Fréttablaðið - 19.09.2015, Síða 51

Fréttablaðið - 19.09.2015, Síða 51
1 5 -1 9 7 4 - H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Við leitum að fluggáfuðu fólki Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum til starfa hjá Isavia í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna Hjá Isavia og dótturfélögum starfa um 1040 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins eru umsjón með uppbyggingu og rekstri flugvalla og að veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug, jafnt sem millilandaflug, auk yfirflugsþjónustu fyrir Norður-Atlantshafið. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. Viðskiptafulltrúi í viðskiptadeild Viðkomandi þarf að búa yfir þekkingu á tölfræði og úrvinnslu gagna, góðri þjónustulund og reynslu af gerð viðskiptaáætlana. Starfið felst meðal annars í úrvinnslu og miðlun upplýsinga til starfsfólks, rekstraraðila og farþega á leið um flugstöðina, þjónustu- og gæðaeˆirliti með rekstraraðilum og greiningu sem og innleiðingu á nýjum tekjutækifærum. Viðskiptafulltrúi í bílastæðaþjónustu KEF parking Viðkomandi þarf að búa yfir aðlögunarhæfni og vera fljótur að tileinka sér tækninýjungar auk þess sem hæfni við gerð markaðs- og tekjugreiningar og viðskiptaáætlana kemur sér vel í starfinu. Helstu verkefni eru val og innleiðing á fyrirframbókunarkerfi, markaðsgreiningar á vörum tengdum bílageymslu, vöruþróun og samskipti við viðskiptavini. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð á www.isavia.is/atvinna Umsóknarfrestur er til og með 28. september 2015 Óskað er eir skipulögðum og hugmyndaríkum einstaklingum með háskólapróf sem nýtist í starfi. Í boði eru spennandi framtíðarstörf hjá fyrirtæki í miklum vexti. Sérfræðingur í rekstri farangurskerfa Gerð er krafa um háskólamenntun sem nýtist í starfi og reynsla eða menntun á sviði framleiðslu- eða færibandakerfa er æskileg. Meðal helstu verkefna er dagleg umsjón með virkni, viðhaldi og viðhaldsáætlun farangurskerfa, ábyrgð á gæðakerfi, gerð og eˆirfylgni rekstraáætlana ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.