Fréttablaðið - 19.09.2015, Síða 52

Fréttablaðið - 19.09.2015, Síða 52
| AtvinnA | 19. september 2015 LAUGARDAGUR8 Borgarbyggð auglýsir lausa eftirfarandi stöðu: Skólastjóri í Borgarbyggð Staða skólastjóra við Andabæ, Hvanneyri er laus til umsóknar. Andabær er skóli fyrir 74 börn sem byggir starf sitt á útinámi og náttúru- og umhverfismennt. Leitað er að skólastjóra til að leiða uppbyggingu skólastarfsins í samvinnu við starfsfólk, foreldra og börn. Skólastjóri tekur einnig virkan þátt í að móta skólasamfélag Borgarbyggðar með uppbyggilegum og framsýnum hætti í samvinnu við fjöl- skyldusvið og aðra skóla í Borgarbyggð. Þróunarstarf er að hefjast um breytingar á aldri barna sem dvelja í skólanum sem nær yfir leikskólastig og yngri bekki grunnskólans. Menntunar- og hæfniskröfur • Grunnskólakennari eða leikskólakennari • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og/eða uppeldis- og kennslumála æskileg • Reynsla af stjórnun, rekstri og þróunarstarfi • Hæfni til að veita faglega forystu og frumkvæði • Færni í mannlegum samskiptum • Metnaður og áhugi á nýjungum í leikskólastarfi Verkefni og ábyrgðarsvið • Er faglegur leiðtogi skólans • Stjórnar daglegri starfsemi • Sér um áætlanagerð og innra mat • Ber rekstrarlega ábyrgð • Sér um starfsmannahald • Ber ábyrgð á samstarfi við foreldra • Ber ábyrgð á samvinnu við ýmsar stofnanir Staðan er laus frá 15. október 2015. Laun eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveit- arfélaga við Kennarasamband Íslands. Í samræmi við jafnréttisáætlun Borgarbyggðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um stöðu skólastjóra. Umsóknafrestur er til og með 3. október 2015. Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Magnea Hreinsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs, netfang annamagnea@borgarbyggd.is eða í síma 525-8500. Umsækjendur eru beðnir um að skila inn umsókn á netfangið annamagnea@borgarbyggd.is. Umsókn þarf að fylgja yfirlit yfir nám og störf og upplýsingar um reynslu af stjórnun, rekstri og þróunarstarfi. Jafnframt er óskað eftir því að gerð verði grein fyrir hugmyndum að áherslum í uppbyggingu skólastarfs í Andabæ. Skólar í Borgarbyggð Skólar í Borgarbyggð eru eftirsóknaverðir vinnustaðir þar sem áhersla er lögð á jákvæðni, áreiðanleika og fag- mennsku kennara og annarra starfsmanna. Þar starfar vel menntað og hæft starfsfólk sem skipuleggur nám og starf barna á markvissan hátt. Unnið er með leiðtogafærni starfsfólks og nemenda og er vellíðan og velferð barna í fyrirrúmi. Gott og náið samstarf er haft við foreldra og þeir hvattir til að taka virkan þátt í námi barna sinna. Þróunar- starf er virkur þáttur í skólastarfi og fást börn og ungmenni við fjölbreytt viðfangsefni við hæfi hvers og eins. EFTIRLITSMAÐUR Í LOFTHÆFI- OG SKRÁSETNINGAR- DEILD Samgöngustofa óskar eftir að ráða eftirlitsmann í lofthæfi- og skrásetningardeild. Starfið felst í skrásetningu loftfara, lofthæfi þeirra og flugtæknilegra framleiðsluvara, vottun og eftirliti með fyrirtækjum sem annast viðhald og viðhaldsstýringu sem og þeim er annast kennslu flugvéltækna. Í starfinu getur einnig falist mat á umsóknum og afgreiðsla skírteina og tegundaáritana til flugvéltækna. Menntunar- og hæfniskröfur • Krafist er menntunar flugvéltæknis með Part 66 skírteini eða tæknilegs náms á háskólastigi sem tengist lofthæfi loftfara. • A.m.k. fimm ára reynsla af viðhaldi eða viðhaldsstjórnun loftfara hjá fyrirtæki skv. kröfum EASA, þekking á hönnun loftfara og á EASA reglugerðum. • Umsækjandi þarf að tileinka sér mjög öguð vinnubrögð, þ.m.t. alþjóðlegar kröfur sem gilda í flugi. • Mjög góð tök á íslensku og ensku er skilyrði sem og gott vald á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga. Leitað er að einstaklingi með góða samskiptahæfileika, örugga og þægilega framkomu og mikinn áhuga á flug- starfsemi. Viðkomandi þarf að sýna frumkvæði, sjálfstæði og fagmennsku í starfi, vera skipulagður og agaður í verkum sínum og geta unnið undir miklu álagi. Í boði er áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi umhverfi sem reynir á faglega hæfni og frumkvæði einstaklings. Umsóknarfrestur er til 5. október 2015 Hægt er að sækja um starfið rafrænt á www.samgongustofa.is/storf Samgöngustofa hvetur jafnt konur sem karla til að sækja um þessa stöðu. Nánari upplýsingar veitir Ómar Þór Edvardsson, deildarstjóri lofthæfi- og skrásetningardeildar, í síma 480 6000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Samgöngustofa áskilur sér rétt til þess að hafna öllum umsóknum. Umsóknir gilda í a.m.k. sex mánuði ef staða losnar á ný. Starfskjör eru í samræmi við kjara- samning ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Samgöngustofa er stjórnsýslustofnun samgöngumála með um 140 starfsmenn. Stofnuninni er ætlað að stuðla að öruggum, sjálfbærum, greiðum og hagkvæmum samgöngum. Samgöngustofa annast eftirlit er varðar flug, siglingar, umferð og öryggis- eftirlit með samgöngumannvirkjum og leiðsögu. Upplýsingar um Samgöngustofu má finna á www.samgongustofa.is. Samgöngustofa Ármúli 2 108 Reykjavík Sími: 480 6000 Þjónustustjóri á Tæknisviði Vilt þú vinna í skemmtilegu og hreinlegu umhverfi? Á Tæknisviði Securitas starfar fjöldi tæknimanna við ýmis sérhæfð störf. Vegna aukinna verkefna óskum við eftir starfskrafti í starf þjónustustjóra. Við leitum að jákvæðum, kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni og leggja sitt af mörkum. Starfið hentar jafnt báðum kynjum. Securitas fer fram á að allir starfsmenn leggi fram hreint sakavottorð og að þeir séu reiðubúnir að leggja fram upplýsingar úr málaskrá lögreglu. Umsækjendur skulu fylla út umsókn á heimasíðu fyrirtækisins, www.securitas.is Umsóknarfrestur er til 4. október. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Dögg Höskuldsdóttir, starfsmannastjóri. Securitas hf. er stærsta fyrirtæki landsins á öryggismarkaði með um 450 starfsmenn. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu. Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land en höfuðstöðvarnar eru í Skeifunni 8 í Reykjavík. Starfssvið: · Daglegur rekstur tiltekinnar deildar innan Tæknisviðs · Verkefnastjórnun · Verkstýring stærri verka · Samskipti við viðskiptavini · Bein stjórnun starfsmanna viðkomandi deildar · Gerð fjárhags- og starfsáætlana · Umsjón með reikningagerð vegna útseldra verka og öðrum fjárhagslegum rekstri sem tilheyrir deildinni · Þátttaka í ákvarðanatöku varðandi stefnumótun og framþróun deildarinnar og Tæknisviðsins í heild Hæfniskröfur: · Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund · Stjórnunar- og skipulagshæfileikar · Geta til að vinna bæði sjálfstætt og undir álagi · Menntun sem nýtist í starfi · Þekking á rafmagns- og/eða öryggismarkaði er mikill kostur · Mjög góð kunnátta í íslensku er skilyrði og viðkomandi þarf einnig að búa yfir góðri enskukunnáttu www.securitas.is ÍSLE N SK A S IA .IS S E C 7 05 63 0 9. 20 14 Löggiltur fasteignasali Fjárfesting Fasteignasala óskar eftir að ráða löggiltan fasteignasala í skjalafrágang. Reynsla æskileg. Góð framkoma, íslensku- og tölvukunn- átta nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á fjarfesting@fjarfesting.is fyrir 1. október næst- komandi. Opið hús í dag mánudag á milli 16.30 og 17.00. Stórglæsilegar íbúðir við Lund í Kópavogi NÝBYGGING NÝBYGGINGLUNDUR 2 - 4 - 6 Sími 562 4250 FJÁRFESTING FASTEIGNASALA EHF Borgartún 31 - 105 Reykjavík - www.fjarfesting.is - fjarfesting@fjarfesting.is Pétur Þ. Sigurðsson hrl. löggiltur fasteignasali Óskar Þór Hilmarsson L ggilt r fasteignasali Stórglæsilegar íbúðir við Löngulínu í Sjálandi Garðabæ 60 á ra o g el dri Auk aíbú ð Mik ið á hvíl and i Auk aíbú ð NÝBYGGINGLANGALÍNA 15-23 LÆKKAÐ VER Ð SELD ÓSKUM EFTIR ÖLLUM GERÐUM EIGNA TIL SÖLU. MIKIL SALA OPI Ð H ÚS Borgartún 31 105 Reykjavík www.fjarfesting.is fjarfesting@fjarfesting.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.