Fréttablaðið - 19.09.2015, Síða 64

Fréttablaðið - 19.09.2015, Síða 64
| AtvinnA | 19. september 2015 LAUGARDAGUR20 Þjónustumaður óskast á kæliverkstæði Vegna mikilla umsvifa óskar Kælivirkni ehf. eftir að ráða til starfa vélfræðing, vélvirkja, vélstjóra eða mann með mikla reynslu í faginu. Starfið felur í sér viðhald og uppsetningu véla og tækja tengt kæli og frystibúnaði, auk annarra tilfallandi verkefna. Við leitum að laghentum og sveigjanlegum starfsmanni. Grunnþekking í kælitækni er nauðsynleg. Starfsmaður þarf að hafa góða færni í mannlegum samskiptum, reyklaus og með hreint sakavottorð. Áhugasamir sendi umsókn og starfsferilsskrá á netfangið: villi@kaelivirkni.is Umsóknarfrestur er til 25 sept. nk. Nánari upplýsingar í síma: 695-3770 / 517-0900 Kælivirkni ehf. Aðsetur: Rauðagerði 25, bakhús-108 Reykjavík Póstfang: Hamradalur 11-260 Reykjanesbæ. www.kaelivirkni.is Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Hjúkrunarfræðingar Sunnuhlíð hjúkrunarheimili óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa Leitað er eftir áhugasömum einstaklingum sem geta unnið sjálfstætt. Reynsla af öldrunarhjúkrun er æskileg. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Á Sunnuhlíð vinnur samhentur hópur starfsmanna sem leggur metnað sinn í að veita heimilisfólkinu góða þjónustu. Hægt er að sækja um á heimasíðu sunnuhlíðar: sunnuhlid.is en nánari upplýsingar veitir Dagmar Huld Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar í síma 894-4128. GRINDAVÍKURBÆR GRINDAVÍKURBÆR Grindavíkurbær auglýsir eftir starfsmanni í 60% starfshlutfall til að sinna barnavernd og sérverkefnum Nánari upplýsingar eru að finna á heimasíðu Grindavíkurbæjar, www.grindavik.is E N N E M M / S ÍA / N M 7 0 9 4 0 Samskip eru flutningafyrirtæki með starfsstöðvar víða um heim. Starfsfólk Samskipa býður viðskiptavinum faglega ráðgjöf og heildarlausnir á sviði flutninga- og flutninga-tengdrar þjónustu. Við höfum á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks sem vinnur ávallt með frumkvæði, samheldni og þekkingu að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á markvisst fræðslustarf og tækifæri til starfsþróunar. Öryggis- og heilbrigðismál starfsfólks eru í fyrirrúmi og bjóðum við upp á fyrirmyndar vinnuaðstöðu. Umsóknarfrestur er til og með 27. september n.k. Umsóknir skulu fylltar út á www.samskip.is Umsækjendur eru beðnir um að skila inn ítarlegri ferilskrá ásamt greinagóðu kynningarbréfi sem tilgreinir á skilmerkilegan hátt hvernig umsækjandi uppfyllir kröfur um menntun, reynslu, hæfni og eiginleika. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Óskarsson í póstfanginu Gudmundur.arnar.Oskarsson@samskip.com Starfssvið: • Greining á vöru- og gámaflæði • Tölfræðileg úrvinnsla gagna • Greining á nýtingu flutningakerfa • Eftirlit með einingakostnaði í flutningakerfunum • Eftirlit með gámakostnaði • Tekjueftirlit (gámaleigu) • Ýmis önnur sérverkefni Menntunar og hæfnikröfur: • Verkfræði-, viðskiptafræðimenntun eða sambærileg menntun • Reynsla af úrvinnslu og framsetningu tölfræðilegra gagna. • Þekking og reynsla af flutningum og flutningatengdri þjónustu æskileg • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti Æskilegir eiginleikar: • Afburða samskiptahæfni og jákvætt viðmót • Metnaður, seigla og framsýni til að ná árangri í starfi • Lausnamiðuð hugsun • Greiningahæfni, vandvirkni og sjálfstæð vinnubrögð > Sérfræðingur í flutningastjórnunar- deild
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.