Fréttablaðið - 24.09.2016, Page 74

Fréttablaðið - 24.09.2016, Page 74
Sýningin Local Food er haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri. Kl. 13-18 Sýning Iðnaðarsafnsins á Akureyri þar sem sögð er saga matvæla- framleiðslu í bænum. Fjöldi áhuga- verðra muna verður til sýnis. Kl. 13 Local Food Festival kokkanemi árs- ins 2016. Keppt um besta saltfisk- réttinn. Kl. 14 Besta kakan á Akureyri – opin keppni fyrir almenning. Kl. 15 Local Food Festival kokkur ársins 2016. Þar keppa kokkar sem hafa sveinspróf í matreiðslu og reiða fram tveggja rétta matseðil og fer matreiðslan fram fyrir framan gesti sýningarinnar. Kokkarnir hafa 90 mínútur til umráða og er eldað fyrir fjóra. Kl. 15.20 Frá haga í maga – sýning á vinnslu- ferli lambakjöts. Kl. 15.30 Kokteilakeppni – Barþjónar bæjar- ins keppa um besta kokteilinn. Kl. 16 Þjónahlaup – Þjónar bæjarins sýna snerpu sína með fullan bakka af glösum. Kl. 17.15 Sýningarnefnd velur fallegasta bás- inn og frumlegasta básinn og veitt verða frumkvöðlaverðlaun. Dagskrá Local Food sýningarinnar Einn af viðburðunum á Local Food Festival er keppni um hver verður Local Food kokkur ársins 2016 og Local Food kokka- nemi ársins 2016. „Keppn- in hefur verið haldin undan- farin ár, hún hefur heppn- ast vel, og þátttaka verið góð,“ segir Einar Geirsson veitingamaður og einn af skipuleggjendum keppn- innar. „Sýningin er bara einn dagur og keppnin því stutt. Kokkarnir hafa níutíu mínútur til að elda forrétt og aðalrétt fyrir fjóra en nemarnir fá klukkutíma til að elda aðalrétt fyrir fjóra.“ Keppendur fá aðalhráefn- in afhent á staðnum, kokk- arnir elda lax og hlýra í for- rétt og lambahryggvöðva og lambaskanka í aðalrétt og kokkanemarnir verða með saltfiskhnakka í aðal- rétt. „Kokkarnir koma sjálfir með aðalhráefni, soð, mar- ineringu, deig og mjólkur- vörur, eins mikið undirbúið og þeir vilja en annað hrá- efni, grænmeti og annað meðlæti verður í svokallaðri leynikörfu sem keppendur fá aðgang að hálftíma fyrir keppni. Keppnin hefur verið spennandi undanfarin ár og verður eflaust ekki breyting þar á í ár,“ segir Einar. LocaL food kokkur og kokkanemi ársins Ýmislegt annað skemmtilegt er í gangi á Akureyri helgina sem Local Food Festival fer fram. Þar má til dæmis nefna tónleikana Forty Licks, þar sem öll bestu lög The Rolling Stones verða flutt. Það er sami hópur sem stendur að Forty Licks og að heiðurstónleikunum David Bowie in Memoriam og The Beatles. Tónlistarmennirnir sem koma fram eru Stefán Jakobsson, Pétur Ben, Þór Breiðfjörð, Agnes Björt Andradóttir, Unnur Birna Bassa- dóttir og Egill Ólafsson ásamt tíu manna hljómsveit Tómasar Tóm- assonar. Tónleikarnir fara fram í Menn- ingarhúsinu Hofi laugardaginn 1. október klukkan 20. Forty Licks í Hofi LocaL FooD FestivaL Kynningarblað 24. september 20168
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.