Fréttablaðið - 19.09.2015, Síða 115

Fréttablaðið - 19.09.2015, Síða 115
Frægir í nærmynd Kylie Jenner www.versdagsins.is Við erum smíð Guðs, sköpuð í Kristi Jesú til verka sem hann hefur áður fyrirbúið til þess að við skyldum leggja stund á þau... B A R Á T T A N G E G N K R A B B A M E I N I Fjöður sem vegur þungt Kauptu Bláu fjöðrina – til stuðnings rannsóknum á bættri greiningu krabbameins. Hægt er að leggja framlög til stuðnings erfða- og sameindalæknisfræðideildar Landspítalans inn á reikning Bláa naglans; 537-14-350350 (kennitala 450700-3390). Með kaupum á Bláu fjöðrinni leggurðu þitt af mörkum til stuðnings rannsóknum á bættri greiningu krabbameins. Afrakstur landssöfnunarinnar verður notaður til kaupa á tækjum sem bæta greiningu krabbameins. Mælingar á kjarnsýrum Kjarnsýrur, bæði DNA og RNA, losna frá líffærum út í líkamsvökva. Magn kjarn­ sýranna og gerð þeirra endurspeglar heilsu einstaklingsins. Vonir eru bundnar við að nota megi mælingar á kjarnsýrum í blóði og þvagi til að skima fyrir margvíslegum sjúkdómum, til sjúkdómsgreininga og til að fylgja eftir meðferð. Vonir standa til að mögulegt verði að nota þessi próf í rannsóknaskyni til að berjast gegn krabbameini. Vitað er að stökkbreytingar í erfðaefni meinsins valda sjúkdómum og þessar stökk­ breytingar eru einmitt greinanlegar í líkamsvökvum. Blái naglinn og Landsspítalinn Landssöfnunin Fjöður sem vegur þungt er samstarfsverkefni Bláa naglans og Erfða­ og sameindalæknisfræðideildar Landspítalans til að byggja upp fullnægjandi aðstöðu til rannsókna á kjarnsýrum í líkamsvökva. Þrátt fyrir ungan aldur á Kylie Jenner sér stóran aðdáendahóp og hefur unnið að fjölmörgum sjálfstæðum verkefnum ásamt því að koma fram í raunveru- leikaþáttunum Keeping Up With The Kardashians sem eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru komnir upp í sína tíundu seríu. Kylie var aðeins átta ára þegar þættirnir hófust, en hún hefur vaxið og dafnað fyrir augum áhorfenda. Hún hefur ásamt Kendall systur sinni skrifað bók og gef- ið út nokkrar fatalínur, nú síðast fyrir tískurisann Topshop. Kylie er í sambandi með rapparanum Tyga, sem er 25 ára og á barn. Þau hafa verið óopin- berlega saman í yfir ár en þau urðu fyrir mikilli gagnrýni vegna aldurs hennar, enda hún var aðeins 17 ára þegar sambandið byrjaði og þar með undir lögaldri. Í febrúar á þessu ári festi Jenner kaup á 350 milljóna króna höll í Calabasas í Kaliforníu. Í húsinu eru fimm herbergi og fimm bað- herbergi og miðað við myndir á Instagram-síðu hennar þá er það vel stíliserað og flott. Það vakti hörð viðbrögð þegar það var ljóst að Kylie, sem var þá aðeins 17 ára, hefði fengið sér fyllingu í varirnar. Í kjölfarið fékk hún töluverða at- hygli sem hún hefur náð að nýta sér í hag og er með vinsælasta Snapchat- aðgang í heimi og hefur 36 milljónir fylgjenda á Instagram. Hún er alltaf vel til höfð, fallega förðuð og líta margar ungar stelpur upp til hennar. Hún kynnti ásamt systrum sínum smáforritin sín á tísku- vikunni í New York. Hver og ein systir, fyrir utan Kourtney, er með sitt eigið forrit en það hefur vakið mikla athygli að forrit Kylie er langvinsælast af öllum og situr nú í toppsæti App Store-listans í Bandaríkjunum og fleiri löndum. Hún er sífellt meira að skera sig úr hópi systra sinna og sinna sjálf- stæðum verkefnum sem virðast ganga vel enda á hún stóran aðdáendahóp sem fylgir henni í einu og öllu. Nafn: Kylie Kristen Jenner Þekkt sem: Kylie Jenner Staður: Los Angeles, Kalifornía, Bandaríkin Fæðingardagur: 10. ágúst 1997 Starf: Raunveruleikastjarna, fyrir- sæta, fatahönnuður, athafnakona Maki: Tyga Foreldrar: Kris Jenner, Caitlyn Jenner Systkini: Kendall Jenner, Kim Kardashian, Khloe Kardashian, Kourtney Kardashian, Robert Kardashian L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.