Fréttablaðið - 19.09.2015, Side 55
REIKNISTOFA BANKANNA | Höfðatorg | Katrínartúni 2 | 105 Reykjavík | Sími: 569 8877 | www.rb.is
NÁNAR UM RB
RB er traust og öflugt þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni sem hefur þróað hinar ýmsu ármálalausnir, þar á meðal öll megin greiðslukerfi landsins.
Helstu viðskiptavinir RB eru ármálafyrirtæki og vátryggingafélög. Markmið RB er að gegna lykilhlutverki í hagræðingu innan íslenska ármálamarkaðarins
með því að lækka upplýsingatæknikostnað ármálafyrirtækja. Hjá RB starfar margt af öflugasta IT-fólki landsins – og þó víðar væri leitað.
Á
R
N
A
S
Y
N
IR
UM STARFIÐ:
Kemur að rekstri og uppbyggingu á
Linux og AIX umhverfi RB ásamt
þeim lausnum sem keyra ofan á því
umhverfi. Fær tækifæri til að takast
á við stórskemmtileg og kreandi
verkefni.
HÆFNISKRÖFUR:
§ Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur en ekki nauðsyn.
§ Reynsla af kerfisstjórnun í Linux/UNIX umhverfi.
§ Hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu.
§ Geta og vilji til að vinna vel í hópi en einnig geta til að vinna
sjálfstætt.
§ Drifkraftur og vilji til að takast á við stór og skemmtileg
verkefni.
Kerfisstjóri fyrir Linux/UNIX
UM STARFIÐ:
Kemur að rekstri, viðhaldi og
uppbyggingu á netumhverfi RB og
viðskiptavina þess. RB er að byggja
upp nýtt skýjaumhverfi og þar veltur
mikið á netmálum. Viðkomandi
mun koma að netrekstri í meðal
annars VMware, álagsdreifum og
netöryggislausnum og þarf að vera
duglegur að tileinka sér nýjungar.
Um er að ræða kreandi og
skemmtilegt starf fyrir öflugan
einstakling.
HÆFNISKRÖFUR:
§ Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur en ekki nauðsyn.
§ Vottun á sviði net- og netöryggismála kostur.
§ Nokkurra ára reynsla af rekstri netbúnaðar og netöryggis-
kerfum.
§ Hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu.
§ Metnaður í starfi og geta til að vinna sjálfstætt.
§ Geta og vilji til að vinna vel í hópi en einnig geta til að vinna
sjálfstætt.
§ Drifkraftur og vilji til að takast á við stór og skemmtileg
verkefni.
Netstjóri
Nánari upplýsingar um störf kerfisstjóra og netstjóra veitir Eyjólfur Ólafsson, forstöðumaður
Rekstrarþjónustu, eyjolfur.olafsson@rb.is, sími 569 8877.
Nánari upplýsingar um störf kerfisstjóra og netstjóra veitir Eyjólfur Ólafsson, forstöðumaður
Rekstrarþjónustu, eyjolfur.olafsson@rb.is, sími 569 8877.
UM STARFIÐ:
Kemur að heildarumsjón með
aðgangsveitingu starfsmanna RB
og aðgangsstýringu að þjónustu til
viðskiptavina. Viðkomandi er
jafnframt þátttakandi í uppbyggingu
og hönnun á aðgangsmódelum
(aðgangsferlum) RB.
HÆFNISKRÖFUR:
§ Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur
en ekki nauðsyn.
§ Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á
Active Directory og Exchange.
§ Reynsla af RACF, Powershell, Domino,
ferlagerð og skjölun er kostur.
§ Kostur að hafa lokið ITIL Foundation.
§ Hæfni í mannlegum samskiptum og
teymisvinnu.
§ Drifkraftur og vilji til að takast á við stór og
skemmtileg verkefni.
Sérfræðingur í aðgangsstýringu
Nánari upplýsingar um starf sérfræðings í aðgangsstýringu veitir Hulda Valsdóttir,
forstöðumaður Þjónustu, hulda.valsdottir@rb.is, sími 569 8877.
UM STARFIÐ:
Verkefnastofa heyrir undir svið
Viðskiptaþróunar og ráðgjafar.
Verkefnastjóri hjá Verkefnastofu ber
ábyrgð á daglegri stjórnun og
rekstri umfangsmikilla verkefna
hvað varðar tíma, kostnað, aðföng
og gæði. Starfið felur í sér mikil
samskipti við starfsfólk þvert á
fyrirtækið, sem og við viðskiptavini
og birgja fyrirtækisins.
HÆFNISKRÖFUR:
§ Menntun sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði,
tæknifræði, tölvunarfræði, MPM.
§ A.m.k. 5 ára reynsla af stýringu verkefna
og/eða stjórnun mannauðs.
§ Vottun í aðferðafræði verkefnastjórnunar
(Prince2, IPMA) og agile er kostur.
§ Þekking á ITIL og bankakerfum er kostur.
§ Mjög góð enskukunnátta er skilyrði.
§ Framúrskarandi samskiptahæfni og
þjónustulund.
§ Sjálfstæði og mikill metnaður til að ná árangri.
Verkefnastjóri hjá Verkefnastofu
Nánari upplýsingar um starf verkefnastjóra veitir Jóhanna Helga Viðarsdóttir,
fyrirliði Verkefnastýringar, johanna.helga.vidarsdottir@rb.is, sími 569 8877.
Okkar æðsta markmið er að veita viðskiptavinum okkar 100% uppitíma og það gerum við með því
að hafa í okkar röðum tæknifólk í fremstu röð. Einstaklinga sem við treystum fyrir lyklinum að
mikilvægustu upplýsingakerfum landsins. Fáir uppfylla þau skilyrði. Getur verið að þú gerir það?
Við trúum á öfluga liðsheild og lifum fyrir áskoranir sem felast í flóknum upplýsingatæknikerfum.
Tækniteymin okkar eru ábyrg fyrir þeirri vinnu sem þau skila og hafa frelsi til þess að gera það sem þarf
til að ná frábærum árangri. Við viljum að tími þinn hjá RB sé besti tími starfsævi þinnar.
Við leitum að framúrskarandi starfsfólki í eftirfarandi störf:
Við bjóðum góða vinnuaðstöðu, tækifæri til endurmenntunar og starfsþróunar, frábæra
samstarfsfélaga og umhverfi þar sem fagmennska, öryggi og ástríða eru undirstaða allra verka.
Hægt er að sækja um á www.rb.is til 27. september 2015.
Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
ERT ÞÚ TIL Í 100% ÁSKORANIR?
TAKTU ÞÁTT Í AÐ MÓTA KRAFTMIKIÐ OG LIFANDI UPPLÝSINGATÆKNIFYRIRTÆKI
100%
ÁSTRÍÐA
100%
FAGMENNSKA
100%
ÖRYGGI