Fréttablaðið - 19.09.2015, Side 68

Fréttablaðið - 19.09.2015, Side 68
| AtvinnA | 19. september 2015 LAUGARDAGUR24 Lýsi hf. leitar að starfsmanni í viðhaldsdeild Lýsi hf. er rótgróið fyrirtæki sem framleiðir heilsuvörur úr sjávarafurðum og flytur til yfir 70 landa. Starfsemin byggir á samhentu og jákvæðu starfsfólki sem hefur gæði og þjónustu að leiðarljósi. Um er að ræða starf í viðhaldsdeild Lýsis hf. að Fiskislóð í Reykjavík. Sex manns starfa í deildinni og undir hana heyrir viðhald á framleiðslutækjum og búnaði auk fasteigna fyrirtækisins. Starfssvið • Daglegt viðhald á framleiðslubúnaði og húsnæði. • Eftirlit með búnaði og tækjum. • Smíðavinna á verkstæði. • Almenn viðhaldsstörf Hæfniskröfur • Vélvirkjun eða önnur menntun sem nýtist í starfi. • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð. • Góð almenn tölvukunnátta. • Sveigjanleiki og fjölhæfni. Vinsamlegast tilgreinið í umsókn að sótt sé um starf í viðhaldsdeild. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um á heimasíðu Lýsis hf. http://www.lysi.is/starfsemin/storf-i-bodi. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir skulu berast fyrir 5. október 2015. Íslyft ehf er sérhæft fyrirtæki í sölu og þjónustu á lyfturum. Íslyft ehf hefur haft mesta markaðshlutdeild í sölu á lyfturum sl 18 ár. Steinbock Þjónustan EHF Óskum að ráða vandvirkan einstakling í frágang og standsetningu á sölutækjum. Framtíðarstarf hjá öruggu fyrirtæki. Vinsamlegast sendið umsóknir á gisli@islyft.is Vesturvör - 200 Kópavogur - 564 1600 ERT ÞÚ GULL AF STARFSMANNI? Aurum leitar að starfsfólki í skartgripa - og lífsstílsverslun STARFSSVIÐ HÆFNISKRÖFUR • Afgreiðsla í verslun Óskum eftir umsækjanda eldri en 22 ára. Um er að ræða 50-100% vinnu Áhugasamir sendi inn ferilskrá á netfangið laila@aurum.is fyrir 30.september n.k. Bankastræti 4 I sími: 551 2770 I www.aurum.is • Önnur tilfallandi verkefni • Reynsla af sölu og/eða afgreiðslustörfum æskileg • Þjónustulund og stundvísi • Jákvæðni • Enskukunnátta, önnur tungumál mikill kostur Nú vantar okkur hjá Móðir Náttúru góðan starfsmann til almennra eldhússtarfa og afleysinga í útkeyrslu. Æskilegt er að viðkomandi hafi áhuga á heilbrigðum lífstíl og tali íslensku. Vinnutími: 8-16 virka daga. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á modir@modirnattura.is BÓKBAND Bókbindari eða maður vanur brotvélum og heftingu ásamt annarri almennri bókbandsvinnu óskast sem fyrst. Upplýsingar gefur Erlingur í síma 563 6009 eða á erlingur@litrof.is Li r f p r e n t s m i ð j a Litróf Litróf p r e n t s m i ð j a Litróf p r e n t s m i ð j a Sími 563 6000 · litrof@litrof.is · www.litrof.is Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ auglýsir eftir að ráða verkefnastjóra. Helstu verkefni felast í umsjón með verkefnunum Heimsóknavinum, Fötum sem framlagi og Heilahristingi. Þá hefur verkefnastjóri umsjón með mótttöku nýrra sjálfboðaliða og skráningu þeirra, svörun almennra fyrirspurna og tekur þátt í átaksverkefnum. Við leitum eftir ábyrgum, glaðlegum og þjónustu- lunduðum einstaklingi sem hefur gaman af ólíkum verkefnum og samskiptum við fólk á öllum aldri. Aðrar hæfniskröfur eru eftirfarandi: Starfsstöð verkefnastjóra er í miðbæ Hafnarfjarðar á lítilli en líflegri skrifstofu en verkefnastjóri vinnur einnig með starfsmönnum á öðrum starfstöðum félagsins. Frekari upplýsingar um starfið gefur Hildur Trygg- vadóttir Flóvenz á netfanginu hildur@redcross.is eða í síma 565 1222. Umsóknarfrestur er til og með 27. september og eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um. Umsóknir skulu innihalda stutt kynningarbréf þar sem fram koma rök fyrir hæfni í starfið og grein- agóða ferilskrá. Umsóknir skulu sendar sem eitt pdf skjal á netfangið hildur@redcross.is. Rauði krossinn leitar að verkefnastjóra Háskólapróf sem nýtist í starfi Reynsla af verkefnastjórnun Þekking á starfsemi félagasamtaka og vinnu með sjálfboðaliðum Gott vald á íslenskri og enskri tungu, önnur tungumálakunnátta kostur Góð tölvufærni, þekking á Salesforce er kostur Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.