Fréttablaðið - 19.09.2015, Side 90

Fréttablaðið - 19.09.2015, Side 90
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Magnúsar Ásmundssonar læknis. Starfsfólk á Skógarbæ fær sérstakar þakkir fyrir góða umönnun og gott viðmót við aðstandendur. Katrín Jónsdóttir Eyrún Magnúsdóttir Sæmundur Þ. Magnússon Andrés Magnússon Áslaug Gunnarsdóttir Jón Magnússon Guðrún Bergþórsdóttir Ásmundur Magnússon Ásdís Höskuldsdóttir Steinunn S. Magnúsdóttir Jesper Madsen barnabörn og barnabarnabörn. 551 3485 • udo.is Davíð útfararstjóri Óli Pétur útfararstjóri Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda MEÐ VIRÐINGU OG KÆRLEIK Í 66 ÁR Útfarar- og lögfræðiþjónusta www.útför.is ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Auðbrekku 1, Kópavogi Útfararþjónusta síðan 1996 Vaktsímar: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is • Allan sólarhringinn ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 Kristín Ingólfsdóttir Hilmar Erlendsson Sverrir Einarsson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vinsemd við andlát föður okkar, tengdaföður og afa, Hólms Dýrfjörð frá Siglufirði. Starfsfólki dvalarheimilisins Grundar viljum við færa sérstakar þakkir fyrir þá umhyggju og vinsemd sem hann naut síðustu æviárin. Birna Dýrfjörð Anna Dýrfjörð Skúli Sigurðsson Erla Dýrfjörð Guðmunda Dýrfjörð Birgir Vilhelmsson Kristján Dýrfjörð Ragnheiður Sigurðardóttir Finnur Jóhannsson Sigmundur Dýrfjörð Berglind Guðbrandsdóttir og afabörn. Elskuleg eiginkona mín, dóttir okkar, móðir, tengdamóðir, systir, mágkona og amma Anna Guðrún Árnadóttir Sjafnarbrunni 4, Reykjavík áður til heimilis að Brynjólfsbúð 16, Þorlákshöfn lést að heimili sínu sunnudaginn 13. september. Útför hennar fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 22. september kl. 13:00. Aðstandendur vilja koma á framfæri þakklæti til starfsfólks heimahlynningar Landspítalans. Gissur Baldursson Árni Kristján Sigurvinsson Guðrún Halla Friðjónsdóttir Guðrún Arna Bjarni R. Guðmundsson Árný Yrsa Gissurardóttir Ingólfur Magnússon Baldur Rafn Gissurarson Aron Ingvar Gissurarson Edda Sigrún Guðmundsdóttir Gissur Freyr Gissurarson Unnur Regína Gunnarsdóttir Árni Friðjón Árnason Arna Mjöll Karlsdóttir Sigurvin Óskar Árnason Elena Krat Halla Sigrún Árnadóttir Þórður Grétar Kristjánsson Hrafnhildur Anna og Þorgerður Arna Elskuleg frænka okkar, Þóra Aradóttir Sickels andaðist þriðjudaginn 1. september á heimili sínu í New Jersey í Bandaríkjunum. Útförin hefur farið fram. Minningarathöfn verður í Fossvogskapellu fimmtudaginn 24. september kl. 15. Systkinabörnin „Eftir því sem maður kemst ofar í skóla fer fókusinn meira á raungreinar eða tungu- mál, allt þetta praktíska,“ segir Gunnlaug- ur Aðalsteinsson hugmyndasmiður. Hann er að setja á laggirnar námskeið fyrir börn á aldrinum 10 til 13 ára í skapandi hugsun og hugmyndasmíð, sem ber nafnið Litla hugmyndasmiðjan. „Ég ætla í raun ekki að kenna þeim skapandi hugsun heldur er ég með alls konar tól og tæki til að hjálpa þeim að við- halda þessu. Þegar maður er í leikskóla er alltaf verið að styðja við þetta.“ Gunnlaugur starfar sjálfur sem hug- myndasmiður hjá auglýsingastofunni Brandenburg. „Það er skemmtilegasta vinna sem hægt er að vinna við. Ég vil endilega sýna fleirum að þetta sé mögu- leiki.“ Hann segir að sig hafi alltaf langað til að vinna sem hugmyndasmiður en það hafi verið erfiðara að finna nám sem hentaði hugmyndum hans um framtíðarstarf. „Ég fór til Englands og lærði auglýsinga- og markaðsfræði. Þar gat ég valið í hvaða deild ég vildi starfa og valdi creative ana- lysis.“ En er hægt að fá frábærar hugmyndir undir pressu? „Hugmyndavinna fer yfir- leitt fram í hóp, með samvinnu. Stundum er erfitt að steypa saman Excel-skjalinu og einhverju sem á að vera meira flæðandi, eins og þegar búið er að bóka hugmynda- fund klukkan þrjú á miðvikudegi.“ „Skapandi greinar er alveg sérþáttur sem er svolítið leiðinlegt að horfa fram hjá. Þegar ég var lítill hefði ég verið til í að komast á svona námskeið,“ segir hann. Dóttir Gunnlaugs er tæplega tveggja vikna gömul en hugmyndin er að halda námskeiðið, sem er sex vikna langt, í fæðingarorlofinu. „Ég hugsaði að fyrst ég leitaði að einhverju svona námi á sínum tíma þá hlyti einhver annar að vera að spá í því sama.“ Talið berst að hugmyndafrekri vinnu fullorðinna og hve erfitt það getur reynst að mæta hálftómur til vinnu. „Kannski þarf Litla hugmyndasmiðjan að stækka við sig og fá fullorðna til sín,“ segir Gunn- laugur. Eins og áður segir er námskeiðið sex vikna langt og hefst mánudaginn 28. sept- ember. snaeros@frettabladid.is Hugmyndasmiður kennir börnum skapandi hugsun Gunnlaugur Aðalsteinsson er hugmyndasmiður á auglýsingastofunni Brandenburg. Hann ætlar að gefa börnum tól til að viðhalda skapandi hugsun sinni á sex vikna námskeiði. Guðlaugur Aðalsteinsson í garðinum sínum. Námskeiðið hefst eftir tíu daga. Fréttablaðið/Pjetur Ég hugsaði að fyrst ég leitaði að einhverju svona námi á sínum tíma þá hlyti einhver annar að vera að spá í því sama. TímamóT 1 9 . s e p t e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.