Fréttablaðið - 24.09.2016, Side 48

Fréttablaðið - 24.09.2016, Side 48
Byggingarstjóri Fasteignir Akureyrarbæjar óska eftir að ráða byggingarstjóra í viðhaldi leiguíbúða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Fasteignir Akureyrarbæjar eru eignarhalds- og rekstrarfélag í eigu Akureyrarbæjar. Félagið hefur sérstaka stjórn sem starfar í umboði bæjarstjórnar og hefur umsjón með öllum fasteignum í eigu bæjarins. Helstu verkefni félagsins eru nýframkvæmdir, kaup og sala eigna, viðhald eigna og útleiga þeirra. Helstu verkefni: • Umsjón með viðhaldi og endurbótum fasteigna. • Gerð viðhaldsáætlana. • Stýring framkvæmda. • Eftirlit með framkvæmdum. • Samskipti og þjónusta við leigutaka og þjónustuaðila Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistari á byggingarsviði eða önnur haldgóð menntun sem nýtist í starfið. • Þekking a byggingaframkvæmdum. • Reynsla af sambærilegu starfi kostur. • Góð almenn tölvukunnátta kostur. • Góðir skipulagshæfileikar og frumkvæði. • Hæfni til ákvarðanatöku og sjálfstæðra vinnubragða. • Jákvætt hugarfar og hæfni í mannlegum samskiptum. • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrar- bæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 3. október 2016 Búmenn hsf Húsnæðisfélag Akralind 4 201 Kópavogi Sími 552 5644 Fax 552 5944 bumenn@bumenn.is www.bumenn.is Bókari og skrifstofustarf: Búmenn eru húsnæðissamvinnufélag sem var stofnað með það að markmiði að byggja og reka búsetu íbúðir fyrir félagsmenn sína. Búmenn eru með 540 íbúðir í 13 sveitarfélögum víðsvegar um land. Umsóknarfrestur er til 30 september 2016 Starfsvið: Um er að ræða hlutastarf 60% Umsjón með bókhaldi Milliuppgjör Aðstoð við gerð greiðsluáætlana Aðstoð við gerð rekstraráætlana Reikningagerð Ábyrgða á skjalamálum Önnur verkefni í samráði við framkvæmdastjóra. Hæfniskröfur: Reynsla af bókhaldi skilyrði. Reynsla af DK bókhaldskerfi skilyrði Menntun á sviði bókhalds æskileg Góð tölvukunnátta Góð samskipti og samstarfshæfni Sveigjanleg/ur og viljug/ur að ganga í fjölbreytt verkefni Upplýsingar veitir Úlfar Þór Indriðason, fram- kvæmdastjóri Búmanna í síma 552 5644 og einnig er hægt að senda tölvupóst á ulfar@bumenn.is Ljósleiðaradeild GR leitar að starfsmanni sem hefur það hlutverk að hafa umsjón með grunnkerfi Ljósleiðarans þannig að viðskiptavinir okkar geti treyst öruggri tengingu. Við leitum að jákvæðum, útsjónarsömum og samskiptaliprum félaga í samhentan hóp sem sér um uppbyggingu, viðhald og rekstur grunnkerfis Ljósleiðarans. ÞÚ TRYGGIR ÖRUGGT HÁGÆÐASAMBAND: Starfið felur í sér að tryggja gæði við lagningu grunnkerfis Ljósleiðarans með því að: • Sinna fageftirliti á ljósleiðaraframkvæmdum • Sinna ráðgjöf og samskiptum við verktaka • Taka út ljósleiðaraframkvæmdir • Meta ástand ljósleiðarakerfis Til að sinna starfinu vel þarftu að hafa iðnmenntun sem nýtist í starfi s.s. á sviði rafiðnaðar og hafa haldbæra þekkingu og reynslu af framkvæmdum við ljósleiðara. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Við tökum á móti umsóknum á ráðningarsíðu okkar: starf.or.is/gagnaveitan/ þar sem nánari upplýsingar er að finna. Umsóknarfrestur er til og með 3. október 2016. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Ernstsdóttur mannauðsráðgjafi á netfanginu starf@gagnaveita.is. Kíktu á www.ljosleidarinn.is eða Ljósleiðarinn á Facebook! Gagnaveita Reykjavíkur er fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 60 starfsmenn auk ótal verktaka vinna saman að því að veita íslenskum heimilum og fyrirtækjum aðgengi að hágæða þjónustu á opnu aðgangsneti Ljósleiðarans. Hjá GR er fagmennska og góður starfsandi í fyrirrúmi, við leitumst við að vera í fremstu röð hvað varðar jafnrétti, öryggi, vinnuumhverfi og möguleika til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð. KOMDU FÓLKI Í SAMBAND VIÐ FRAMTÍÐINA —— UMSJÓN LJÓSLEIÐARAKERFIS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.