Fréttablaðið - 19.09.2015, Side 94

Fréttablaðið - 19.09.2015, Side 94
Krossgáta þrautir skák Gunnar Björnsson 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5Krossgáta sudoku Létt miðLungs þung Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. spakmæLi dagsins 9 3 8 2 4 5 1 7 6 1 4 7 6 3 8 9 5 2 2 6 5 9 7 1 4 8 3 4 7 2 1 9 3 5 6 8 8 9 3 5 6 7 2 1 4 5 1 6 8 2 4 3 9 7 6 2 4 7 5 9 8 3 1 7 5 1 3 8 2 6 4 9 3 8 9 4 1 6 7 2 5 9 2 6 3 4 7 1 5 8 7 1 3 8 5 6 2 9 4 8 5 4 9 1 2 6 3 7 4 8 7 1 3 9 5 6 2 1 6 2 4 7 5 3 8 9 3 9 5 2 6 8 7 4 1 2 3 1 5 8 4 9 7 6 5 7 8 6 9 1 4 2 3 6 4 9 7 2 3 8 1 5 1 2 8 4 7 3 9 6 5 3 4 5 2 9 6 7 8 1 6 7 9 5 8 1 2 3 4 4 8 7 6 5 2 3 1 9 5 6 2 3 1 9 8 4 7 9 1 3 7 4 8 5 2 6 2 9 4 8 6 7 1 5 3 7 3 6 1 2 5 4 9 8 8 5 1 9 3 4 6 7 2 2 5 6 3 9 7 8 4 1 8 4 3 6 1 5 2 9 7 7 9 1 8 2 4 3 5 6 4 2 7 9 5 1 6 8 3 3 6 5 7 4 8 9 1 2 9 1 8 2 3 6 4 7 5 5 7 9 4 6 3 1 2 8 6 8 2 1 7 9 5 3 4 1 3 4 5 8 2 7 6 9 2 9 5 8 4 6 7 3 1 3 4 1 7 5 2 8 9 6 6 7 8 9 1 3 2 4 5 7 5 9 2 3 4 6 1 8 4 6 3 5 8 1 9 2 7 8 1 2 6 7 9 4 5 3 9 2 7 1 6 5 3 8 4 1 8 4 3 9 7 5 6 2 5 3 6 4 2 8 1 7 9 3 4 5 9 8 6 7 1 2 1 2 9 3 7 4 6 8 5 6 7 8 1 5 2 4 3 9 5 3 2 6 9 7 8 4 1 4 1 6 2 3 8 9 5 7 8 9 7 4 1 5 3 2 6 7 5 4 8 2 9 1 6 3 9 8 1 5 6 3 2 7 4 2 6 3 7 4 1 5 9 8 Sími: 480 6000 . www.samgongustofa.is AUGLÝSING VEGNA ÚTHLUTUNAR ATVINNULEYFA TIL AKSTURS LEIGUBIFREIÐA Samgöngustofa Samgöngustofa auglýsir laus til umsóknar 10 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á höfuð- borgarsvæðinu og Suðurnesjum, 1 leyfi á Akureyri og 1 leyfi í Árborg. Þeir einir geta sótt um leyfi sem hyggjast stunda akstur leigubifreiðar að aðalatvinnu og hafa lokið námskeiði fyrir leigubifreiðastjóra. Til að öðlast leyfi þurfa umsækjendur að uppfylla leyfisskilyrði, skv. 5. gr. laga nr. 134/2001, sbr.reglugerð nr. 397/2003 um leigubifreiðar, með síðari breytingum. Úthlutun leyfis fer fram á grundvelli starfsreynslu við akstur leigubifreiðar, sbr. 6. gr. reglugerðar nr. 397/2003. Umsóknareyðublöð má nálgast í afgreiðslu Samgöngustofu, Ármúla 2 í Reykjavík eða á www.samgongustofa.is. Umsóknarfrestur er til og með 2. okt 2015. LÁRÉTT 2. skraf, 6. klukka, 8. fley, 9. skyggni, 11. ullarflóki, 12. óróleg, 14. rófa, 16. tveir eins, 17. af, 18. drulla, 20. persónu­ fornafn, 21. könnun. LÓÐRÉTT 1. íþrótt, 3. frá, 4. trjátegund, 5. stjórnpallur, 7. starfræksla, 10. ar, 13. skarð, 15. rótartauga, 16. missir, 19. kyrrð. LÁRétt: 2. rabb, 6. úr, 8. far, 9. der, 11. rú, 12. ókyrr, 14. skott, 16. tt, 17. frá, 18. aur, 20. ég, 21. próf. LÓðRétt: 1. júdó, 3. af, 4. barrtré, 5. brú, 7. rekstur, 10. ryk, 13. rof, 15. tága, 16. tap, 19. ró. Eigi skal haltur ganga meðan báðir fætur eru jafnlangir. Gunnlaugur ormstunga. Wei Yi (2734) tefldi mjög hvasst gegn Alexander Aereschenko (2661) á Heimsbikarmótinu í skák í gær. Hvítur á leik. 18. De3! (fórnar manni) 18...Bxc3 19. Rxe6! (fórnar öðrum manni) 19...De5 (19...fxe6 býður upp á flækjur sem Úkraínumanninum hefur talið slæman leik en tölvuforrit segja jafnt- eflislegan). 20. Rc7+ Kf8 21. Rxa8 og Kínverjinn ungi vann nokkru síðar. www.skak.is: Skákþing Norð- lendinga í gangi. LÁRétt 1 Illmenni mun detta í eldtunnu eins og aðrir klaufar (15) 11 Labbitúr lítils barns er sársaukafullur (11) 12 Örlátur í dag eins og þessir dagar okkar krefjast (8) 13 Þau eru fersk og skynja vel hreyfingu og tilbreytinguna sem í henni felst (7) 14 Var græjan sem gat grillað þá steikt í sjálfri sér? (10) 15 Gulir vilja blóðsugur í uppnámi (5) 17 Indjánaleikföng voru eftirsótt af spænskum landkönn- uðum (8) 19 Bakteríur hinna snúnu stálfjaðra (10) 20 Leita enn í rauða ruglið vegna tómra vandræða (5) 21 Í stórhópum færa þau í stílinn (8) 24 Æ, þessir kubbar. Kastirðu þeim verður ekki aftur snúið. (8) 28 Fága þrep uns þau rata á rétta ljómaeiningu (8) 29 Ummerki tíma og tískuæða (8) 30 Hér er nautn í húsi og ég hef gott af henni (8) 31 Finn ílát fyrir hinar vegna hinnar sem búið er að þrífa (8) 33 Fljót og loðin en þó ekki mjög (9) 34 Mála fljót vegna skoðana (5) 35 Það er með kjaft, fljóðið, og forhert eftir því (7) 36 Viltu að ég taki þetta stykki og hreinsi það af mínu erindi? (9) 37 Þessi krókur, þessi kofi, já, þessi veiðikofi (7) 38 Skyldi fiskurinn slá á óttann? (6) 41 Börn þurrka út spor sem vargar á barnsaldri skildu eftir sig (8) 43 Agn sem menn fá stundum í höfuðið (5) 44 Tala um svik hinna seiðandi orða (7) 45 Sál mín leitar norður, en þessi gola er hlý (10) 46 Heilla ungviði (5) 47 Þetta brot kostar sitt (7) LÓðRétt 1 Halló gaur, hvað meinarðu með svona vafasamri vísbendingu? (7) 2 Eitur seinkar svona rugli (7) 3 Hvílum okkur á óhvelfdum kviðum (9) 4 Ölglaðari stofnanir og fyrirtæki eru í ruglinu (9) 5 Æðibunugangur við fingurhorn framkallar sárt hold undir því síðarnefnda (6) 6 Böl Áka greiðir fyrir sund og snafs (16) 7 Réttindi krúttlegs nagdýrs felast í að verða góm- sætur matur (12) 8 Mér var gefið erfiði og sorg en þín leið liggur fyrir dómstóla (12) 9 Egg í þjóðleið er blökk sem hana höfuðprýði (9) 10 Ber þessa fáu sólríku sólarhringa oftar upp á þessa en aðra? (9) 16 Hornið ljórans er lykkjan sem lokar honum (15) 18 Fáum ódáinsveigar er við birtumst fyrsta sinni í landnámi fólks í fæðingardressinu (14) 22 Rekum yfirstéttina á hol á breiðstrætum borganna (9) 23 Uppáhaldsíþrótt Báru gengur í bylgjum (12) 25 Engin nema hún nýtur ágóða af verki ákveðins manns (7) 26 Fall klíkunnar helst í hendur við fall dollarans (12) 27 Skjögrið illar eftir áfallið (12) 32 Sagði þessa nálgun tómt rugl (5) 34 Hef slím stöðugt, það mun líta vel út (8) 39 Vil helst að þú ráðir við það, en giskir að öðrum kosti (5) 40. Tekst aumum að gera það sem nýgræðingurinn gerði? (5) 42. Nýir tímar framundan segir kona Össurar Skarp. (4) VegLeg VeRðLaun LausnaRoRð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist opinber stofnun. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 23. september næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „19. september“. Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings- hafi eintak af Ekki snúa aftur eftir Lee Child frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var Margrét E. Jónsdóttir, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var s a m g ö n g u s t o f a Á Facebook- síðunni krossgátan er að finna ábendingar, til- kynningar og leiðrétt- ingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 205 L A U S N M Á L A B R A U T B E Ó G Á F U Y O R Ð Í Ð I L F Ö G U R R N Á F R Æ N K U M Ð A E A L I Ð D T Ð O A T L Ö G U N U M Ð A F S K R Æ M U M I J G S A M A R K A U I S A I A Æ A E L M S Æ T A R Ö Ð I N L M E Y J A F A N S A N D A M T G N I N N L A U S N I N N I A Ð I L A R N I R N S E D E E N F A S T A F Y L G I S S A M T E N G D J Ú X Ð Ö E M U N L Ó A S P R A K A S L F O K R E I Ð A L U R R Ú S S I R G F N Ý L A G Ð A Ú U N Í S T E G U N D L U U R Á M A N V R L F E R T U G U R S H E R Ð A L Á G N L A Æ S I N A R I U O D D I N N Ð A S K Æ R G R Æ N I Ð U T A N F R Á S A M G Ö N G U S T O F A 1 9 . s e p t e m b e R 2 0 1 5 L a u g a R d a g u R50 H e L g i n ∙ f R é t t a b L a ð i ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.