Fréttablaðið - 19.09.2015, Side 70

Fréttablaðið - 19.09.2015, Side 70
 ÚTBOÐ SN2-01 SUÐURNESJALÍNA 2 220 kV háspennulína Landsnet óskar eftir tilboðum í gerð vegslóðar, jarðvinnu og undirstöður undir 220 kV háspennulínu í samræmi við útboðs- gögn SN2-01. Verkið felur í sér gerð nýrrar vegslóðar með línunni að hluta til, gerð hliðarslóða og vinnuplana við möstur, jarðvinnu vegna undirstaða og stagfesta og efnisútvegun og framleiðslu undir- staða og stagfesta. Línan liggur á milli Hraunhellu í Hafnarfirði og aðveitustöðvar við Rauðamel. Möstur í línunni eru 100 talsins og er línuleiðin rúmir 32 km. Helstu verkliðir eru: • Gera nýja vegslóð á hluta leiðarinnar og hliðarslóðir slóðir að öllum mastursstæðum í línunni • Lagfæra og viðhalda eldri slóðum á hluta línuleiðarinnar • Framleiða og koma fyrir stagfestum, ýmist forsteyptum staghellum eða bergboltum • Framleiða og koma fyrir forsteyptum eða staðsteyptum undirstöðum undir möstur • Leggja til efni í jarðskaut og koma þeim fyrir • Nauðsynleg jarðvinna til að ljúka ofantöldum verkliðum Verkinu skal að fullu lokið 30. september 2016 Útboðsgögn verða afhent á geisladiski í móttöku Landsnets, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík, frá og með mánudeginum 21. septem- ber 2015. Tilboðum skal skila til móttöku Landsnets, Gylfaflöt 9, 112 Rvk, fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 20. október 2015, þar sem þau verða opnuð, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Innkaupadeild Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Vörubfreið með krókheysi, lausum krana og þremur lausum vörubílspöllum - Útboð nr. 13555. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÚTBOÐ Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Útboð 20168 - Endurbætur á þjónustuhúsi Isavia á Keflavíkurflugvelli Ríkiskaup fyrir hönd Isavia ohf. óska eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í opnu útboði á endurbótum á Þjónustuhúsi Isavia á Keflavíkurflugvelli. Verkið felst í skilgreindum endurbótum og lagfæringum innan og utandyra á Þjónustuhúsi Isavia á Keflavíkurflugvelli. Framkvæmdarsvæðið er 2.765m2 og helstu verkliðir eru að útbúa viðhaldsverkstæði, lager og skrifstofur í hliðarbyggingu, almennar lagfæringar á aðalsal og endurbætur á núverandi utanhússklæðningu. Verkinu skal að fullu lokið þann 7. apríl 2016 A.t.h kynningarfundur er 24. september 2015, skráningu á hann lýkur daginn áður. Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum, sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa (www.rikiskaup.is) , eigi síðar þriðjudag 22. september nk. Tilboðum skal skila til Ríkiskaupa, Borgatúni 7c, 105 Reykjavík þar sem þau verða opnuð 6. október 2015 kl. 13.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Auglýsing um styrki 2015 umsóknarfrestur rennur út 6. október kl. 15. Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki, síðari úthlutun. Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar fjölföldunar o. fl. Óskað er eftir umsóknum um þóknanir vegna ljósritunar úr fræðiritum og kennslugögnum í skólum og öðrum stofnunum hins opinbera og vegna stafrænnar fjölföldunar í háskólum skólaárin 2013-2014. Til úthlutunar eru allt að 5.000.000.- kr. Þóknanir til rétthafa á fræðslu- og heimildarmyndum Óskað er eftir umsóknum handritshöfunda, sem eru rétthafar á fræðslu- og heimildarmyndum og þáttum sem sýndir voru í sjónvarpi árin 2012–2014, um þóknanir sem Hagþenkir greiðir í framhaldi af gerðardómi um skiptingu tekna IHM, Innheimtu- miðstöðvar gjalda, af geisladiskum, myndböndum og mynd- bandstækjum. Til úthlutunar eru allt að 100.000.- kr. Ferða- og menntunarstyrkir 2015 – fyrir félagsmenn Hagþenkis, síðari úthlutun Óskað er eftir umsóknum um ferða- og menntunarstyrki Hagþenkis vegna síðari úthlutunar. Rétt til að sækja hafa þeir sem hafa verið félagar í Hagþenki í eitt ár og eru skuldlausir við félagið. Heimilt er að sækja um vegna ferða sem farnar voru á árinu. Umsækjendur sem hljóta úthlutun þurfa að senda í gegnum heimasíðu Hagþenkis afrit af ferðakostnaði og skilagrein fyrir áramót. Til úthlutunar eru allt að 2.000.000.- kr. Allar nánari upplýsingar, úthlutunarreglur, rafræn umsóknar eyðublöð og fyrir skilagreinar eru á heimasíðu félagsins: www.hagthenkir.is Umsækjendur fá rafræna staðfestingu um að umsókn hafi borist og hún gildir sem kvittun. Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna Þórunnartún 2, 2 hæð. skrifstofa nr. 7. 105 reykjavík / sími 551-9599 www.hagthenkir.is / hagthenkir@hagthenkir.is Efnalaug í fullum rekstri til sölu á stórreykjarvíkursvæðinu. Tilvalið fyrir samheldna fjölskyldu til að reka. Fyrir frekari upplýsinga sendið fyrirspurn á netfangið efnalaugin@gmail.com Umsóknarfrestur er til og með 8. október 2015 og skulu umsóknir sendar til Öldrunarráðs Íslands, Hrafnistu við Laugarás, 104 Reykjavík. Frekari upplýsingar veitir Pétur Magnússon, formaður stjórnar Öldrunarráðs. Fyrirspurnir sendist á netfangið oldrunarrad@oldrunarrad.is Stjórn Öldrunarráðs Íslands Rannsóknarsjóður Öldrunarráðs Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum Úr 5. gr. skipulagsskrár Rannsóknarsjóðsins: Hlutverk sjóðsins er að styrkja rannsóknir í öldrunarmálum á Íslandi svo og þau verkefni sem stjórn sjóðsins ákveður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.