Fréttablaðið - 24.09.2016, Page 102

Fréttablaðið - 24.09.2016, Page 102
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Lífið í vikunni 18.09.15- 24.09.15 Árdís Telma að keppni lokinni. Bíllinn er af gerðinni Honda Civic og hefur verið í eigu Árdísar Telmu í um ár. Skemmtilegt fjölskylduáhugamál Hin 16 ára gamla Árdís Telma stundar rally- akstur. Foreldrar hennar, bróðir, frænka og föður- bróðir stunda einnig íþróttina. Árdís segir fjöl- skylduna tala um fátt annað en bíla. Rally og rallycross hafa verið fjölskylduhobbí hjá okkur í mörg ár. Ég keppi í rallycross en foreldrar mínir, eldri bróðir, frænka og föðurbróðir keppa í rally,“ segir Árdís Telma Jóhannesdóttir, sex- tán ára rallycross-ökumaður úr Hafnarfirðinum. Hún tók þátt í rally cross-keppni um síðustu helgi og hafnaði í fjórða sæti. Árdís Telma hefur æft íþróttina í um ár og keppir í unglingaflokki, en í þeim flokki þarf keppandi hafa náð 15 ára aldri. Við 17 ára aldur er keppandi ekki lengur löglegur í unglingaflokki en má þá keppa í fullorðinsflokki. Í rallycross er ekið á lokaðri braut sem er bæði með bundnu slitlagi og möl og keyra nokkrir í einu. Sá sigrar sem fyrstur kemur í mark. Í rally er aftur á móti keyrt á vegum, aðstoðarökumaður er með í bílnum sem les leiðina fyrir öku- manninn og besti tíminn sker úr um sigurvegara. Aðspurð segir hún hraðann og útrásina vera það skemmtilegasta við sportið, en tekur fram að það sé margt nytsamlegt sem lærist líka. „Við keyrum bæði á malar- vegi og malbiki og maður lærir að hafa stjórn á bílnum við alls konar aðstæður, eins og í mikilli rigningu og bleytu. Ég var til dæmis ekkert stressuð þegar ég fór í fyrsta öku- tímann minn því ég kann á bíla og hef tilfinningu fyrir þeim og það veitir mér öryggi. Svo er líka bara gaman að keyra hratt og fá útrás,“ segir hún og bætir við: „Það er líka gaman að eiga áhugamál með fjölskyldunni. Þegar bróðir minn keppir þá fer öll fjölskyldan saman til að horfa og aðstoða sem er mjög skemmtilegt. Eini gallinn er að við tölum auðvitað eiginlega bara um bíla.“ Hún segir vinkonur sínar sýna áhugamálinu mikla athygli og að þær mæti gjarnan á keppnir til að hvetja hana áfram. „Þeim finnst þetta svolítið spennandi og koma á keppnir þegar þær geta. Þegar ég segi fólki frá því að ég keppi í rally- cross þá verður það oftast hissa en finnst það líka spennandi.“ Árdís Telma fyllir 17 ár á næsta ári og verður þá gjaldgeng í full- orðinsflokk. Hún segir sam- keppnina í þeim flokki harða enda mikið um eldri og vanari ökumenn, eins og bróður henn- ar. Hún hlakkar þó til að fá að keppa við hann og foreldra sína. „Það stendur til að við keyrum öll á okkar bíl í rallinu á næsta ári. Bróðir minn er samt langbestur af okkur og í þessu til að vinna,“ segir hún að lokum. sara@frettabladid.is Árdís Telma Jóhannesdóttir ásamt vin- konum sínum eftir síðustu keppni. Þar hafnaði hún í fjórða sæti. Afgreiðslutími sjá www.dorma.is Holtagörðum, 512 6800 Smáratorgi, 512 6800 Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafjörður Þú finnur nýja bæklinginn okkar á www.dorma.is Smáratorg | Holtagarðar | Akureyri | Ísafjörður www.dorma.is NATURE’S LUXURY heilsurúm Aðeins 142.490 kr. Nature’s Luxury heilsudýna með Classic botni. Stærð: 180x200 cm. Fullt verð: 189.900 kr. Fyrir þínar bestu stundir 25% AFSLÁTTUR Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á botni. HELSINKI rúmgafl Rúmgafl fæst í svörtu og hvítu PU leðri og í gráu áklæði. Stærðir: 120, 140, 160, 180 cm.Verð að neðan miðað við rúmbreidd 120 cm. Fullt verð: 39.900 kr. 20% AFSLÁTTUR Aðeins 31.920 kr. Spring Air REGENCY heilsurúm með classic botni Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á botni. Aukahlutir á mynd: Náttborð og smávara og Capello lappir Stærð Fullt verð Tilboðsverð 160x200 cm 252.900 kr. 202.320 kr. 180x200 cm 279.900 kr. 223.920 kr. 180x210 cm 309.900 kr. 247.920 kr. 192 x 203 cm 309.900 kr. 247.920 kr. 1 17 21 18 2 4 5 7 6 15 9 12 11 8 14 20 19 10 13 3 16 1. Áklæði 2. 250 g/m2 silki 3. 300 g/m2 sílikon-trefjar 4. 17 mm laserskorið HYP foam 5. 17 mm laserskorið HYP foam 6. 30 g/m2 fylling 7. 50 mm þrýstijöfnunarefni 8. 500 g/m2 fílt 9. Steyptar kantstyrkingar 10. 5 svæða pokagormakerfi 11. 1.000 g/m2 fílt 12. Steyptar kantsyrkingar 13. BEVEL gormar. Hæð 10 cm 14. 500 g/m2 fílt 15. 30 g/m2 fylling 16. 12 mm WF foam 17. Áklæði 18. Áklæði (litað flauel) 19. 30 g/m2 fylling 20. 17 mm HYP foam 21. Áklæði (grátt) 20% AFSLÁTTUR af Regency á meðan birgðir endast. Komdu og leggstu í draumarúmið! Regency er sérlega vandað heilsu rúm frá Spring Air. Gerðu kröfur um gæði – Spring Air stenst þær. Uppbygging Spring Air REGENCY heilsudýnunnar BriT-pop riSi TiL LandSinS Hljómsveitin Suede er væntanleg til landsins í október. Hljómsveitin er ein af risum britpop-senunnar svokölluðu sem var ein stærsta hreyfingin í breskri tónlist á tíunda áratugnum. Suede hefur oft verið sett á stall með hljómsveitunum Oasis, Blur og Pulp sem toppa brit- pop-hreyfingarinnar, The big four, og var meðal annars kölluð besta nýja bandið í Bretlandi af tón- listarpressunni árið 1992. FeriLL BjörgvinS rakinn Yfirlitssýning um feril söngvarans Björg- vins Halldórsson- ar verður opnuð 12. nóvember í Rokksafninu í Reykjanesbæ. Sýningin tekur við af yfirlitssýn- ingu um Pál Óskar og mun standa næsta árið. Söngvarinn hefur verið iðinn við að safna munum og minningum frá ferlinum og segir söfnunaráráttuna komna á „hættulegt stig“. TónLiSTarhÁTíð í STað aFmæLiS Jón Már Ásbjörnsson ákvað að fagna 25 ára afmæli sínu á óhefðbundinn hátt. Hann er búinn að bóka fjórtán hljómsveitir til þess að spila á sinni eigin tón- listarhátíð. Skipulagning hefur staðið yfir frá því í júlí og hátíðin kallast Gleðileg Jón. ChLoë FyLgir kiTTy Á riFF Leikkonan Chloë Sevigny er heiðursgestur kvikmyndahátíðar- innar RIFF í ár. Hún sýnir jafnframt stuttmyndina Kitty á hátíðinni, en myndin er frumraun hennar sem leikstjóri. Stuttmyndin Kitty er byggð á samnefndri smásögu Pauls Bowles frá árinu 1980 og segir frá ungri stúlku að nafni Kitty sem breytist í kött. Myndin skartar Ione Skye, Lee Meriwether og Edie Yvonne í aðalhlutverkum. Frækin frænka Frænka Árdísar, Elsa Kristín Sig- urðardóttir, er einn reynslumesti aðstoðarökumaður landsins. Hún var einnig fyrsta konan til að keppa erlendis í ralli. Í grein sem birtist í Morgunblaðinu árið 1998 segir: „Elsa Kristín Sigurðardóttir var eini kvenkyns keppandinn í rallinu, ók með föður sínum, Sigurði Óla Gunnarssyni. Hún er aðeins fimmtán ára gömul í sæti aðstoðarökumanns.“ 2 4 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r58 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.