW.RAFEYRI.IS
RAFVIRKJAR
TÖFLUSMIÐIR
Hæfniskröfur:
• Tæknimenntun eða víðfem reynsla og
þekking á sviði tækni eða annarra þátta
sem tengjast starfssviði Marel.
• Djúp tæknileg þekking er mikill kostur.
• Mjög góð enskukunnátta, í skrifuðu og
mæltu máli.
• Hæfni til að vinna í teymi.
• Mjög góð þekking af Microsoft Word og
Excel.
• Hæfni til að safna og vinna úr
upplýsingum og setja fram á
skipulagðan hátt.
• Lausnamiðuð hugsun og færni.
• Mjög góð skipulagsfærni.
• Vandvirkni og öguð vinnubrögð.
• Reynsla af notkun forrita s.s. Dynamics,
Axapta, Sharepoint og CAD programs er
kostur.
Starfslýsing:
• Vinna með vöruhópum, iðnaðarsetrum,
framleiðslu og þjónustu að stöðlun
og uppbyggingu vara og vörutengdra
upplýsinga (Modularization).
• Gerð og viðhald sniðmáta fyrir vörutengdar
upplýsingar innan Modularization.
• Gerð og viðhald sölutengdra gagna í
samstarfi við vörueigendur.
• Viðhald vörutengdra upplýsinga í
gagnagrunnum svo sem Axapta, Product
Builder, KIS, SharePoint og verð- og
vörulista Marel.
• Uppbygging og skipulag verkferla sem
tengjast Modularization.
• Gerð flæðirita og skýringarmynda fyrir
verklag innan Modularization.
• Öll framsetning gagna og upplýsingaskrif
er á ensku.
Structural Engineering
Marel leitar að liðsmönnum í “Structural Engineering” teymi sitt. Teymið er
burðarásinn í vinnu Marel við að koma vörusafni sínu á staðlað einingaform
(Modularization). Vinnan snýst um að tryggja að öll nauðsynleg sölu-, tækni- og
framleiðslugögn séu til staðar og þeim viðhaldið fyrir þann hluta vörusafns Marel
sem á uppruna sinn á Íslandi. Structural Engineering teymið er sameiginlegt
þjónustuteymi innan Technical Center hjá Marel á Íslandi. Ráða á í þrjár stöður.
marel.is/jobs
Marel er alþjóðlegt
hátæknifyrirtæki í
fararbroddi í þróun
og framleiðslu tækja,
hugbúnaðar og lausna
fyrir matvælaiðnað.
Hjá fyrirtækinu starfa
um 4000 manns í fimm
heimsálfum, þar af um
500 á Íslandi.
Umsóknarfrestur og frekari upplýsingar:
Umsóknarfrestur er til og með 27. september 2015. Sækja skal um á vefsíðu fyrirtækisins:
marel.is/jobs. Frekari upplýsingar veitir Sigurpáll Jónsson: sigurpall.jonsson@marel.com
Við bjóðum upp á
góða vinnuaðstöðu,
skilvirka starfsþjálfun,
sveigjanlegan
vinnutíma, mötuneyti,
framúrskarandi
íþróttaaðstöðu, gott
félagslíf og margt fleira.