Fréttablaðið - 19.09.2015, Síða 60
| AtvinnA | 19. september 2015 LAUGARDAGUR16
www.cintamani.is | Bankastræti 7 | Austurhraun 3 | Smáralind | Kringlan
Við leitum að starfsfólki, 20 ára og eldra, í fullt starf í
verslanir Cintamani á höfuðborgarsvæðinu. Reynsla af
sölu– og/eða þjónustustörfum er mikill kostur. Helstu
verkefni eru sala og þjónusta til viðskiptavina.
Áhugasamir sendi ferilskrá á atvinna@cintamani.is.
SENDIBÍLSTJÓRI
Óskum eftir að ráða sendibílstjóra.
Meirapróf er skilyrði. Framtíðarstarf í boði.
Upplýsingar veitir Guðjón í síma 617-3000
Netfang: gudjon@bygg.is
Helstu verkefni eru sala, símsvörun
og bakvinnsla ásamt öðrum verkefnum
sem falla til á skemmtilegum vinnustað.
Reynsla af ferðamannabrasi er ágæt en
þó ekki nauðsynleg enda er mikilvægast
að viðkomandi umsækjandi sé hress og
skemmtilegur, geti unnið sjálfstætt og sé
fljótur að tileinka sér nýja hluti.
Áhugasamir geta sent tölvupóst með
umsókn á vinna@gaman.is.
Umsóknarfrestur er til 26. september.
NÚ ER
GAMAN!
Vegna aukinna umsvifa þarf Ferðaskrifstofan
Gaman Ferðir að bæta við sig röggsömum
og duglegum starfskrafti.
365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og
upplýsandi þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum
sviðum fjölmiðlunar; sjónvarps- otg útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun,
auk þess að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma.
Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði,
svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira.
Hjá 365 starfa um 410 manns.
365 óskar eftir góðu fólki
Þjónusturáðgjafi 365
HeFur þú ástríðu Fyrir þjónustu og ert Með aFburðar saMskiptaHæFni?
nánari upplýsingar veitir jón gunnar, jgj@365.is
umsóknarfrestur er til 27. september 2015
Viðkomandi þarf að vera orðinn 20 ára.
Vinnutími eftir samkomulagi, aðallega vaktavinna.
umsóknir berast með tölvupósti á jgj@365.is
Helstu kröfur:
- stúdentspróf eða sambærileg menntun
- þjónustulund
- Hæfileiki til að vinna í hóp
- sveigjanleiki og frumkvæði í starfi
- þekking á salesforce og/eða áhugi á tæknimálum mikill kostur
Helstu verkefni eru:
- almenn notendaþjónusta og hjálp við viðskiptavini
- grunntæknileg aðstoð
- úrvinnsla fyrirspurna og eftirfylgni
- Önnur tilfallandi verkefni
Við leitum að lagerstarfsmanni og bílstjóra í útkeyrslu. Kynningar,
lagervinna og afgreiðsla eru einnig hluti af þessum störfum.
Viðkomandi þarf helst að vera eldri en 25 ára, snyrtilegur með ljúfa
framkomu, vera nákvæmur og eiga auðvelt með mannleg samskipti.
Vinnutími er að mestu frá 09-17, en er stundum teygjanlegur.
Umsóknir sendast á box@frett.is merkt „lager1909”
Snyrtivöruheildssala leitar
eftir samviskusömu og
áreiðanlegu starfsfólki.
Meginmál alltaf í Frutiger 45 Light, 9,5 p á 11 p
fæti. Kerning: -20. Brjóta málsgreinar upp með auka
línubili.
Haus auglýsingarinnar helst óbreyttur en hæð þeirra
er breytileg.
Rammi: 0,5 p í 60% svörtu allt í kring. Liggur á bak
við haus auglýsingar.
Hod tate elessit at velit alit alit nulla commod tet wis
nonsed del iliquis nulla facillaor inci tie dolor auguer
alis esed ercilisi bla commodolore magna. Ea faci tet,
sustis nonseniatie esto eugiam, quipit et.
KNAPPAR FYRIRSAGNIR
ALLTAF Í HÁSTÖFUM
Frístundaleiðbeinendur
Áslandsskóli óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinendur
með fjölbreytta hæfileika og áhuga á að vinna með
börnum í hlutastörf á frístundaheimilum. Um er ræða 50%
störf eða minna. Vinnutími er kl. 13-17 alla virka daga.
Hæfniskröfur:
• Reynsla eða menntun sem nýtist í starfi æskileg
• Áhugi á að vinna með börnum
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæði
Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamningum Sam-
bands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar veitir Særós Rannveig Björnsdó tir
verkefnastjóri Tómstundamiðstöðvar Áslan sskóla í síma
664-5785. Einnig má senda fyrirspurnir á saeros@hafnar-
fjordur.is Um óknarfr ur hefur verið framlengdur til og
með 28. september nk.
Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störf á
frístundaheimilum.