Fréttablaðið - 19.09.2015, Side 104

Fréttablaðið - 19.09.2015, Side 104
Tónlist Hvað? Stöndum saman Hvenær? 15.30 Hvar? Portið á Kexi hosteli, Skúlagötu 28 UNICEF á Íslandi og KEXLand standa fyrir tónleikum til stuðnings baráttu barna á flótta. Meðal þeirra sem koma fram eru dj flugvél og geimskip, Júníus Meyvant, Vaginaboys, Agent Fresco og FM Belfast. Miðaverð er 2.500 krónur og rennur allur aðgangseyrir óskiptur til neyðaraðgerða UNICEF á Íslandi fyrir börn frá Sýrlandi. Einnig verður tekið á móti frjálsum framlögum. Hvað? Skálmöld Hvenær? 16.00 og 22.00 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu 22 Hljómsveitin heldur tvenna tónleika í dag, þá fyrri fyrir alla aldurshópa og er miðaverð á þá 1.500 krónur. 20 ára aldurstakmark er á seinni tónleikana og er miðaverð á þá 3.000 krónur. Hvað? Tónleikar Heiðrúnar Kristínar Guð- varðardóttur Hvenær? 16.00 Hvar? Fella- og Hólakirkja, Hólabergi 88 Söngkonan Heiðrún Kristín Guðvarðar- dóttir efnir til tónleika í dag. Á tónleik- unum verða flutt ljúf og skemmtileg lög úr ýmsum áttum. Hvað? Úlfur Úlfur Hvenær? 21.00 Hvar? Stúdentakjallarinn, Sæmundar- götu 4 Tónleikar í tilefni þess að sala er hafin á Airwaves-miðum í Bóksölu stúdenta. Hvað? Belleville Hvenær? 22.00 Hvar? Café Rosenberg, Klapparstíg 27 Franskættaða harmonikkubandið Belle- ville leikur gamlar franskar lummur og frumsamið efni í sama stíl. Aðgangseyrir er 1.500 krónur. Hvað? Högni Egilsson Hvenær? 22.00 Hvar? Bæjarbíó, Strandgötu 6 Dagskráin verður samsett úr helstu tón- smíðum ferilsins í bland við nýtt efni úr ýmsum óvæntum áttum. Miðaverð er 2.000 krónur. Hvað? Dikta Hvenær? 22.00 Hvar? Græni Hatturinn, Hafnarstræti 96 Dikta blæs til útgáfutónleika á Græna hattinum í kvöld. Hljómsveitin leikur lög af nýjustu plötu sinni, Easy Street, í bland við eldra efni. Miðaverð er 3.000 krónur. Sýningar Hvað? Gamla þunga rottan Hvenær? 15.00 Hvar? Kunstschlager, Listasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 17 Myndlistarkonan Ásta Fanney sýnir verkið Gamla þunga rottan ásamt safni vídeóljóða í tilefni af brottflutningi Kunstschlager úr Hafnarhúsi. Allir vel- komnir. Uppákomur Hvað? Grænlandsgleði Hvenær? 14.00 Hvar? Pakkhús Hróksins, vörugeymsla Brims hf., Geirsgötu 11 Hrókurinn og Kalak bjóða til Græn- landsgleði. Heiðursgestir eru veiði- og listamaðurinn Dines Mikaelsen og grænlensk börn sem dvalið hafa hér undanfarið, lært sund og kynnst íslensku samfélagi. Allir velkomnir. Hvað? RIFF Einnar mínútu myndakeppni Hvenær? 16.00 Hvar? Loft Hostel, Bankastræti 7 Tilkynnt verður um sigurvegara Einnar mínútu myndkeppni RIFF. Sería með völdum myndum úr keppninni frum- sýnd. Útgangspunktur keppninnar var Barátta með áherslu á umhverfismál og kvenréttindi. FJÖLSKYLDUPAKKINN Allir borga barnaverð NÁNAR Á WWW.SMARABIO.IS/BYLTING MINNST 4 MIÐAR, A.M.K. 2 BÖRN Á ALDRINUM 2-11 ÁRA DAGSKRÁ OG MIÐASALA ER Á EMIÐI.IS KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI KEFLAVÍK EGILSHÖLLÁLFABAKKA THE INTERN KL. 8 KNOCK KNOCK KL. 10:30 THE TRANSPORTER REFUELED KL. 10:30 THE MAN FROM U.N.C.L.E. KL. 8 VACATION KL. 3:40 - 5:50 INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 3:40 - 5:50 EVEREST 3D KL. 2:40 - 5:20 - 8 - 10:40 EVEREST 2D VIP KL. 2:40 - 5:20 - 8 - 10:40 KNOCK KNOCK KL. 5:50 - 8 - 10:30 LOVE & MERCY KL. 8 SELF/LESS KL. 10:30 THE MAN FROM U.N.C.L.E. KL. 8 - 10:30 VACATION KL. 5:50 - 8 - 10:40 SKÓSVEINARNIR ÍSLTAL 2D KL. 1:30 - 3:40 INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 TÖFRAHÚSIÐ ÍSLTAL KL. 2 - 4 - 6 JÓNSI OG RIDDARAREGLAN ÍSLTAL KL. 1:30 - 3:40 EVEREST 3D KL. 12 - 2:40 - 5:20 - 8 - 10:35 KNOCK KNOCK KL. 8 - 10:20 SELF/LESS KL. 10:30 THE MAN FROM U.N.C.L.E. KL. 8 VACATION KL. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 MISSION: IMPOSSIBLE KL. 2:40 - 5:20 - 10:20 INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 12 - 1 - 3:20 - 5:40 THE INTERN KL. 8 LOVE & MERCY KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 THE MAN FROM U.N.C.L.E. KL. 5:30 - 10:45 MISSION: IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:30 VACATION KL. 3:40 INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 3:20 - 5:50 EVEREST 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 KNOCK KNOCK KL. 8 MAZE RUNNER: SCORCH TRIALS KL. 10:10 VACATION KL. 6 SKÓSVEINARNIR ÍSLTAL 3D KL. 3 INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 4 SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT  HITFIX Stórskemmtileg gamanmynd með Óskarsverðlaunaleikurunum Robert DeNiro & Anne Hathaway. Forsýnd um helgina Sýningartímar á eMiði.is og miði.is MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT FJÖ LSK YLD UTI LBO Ð K R. 4 90 FJÖ LSK YLD UTI LBO Ð K R. 4 90 Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur Leiðsögn Hvað? Sunnudagsleiðsögn Hvenær? 14.00 Hvar? Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi 7 Halldór Björn Runólfsson safnstjóri leiðir gesti um sýninguna Nína Tryggva- dóttir – Ljóðvarp. Hvað? Sunnudagsleiðsögn Hvenær? 15.00 Hvar? Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga Sýningarstjórarnir Birgitta Spur og Æsa Sigurjónsdóttir leiða gesti um sýning- una Samspil, Sigurjón Ólafsson & Finn Ódýrt í bíó TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS SÝND KL. 2SÝND KL. 2 SÝND KL. 1:45 SÝND Í 2D SÝND Í 3D SÝND Í 2D Miðasala og nánari upplýsingar ÍSL TAL ÍSL TAL EVEREST 3D 2, 5, 8, 10:30 MAZE RUNNER 6, 9 NO ESCAPE 8, 10:15 ABSOLUTELY ANYTHING 4, 6 FRUMMAÐURINN 2 SKÓSVEINARNIR 4 INSIDE OUT 1:45 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar TILBOÐ KL 2 TILBOÐ KL 2 TILBOÐ KL 1:45 Góða skemmtun í bíó Juhl. Athugið að um er að ræða síðustu sýningarhelgi. Hvað? Sunnudagsleiðsögn Hvenær? 15.00 Hvar? Listasafn Árnesinga, Austurmörk 21 Alda Sigurðardóttir leiðir gesti um verkin á sýningunni Gullkistan. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Uppákomur Hvað? Heimilislegir sunnudagar Hvenær? 13.00 og 13.30 Hvar? Kex hostel, Skúlagötu 28 Rakel Kristinsdóttir frá dansskóla Birnu Björns stýrir krakkadansi og kennir krökkum dans í tveimur hollum. Klukkan 13.00 verða börn á aldrinum fjögurra til sjö ára og klukkan 13.30 átta ára og eldri. Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir. Tónlist Hvað? Norrænar stemningar og Brahms Hvenær? 15.15 Hvar? Norræna húsið, Sturlugötu 5 Klarinettuleikarinn Ármann Helgason og píanóleikarinn Jóhannes Andreasen leika útsetningar á íslenskum þjóð- lögum eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson, einleiks- klarinettuverkið Kjøkr auk fleiri verka. Miðaverð er 2.000 krónur en 1.000 krónur fyrir eldri borgara, öryrkja og námsmenn. Hvað? Contrasti Hvenær? 20.00 Hvar? Kjarvalsstaðir, Flókagötu 24 Tónleikar með Elektra Ensemble. Verkið Contrasti eftir Huga Guðmundsson verður frumflutt á tónleikunum. Miða- verð er 2.500 krónur en 2.000 krónur fyrir námsmenn, eldri borgara og öryrkja. Hvað?  Íslensk tónlistarsaga Hvenær?  17.00 Hvar?  Hannesarholt, Grundarstíg 10 Júlíana Rún Indriðadóttir leiðir gesti um ferð í gegnum íslenska tónlistarsögu í máli og myndum ásamt mezzósópran- söngkonunni Halldóru Eyjólfsdóttur. Miðaverð er 2.000 krónur. Það verður krakkadans á Heimilis- legum sunnudögum. 1 9 . S e p T e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r60 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.