Fréttablaðið - 19.09.2015, Síða 49

Fréttablaðið - 19.09.2015, Síða 49
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 19. september 2015 5 Framkvæmda- og rekstrarstjóri Fimleikafélagið Björk er fjölgreina íþróttafélag með um 1300 iðkendur, börn og unglinga, í fimleikum, klifri og taekwondo og er eitt af fimm stærstu íþróttafélögunum í Hafnarfirði, sjá nánar www.fbjork.is. Framkvæmda- og rekstrarstjóri Hæfniskröfur Umsóknarfrestur stra@stra.is Guðný Harðardóttir hjá STRÁ ehf. Vinsamlega athugið að fyrirspurnum verður eingöngu svarað hjá STRÁ ehf. starfar í umboði aðalstjórnar og sér um daglegan rekstur, starfsmannahald, áætlanagerð, skipulag félagsstarfs, samskipti við iðkendur, foreldra, sjálfboðaliða, þjálfara og aðra starfsmenn. Framkvæmdastjóri annast einnig verkstjórn á mótum, sýningum og öðrum viðburðum á vegum félagsins auk annars. eru að umsækjendur hafi menntun sem nýtist í starfi og marktæka reynslu af sambærilegum störfum. Áhersla er lögð á haldbæra reynslu og þekkingu á bókhaldsferlum, áætlana- og skýrslugerð, verkefnastjórnun og færni í tölvunotkun. Leitað er að metnaðarfullum og traustum aðila, sem er lipur í mannlegum samskiptum og hefur gaman af að starfa í krefjandi starfsumhverfi. er til og með 28. september nk. Gengið verður frá ráðningu sem fyrst. Vinsamlega sendið umsóknir/starfsferilskrár ásamt sakarvottorði til . Þeir sem eiga umsóknir fyrirliggjandi hringi eða sendi rafpóst og tilkynni þátttöku. veitir frekari upplýsingar í síma 588 3031, en símaviðtalstími er frá kl.13-15 alla virka daga meðan á umsóknarferli stendur. Skrifstofustjóri hjá STEF Við leitum að skrifstofustjóra Skrifstofustjóri www.stef.is. Hæfniskröfur Umsóknarfrestur stra@stra.is Guðný Harðardóttir hjá STRÁ ehf. Vinsamlega athugið að fyrirspurnum verður eingöngu svarað hjá STRÁ ehf. með marktæka reynslu af fjármálastjórnun og rekstri, starfsmannahaldi og erlendum samskiptum. annast daglegan rekstur skrifstofu STEF, fjármálastjórn og starfsmannahald, utanumhald og stýringu verkefna, yfirumsjón með úthlutunum og samskiptum við félagsmenn. Starfinu fylgir mikil innlend og erlend samskipti. Sjá heimasíðu eru að umsækjendur hafi háskólamenntun sem nýtist í starfi auk marktækrar reynslu af sambærilegum störfum. Áhersla er lögð á styrk í meðferð talna og framúrskarandi góða tölvukunnáttu, góða íslensku- og enskukunnáttu, fagleg og skipuleg vinnubrögð, frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum. er til og með 28. september nk. Gengið verður frá ráðningu samkvæmt nánara samkomulagi. Vinsamlega sendið umsóknir/starfsferilskrár til . Þeir sem eiga umsóknir fyrirliggjandi hringi eða sendi rafpóst og tilkynni þátttöku. veitir frekari upplýsingar í síma 588 3031, en símaviðtalstími er frá kl.13-15 alla virka daga meðan á umsóknarferli stendur. H V êT A H ò S I� /S êA Ð 1 5- 12 21 Orkuveita Reykjavíkur er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi, vinnuumhverfi og möguleika til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð. Orkuveita Reykjavíkur hlaut jafnréttisviðurkenningu 2002 og 2013 Nánari upplýsingar um þjónustu okkar má finna á www.or.is Orkuveita Reykjavíkur leitar að forstöðumanni til að leiða Þjónustuver OR. Viðkomandi verður hluti af stjórnendateymi síns sviðs og mun bera ábyrgð á þjónustu einingarinnar við fyrirtæki samstæðunnar sem eru Veitur, Orka náttúrunnar, Gagnaveita Reykjavíkur og OR. Viðkomandi þarf að búa yfir mjög góðri samskiptahæfni og þjónustulund ásamt sjálfstæði, frumkvæði og öguðum vinnbrögðum. Forstöðumaður Þjónustuvers starfar á Þjónustusviði OR og ber ábyrgð á rekstri þjónustuvers, þjónustuvaktar og innheimtu OR. Þjónustuver annast almenna afgreiðslu og símaþjónustu, upplýsingagjöf til viðskipta- vina og þjónustuvakt allan sólarhringinn fyrir fyrirtæki samstæðunnar. Starfs- og ábyrgðarsvið • Leiða og styðja öflugan hóp starfsmanna • Daglegur rekstur einingarinnar • Gerð mönnunar- og þjónustuáætlana • Þjálfun starfsmanna • Skilgreining ferla • Samskipti við viðskiptavini • Samskipti við ytri aðila, s.s. vegna innheimtu Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólapróf, s.s. á sviði viðskiptafræða, þjónustu- eða mannauðsstjórnunar • Framhaldsmenntun á háskólastigi er kostur • Stjórnunarreynsla • Mjög gott vald á íslensku og ensku Nánari upplýsingar veitir Bryndís Ernstsdóttir mannauðsráðgjafi í netfanginu starf@or.is. Þú sækir um á ráðningavef Orkuveitunnar starf.or.is. Umsóknarfrestur er til og með 21. september 2015. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um starfið. Forstöðumaður Þjónustuvers
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.