Fréttablaðið - 19.09.2015, Síða 67
LAUGARDAGUR 19. september 2015
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Starfsmaður í Tannlæknadeild HÍ, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201509/956
Skrifstofustjóri/sérgreinaritari Landspítali, meltingalækningar Reykjavík 201509/955
Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, kvenlækningadeild Reykjavík 201509/954
Umsjónarmaður lagera Landspítali, skurðstofur Reykjavík 201509/953
Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, skurðstofur Reykjavík 201509/952
Doktorsnemi HÍ, Heilbrigðis- / Menntavísindasvið Reykjavík 201509/951
Verkefnisstjóri HÍ, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201509/950
Sérfræðingur Seðlabanki Íslands Reykjavík 201509/949
Sérfræðingar á fyrirtækjasviði Hagstofa Íslands Reykjavík 201509/948
Hjúkrunarfr. í ungbarnavernd Heilsugæslan Árbæ Reykjavík 201509/947
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Vesturlands Stykkishólmur 201509/946
Eftirlitsmaður Samgöngustofa Reykjavík 201509/945
Sérfræðingur Umhverfisstofnun R.vík/landið 201509/944
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Vesturlands Borgarnesi 201509/943
Sálfræðingur Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins Reykjavík 201509/942
Ráðgjafi Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins Reykjavík 201509/941
Fjarvinnsluritarar í verktöku Alþingi, skrifstofa Reykjavík 201509/940
Sérfræðilæknar í heimilislækn. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201509/939
Sérfræðilæknar í heimilislækn. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201509/938
Almennur læknir Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201509/937
Sérfræðilæknar í heimilislækn. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201509/936
Geislafræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201509/935
Deildarstjóri tæknideildar Vegagerðin Borgarnes 201509/934
Sérfr. í úrv. fjarkönnunargagna Veðurstofa Íslands Reykjavík 201509/933
Sérfr. í kerfisstjórn/DevOps Veðurstofa Íslands Reykjavík 201509/932
Deildarstjóri hjúkrunardeilda Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafj./Bol.vík 201509/931
Hjúkrunarstjóri Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Patreksfjörður 201509/930
Aðstoðarmanneskja í eldhúsi - framtíðarstarf
Northern Light Inn leitar að aðstoðarmanneskju með kokk inum
okkar. Starfið felst í undirbúningi á matseðli, aðstoða kokk í
keyrslu ásamt öðrum tilfallandi störfum.
Við leitum af samviskusamri manneskju, sem er hraust, stund-
vís og vill vinna á skemmtilegum vinnustað.
Um er að ræða framtíðarstarf. Unnið er á 2-2-3 vöktum frá
kl. 10:30 til 22:30. Laun eftir samkomulagi
Við erum staðsett í Svartsengi, steinsnar frá Bláa Lóninu.
Nánar um fyrirtækið á www.nli.is
Sendu okkur upplýsingar um þig á fridrik@nli.is ef þú hefur
áhuga!
kopavogur.is
Kópavogsbær
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
Leikskólar
· Leikskólakennari í leikskólann Núp
· Aðstoðar matráður í leikskólann Arnarsmára
· Leikskólakennari í leikskólann Arnarsmára
· Leikskólakennarar í leikskólann Læk
· Leikskólakennari í leikskólann Baug
· Deildarstjóri í leikskólann Rjúpnahæð
· Matráður í leikskólann Austurkór
· Leikskólakennari í leikskólann Marbakka
Grunnskólar
· Skólaliðar í dægradvöl í Snælandsskóla
· Forfallakennari í Hörðuvallaskóla
· Forfallakennari í Salaskóla
· Skólaliði í dægradvöl í Salaskóla
· Umsjónarkennari í Salaskóla
· Skólaliði í dægradvöl í Kársnesskóla
· Skólaliði í dægradvöl í Kópavogsskóla
Velferðasvið
· Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu
· Starfsmenn í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
· Liðveitandi, persónulegur ráðgjafi og tilsjón
Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á
vef Kópavogsbæjar
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum
eru auglýst www.kopavogur.is
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins en lýtur sérstakri stjórn. Seðlabankinn
fer með stjórn peningamála á Íslandi og er meginmarkmið hennar stöðugleiki í verðlagsmálum. Seðla-
bankinn skal ennfremur sinna viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem
að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi, þ.m.t. greiðslukerfi í landinu
og við útlönd.
Laust starf hjá Seðlabanka Íslands
Sérfræðingur - Fjármálainnviðir (yfirsýn)
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Rafnar Pétursdóttir, forstöðumaður, sími 569-9600.
Sótt skal um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is. Umsóknir gilda í sex mánuði. Við ráðningar í störf hjá
Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun bankans. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin. Umsóknarfrestur er til og með 16. október 2015.
Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa á sviði Fjármálainnviða bankans. Um er að ræða 100% starfshlutfall
með starfsstöð í Reykjavík.
Hlutverk Seðlabankans á sviði greiðslumiðlunar er margþætt. Sviði Fjármálainnviða tilheyra þrjár starfseiningar sem hafa með
höndum eftirtalin verkefni: Útgáfu reiðufjár (seðlar og mynt), rekstur stórgreiðslukerfis Seðlabankans og yfirsýn með kerfis-
lega mikilvægum innviðum.
Sérfræðingurinn sem óskað er eftir að ráða mun starfa á vettvangi yfirsýnar. Markmið yfirsýnar með kerfislega mikilvægum
fjármálainnviðum af hálfu Seðlabankans er að stuðla að öryggi, virkni og hagkvæmni kjarnainnviða íslensks fjármálakerfis
og þar með fjármálastöðugleika. Starfseiningunni er ætlað að sinna rannsóknum og greiningu á sviði greiðslumiðlunar í víðu
samhengi. Einingin á virkt samstarf við önnur svið/einingar innan bankans, svo og utanaðkomandi (t.d. Fjármálaeftirlitið).
Helstu verkefni og ábyrgð
• Rannsóknir og áhættugreining á sviði kerfislega mikil-
vægra fjármálainnviða og greiðslumiðlunar almennt.
• Mat á virkni, rekstraröryggi og regluverki (s.s. nýjum/
væntanlegum EES-gerðum).
• Stefnumótun og tillögugerð um þróun umgjarðar inn-
viða/greiðslumiðlunar á Íslandi, með hliðsjón af alþjóð-
lega viðurkenndum viðmiðum um bestu framkvæmd
og erlendum fyrirmyndum.
• Þróun á greiningaraðferðum og mælikvörðum til að
greina og meta kerfisáhættu.
• Skrif í rit Seðlabankans, sér í lagi Fjármálainnviði sem
starfseiningin hefur umsjón með útgáfu á árlega.
• Verkefnastjórnun, tilfallandi verkefni, umsagnir og
ráðgjöf á ábyrgðasviðum sviðsins/einingarinnar.
Hæfnikröfur
• Áskilið er að viðkomandi hafi lokið meistaraprófi frá
viðurkenndum háskóla, í fagi sem nýtist í starfi.
• Leitað er eftir einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu
og/eða reynslu á vettvangi greiðslumiðlunar og/eða
tengdum sviðum fjármálamarkaðar.
• Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu og skilning á
innbyrðis tengslum innviða/kerfa á sviði greiðslumiðl-
unar og vera kunnugur fjármálakerfinu, þ.m.t. laga- og
stofnanaumgjörð fjármálainnviða.
• Greiningarhæfni nauðsynleg, frumkvæði, sjálfstæði í
vinnubrögðum og skipulagshæfni.
• Reynsla af verkefnastjórnun æskileg.
• Mjög gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu
og riti.
• Góð kunnátta í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli.
• Færni og lipurð í mannlegum samskiptum.
Í boði er áhugavert starf þar sem reynir á öguð vinnubrögð, frumkvæði og sjálfstæði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið
störf sem fyrst.
www.gardabaer.is
STÖRF HJÁ GARÐABÆ
Íþróttamiðstöðin Ásgarður
• starfsmenn í vaktavinnu
Leikskólinn Akrar
• leikskólakennari/leiðbeinandi
Flataskóli
• stuðningsfulltrúi
Krókamýri
• starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk
Nánari upplýsingar á vef Garðabæjar,
www.gardabaer.is