Fréttablaðið - 19.09.2015, Side 82
| SMÁAUGLÝSINGAR | 19. september 2015 LAUGARDAGUR12
Óskast keypt
KAUPUM GULL - JÓN &
ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Hljóðfæri
Til sölu vel með farið Young Chang
pínanó frá Tónastöðinni ásamt
píanóbekk. Uppl. í s. 698 8335.
Harmonikur og
harmonikkugeisladiskar í
úrvali. Tökum harmonikkur í
umboðssölu. Harmonikur frá 40 þús.
Harmonikukennsla. Pokar og ólar.
www.egtonar.is Sími 824 7610 & 660
1648.
PíANÓ tIL SöLU
Mjög vandað þýskt SCHIMMEL píanó
til sölu. Um 30 ára úr eik, aðeins einn
eigandi (tónlistarmaður). Hljóðfærið
hefur verið metið af fagmönnum.
Áhugasamir sendi fyrirspurn til
lucinda@itn.is eða í síma 8980027.
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Verslun
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Námskeið
NORSKA - ICELANDIC -
ENGLISH - ENSKA
NORSKA I , II & NORSKA f.
Heilbrigðisgeira, ICELANDIC -
ÍSLENSKA f. útlendinga. ENSKA f.
Fullorðna Byrja/Start: 21/9, 19/10,
16/11, 18/1. 4 vikur/5 x í viku - 4
weeks/5 days a week. Kennsla m/
móðurmálstækni - kr 45.000,- www.
iceschool.is. Fullorðinsfræðslan-
IceSchool, Ármúli 5. s. 557
1155/8981175.
ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. S. 893 1560 og 587
0102, Páll Andrésson.
Kenni allan daginn Toyota 2014,
hjálpa við endurtökupróf og
akstursmat. Ævar Friðriksson s. 863
7493.
HEIMILIÐ
Dýrahald
VOff.IS - NÝ HVOLPASíðA
www.voff.is er hvolpasíða
Hundaræktarfélags Íslands, þar
geturðu fengið upplýsingar um got,
ræktendur, tegundir ásamt greinum
um hvolpauppeldi, allt á einum stað.
Hundaræktarfélag Íslands stuðlar að
góðri meðferð, aðbúnaði, uppeldi og
heilsufari hvolpa. Leitaðu þér nánari
upplýsingar á www.hrfi.is og www.
voff.is
GRINDARbúR Á GÓðU
VERðI
Stærð 61 cm verð 6.990,-
Stærð 76 cm verð 8.990,-
Stærð 91 cm verð 10.990,-
Stærð 107 cm verð 12.990,-
Stærð 122 cm verð 14.990,-
Dýraland Mjódd s.587-0711
Dýraland Kringlan 7 s.588-0711
Dýraland Spöngin 23 s.587-0744
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
tIL LEIGU AðEINS Á
AðEINS 950 KR fM!
129 - 280 fm bil með allt
að 10 m lofthæð, stórar
innkeryrsluhurðir, góð malbikuð
lóð, og greið aðkoma.
www.lundurfasteignir.is
S. 690 3031 / 661 7000
Falleg 80fm íbúð á jarðhæð m. palli
til leigu á besta stað í Garðabæ. Er
laus strax og verður leigð til 31. maí
2016 Áhugasamir hafi samband í s.
695 0972
LEIGJENDUR, tAKIð EftIR!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
www.LEIGUHERbERGI.IS
Dalshraun 13 Hafnarfirði
Funahöfða 17a-19, Reykjavík
Smiðjuvegi 68-72 Kópavogi
VERÐ FRÁ 55.000 á mán. Rent a
room price from 55.000 kr. per
month.
gsm 777 1313
leiga@leiguherbergi.is
Atvinnuhúsnæði
GÓð fJÁRfEStING
Til sölu eða leigu mjög góð 50 m2
iðnaðarbil í Steinhellu 14, Hfn.
Fjölbreyttir möguleikar. Verð frá: 9,9
m S: 661-6800
AUðbREKKA -
VERSLUNARRÝMI
Til leigu 400fm verslunarrými á
jarðhæð við Auðbrekku. Innkeyrsludyr.
s. 897 9743
Geymsluhúsnæði
GEyMSLUR.COM
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
GEyMSLURtILLEIGU.IS
Nýjar sérhannað 300 geymslur,
stærðir 1,7-10 fm. Hausttilboð: Fyrsti
mánuðurinn frír. Aðgangur 24 tíma
sólarhrings, upphitað og vaktað.
Smiðjuvegur 4 Kópavogi. S: 4143000.
GEyMSLULAUSNIR.IS
Upphitað og vaktað geymslurými.
Verð frá 2900kr.mán. SÆKJUM OG
SENDUM. S: 615-5005
www.bUSLODAGEyMSLA.IS
Búslóðageymsla Olivers frá 3000 kr
mán. Langtímasamningur í boði. S.
567 4046 & 892 0808.
Geymslupláss f. tjaldvagna fellihýsi
hjól húsbíla, nokkur stæði laus.
s:7700333
ATVINNA
Atvinna í boði
Bakaríið Kornið leitar að duglegum
einstaklingum í afgreiðslu sem hefur
gaman af að vera í kringum fólk og
hefur mikla þjónustulund. Áhugasamir
sendi umsókn á tölvupóstinn
umsokn@kornid.is
StARfSMAðUR ÓSKASt
Á SMURStöð OG
HJÓLbARðAVERKStæðI.
Bílkó óskar eftir vönum
mönnum eða með reynslu sem
nýtist í starfi á smurstöð og
dekkjaverkstæði. Framtíðarstarf
í boði.
Áhugasamir hafi samband við
Guðna í s. 618 0560
Pylsuhúsið Ingólfstorgi. Óskum
eftir starfsfólki dagvinnu 10-17 alla
virka daga. Aldurstakmark 18 ár og
Íslenskukunnátta er skilyrði. Umsôknir
sendist à helgi@hlollabatar.is Eða í
síma 8422800
LOftORKA REyKJAVíK EHf
Óskar eftir verkamönnum til
jarðvinnuframkvæmda.
Upplýsingar í síma 565 0875 eða
892 0525
GINGER
óskar eftir hressu fólki í
hlutastörf frá 10:30 - 15:00 alla
virka daga.
Ef þú ert 18 ára eða eldri,
reyklaus og langar að vinna í
skemmtilegu umhverfi sendu þá
ferilskrá á brynja@ginger.is eða
kíktu við í Ginger Síðumúla 17,
milli kl. 14-16 virka daga.
MOSfELLSbAKARí -
MOSfELLSbæ.
Óskum eftir þjónustulunduðu,
hressu og samviskusömu fólki
til að vinna með okkur í verslun
okkar í Mosfellsbæ. Vinnutími
frá 12:00 - 18:30 virka daga eða
06:30 - 13:00. Umsækjendur
þurfa að tala góða íslensku.
Umsóknareyðublöð er hægt
að nálgst á netinu. Slóðin
er www.mosfellsbakari.is/
atvinnu-umsokn/
Starfmenn vantar á
hjólbarðaverkstæði Sólningar í
Kópavogi. Uppl. í s. 544 5012 eða
aegir@solning.is
HOUSEKEEPERS
Apartment Hotel in 101 Reykjavik
seeks full time and part time
housekeepers. Please send
applications to: headhousekeeper@
apartmentk.is
Óskum eftir vönum dekkjamanni
á hjólbarðaverkstæði. Umsóknir á
staðnum eða í síma 568-3080 Barðinn
Skútuvogi 2
Laghentur trésmiður óskast til starfa.
Uppl. í s. 770 0970
Óska eftir mönnum vönum mótum
og pallasmíði í tímabundið verkefni.
Uppl. í s. 699 8282
Atvinna óskast
VANtAR þIG SMIðI,
MúRARA EðA
JÁRNAbINDINGAMENN?
Höfum á skrá menn sem óska
eftir mikilli vinnu. Geta hafið
störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjónusta
- Proventus.is S. 782-8800
TILKYNNINGAR
Einkamál
SKyNDIKyNNI? SíMASEx?
RauðaTorgið.is
Karlmaður vill flengja stráka.
RauðaTorgið.is, s. 905-2000, augln.
nr 8339
Karlmaður leitar ákaflega kynna
náinna kynna við karlmann.
RauðaTorgið.is, s. 905-2000, augln.
nr 8517.
Heitur karl vill hitta ákaflega heitan
karl. RauðaTorgið.is, s. 905-2000,
augln.nr 8862
Karlmaður vill hitta karlmann með
náið sambandi í huga. RauðaTorgið.is,
s. 905-2000, augln.nr 8378
íSLENDINGAR.EU
Nýr, frjálslyndur stefnumóta- og
samskiptavefur, mjög sérstakur,
sérsniðinn að stefnumóta- og
samskiptamenningu íslendinga.
Almenn samskitpi, stefnumót,
makaleit, stundargaman, swingers
(makaskipti) - blogg, dagbækur,
hugrenningar, stöðufærslur - vefurinn
dekkar regnbogann. Líttu við. www.
islendingarl.eu.
Vinnuvélar
Heimilismatur í hádeginu virka daga • Eldhúsið opið alladaga til kl. 21:00 • Boltatilboð • Snyrtilegur klæðnaður áskilin
http://www.facebook.com/cafecatalina
“Best geymda leyndarmál Kópavogs”
Hamraborg 11 • 200 Kópavogur • Sími 554 2166 • www.catalina.is
Leikir helgarinnar
Hljómsveitin AMIGOSLaugardaginn 19. sept
11:35 Chelsea - Arsenal
13:50 Swansea City - Everton
16:20 Man.City - W.Ham United
Sunnudaginn 20. sept
14:50 Liverpool - Norwich City
14:50 Southamp. - Man.United
BO
LTI
NN
Í B
EIN
NI
Arnar Freyr,
Jónhann Hjörleifs
Jóhann og
Jón Kjartan
spila um helgina.
Allir vel
komnir
Save the Children á Íslandi