Fréttablaðið - 19.09.2015, Side 50

Fréttablaðið - 19.09.2015, Side 50
| AtvinnA | 19. september 2015 LAUGARDAGUR6 MIÐASÖLUSTJÓRI HÖRPU Harpa ohf. auglýsir laust til umsóknar starf miðasölustjóra Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss í Reykjavík. Miðasala Hörpu veitir fjölbreytta þjónustu jafnt við gesti hússins sem og starfsfólk og fyrirtæki sem hafa starfsemi í húsinu. Starf miðasölustjóra heyrir undir fjármálasvið. Leitað er að drífandi einstaklingi sem hefur frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi og áhuga á að starfa í fjölbreyttu og krefjandi umhverfi. Umsóknarfrestur er til og með 26. september nk. Menntunar- og hæfniskröfur • reynsla af verkstjórn og daglegri stjórnun starfsmanna á gólfi • reynsla af sölukerfum • Menntun sem nýtist í starfi - kostur • Þekking á helstu tölvu- og upplýsingakerfum (Word, excel, outlook) • góð íslensku- og enskukunnátta • góð framkoma, snyrtimennska og þjónustulund • góðir samskiptahæfileikar starfs- og ábyrgðarsvið • umsjón með starfsstöðvum auk verkstýringar þjónustufulltrúa og starfsfólks á sölu- og þjónustuborðum • Daglegt söluuppgjör • umsjón og eftirlit með sölukerfum • samskipti og samstarf við fasta notendur innan hörpu og aðra tónleika- og ráðstefnuhaldara • Þjónusta við gesti hússins RÁÐUM EHF • Vegmúla 2, 108 Reykjavík • Sími 519 6770 • radum@radum.is sækJa uM: nánari upplýsingar um starfið veita agla sigr. björnsdóttir, agla@radum.is og hildur erla björgvinsdóttir, hildur@radum.is í síma 519 6770. umsækjendur eru vinsam legast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu ráðum www.radum.is. Með umsókn skal fylgja greinargóð ferilskrá. Norræna húsið leitar að verkefnastjóra kynningarmála Ertu sá sem við erum að leita að? – Þú ert hugmyndarík/ur og skapandi. – Þú getur komið boðskap á framfæri og vakið áhuga á menningar- og listviðburðum. – Þú ert jafnfær í íslensku og skandinavísku. – Þú ert ófeimin/n og frábær í mannlegum samskiptum. – Þú notar nýjustu miðlana og samskiptaforrit og hefur tilfinningu fyrir hvað virkar á ólíka markhópa. Helstu viðfangsefni: – Umsjón með heimasíðu hússins. – Gerð markaðsefnis. – Markaðssetning einstakra viðburða. – Stuðningur við verkefnastjóra. – Markhópagreining og áætlanagerð. – Umsjón með beinu streymi frá viðburðum. Hæfniskröfur: Leitað er að einstaklingi með menntun á sviði markaðsmála. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á Norðurlöndunum og norrænu samstarfi. Gerð er krafa um framúrskarandi kunnáttu í sænsku, dönsku eða norsku ásamt kunnáttu í íslensku. Mikilvægt er að einstaklingurinn hafi góða almenna tölvukunnáttu og sé fær að tjá sig í ræðu og riti. Við leitum að sjálfstæðum, áreiðanlegum og hugmyndaríkum einstaklingi. Umsjón með ráðningu hefur Þórunn Ragnarsdóttir og veitir hún upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til og með 5. október 2015. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að senda umsókn með tölvupósti á thorunn@nordice.is. Með umsókninni þarf að fylgja starfsferilskrá og stutt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsókn skal vera á dönsku, sænsku eða norsku og eru umsóknir á öðrum tungumálum ekki teknar til greina. Ráðið er í starfið til fjögurra ára með möguleika á framlengingu ráðningarsamnings í fjögur ár í viðbót skv. reglum Norrænu ráðherranefndarinnar. Upplýsingar um Norræna húsið má finna á www.norraenahusid.is. Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl við hin Norðurlöndin. Norræna húsið er leiðandi afl í íslensku menningarlífi og húsið er eitt af meistaraverkum Alvars Aalto. Okkur vantar hressan og duglegan starfskraft í fullt starf í útivistardeild INTERSPORT á Bíldshöfða. Vinnutími er alla virka daga og annan hvern laugardag. Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst. HÆFNISKRÖFUR: • Reynsla af verslunarstörfum æskileg • Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Þekking á útivistarfatnaði • 20 ára og eldri Áhugasamir vinsamlegast sæki um á heimasíðunni www.intersport.is Umsóknarfrestur er til og með 20. september 2015. LÍFLEGT STARF INTERSPORT Í ÚTIVISTARDEILD
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.