Fréttablaðið - 27.04.2016, Qupperneq 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —9 8 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M i ð V i K u d a g u r 2 7 . a p r Í l 2 0 1 6
Fréttablaðið í dag
MarKðurinn
Aðdáandi Íslands Ramón
Calderón, fyrrverandi forseti
Real Madrid, vill
kynna Ísland
fyrir heiminum.
Hann segir Sepp
Blatter hafa
viljað gera
fótbolt-
anum gott.
sKoðun Árni Páll vill allt upp á
borðið varðandi aflandsfélög. 12
sport Snæfell er Íslandsmeistari
þriðja árið í röð. 14
lÍfið Aldrei meira lagt í grafík
Íslendinga í Eurovision en í ár 26
plús 2 sérblöð l fólK
l garðar og hellulagnir
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Faxafeni 11 • Sími 534 0534
Finndu okkur á
ALLT
FYRIR
ÚTSKRIFT
INA
Á morgun, fimmtudag 28. apríl
kl. 20.00–21.00
Skráning á dale.is
Dale Carnegie
Ó KE YPIS
K YNNIN GAR TÍMI
Ármúli 11
The Quality Management
System of Dale Carnegie©
Global Services is
ISO 9001 certified.
ÍS
LE
N
SK
A
SI
A.
IS
D
AL
7
94
65
4
/1
6
ferðaþjónusta Farþegar íslensku
hvalaskoðunarfyrirtækjanna í fyrra
voru 272 þúsund talsins og því 42
þúsund fleiri en árið 2014. Frá og
með árinu 2012 hefur fjölgun far-
þega fyrirtækjanna numið tugum
þúsunda hvert einasta ár, eða frá 25
til 44 þúsund manns.
Þetta sýna tölur Samtaka ferða-
þjónustunnar (SAF), sem teknar
voru saman fyrir Fréttablaðið.
Fréttablaðið óskaði jafnframt eftir
því að SAF gæfi upp spá sína um
hversu margir ferðamenn gætu
stigið á skipsfjöl hjá hvalaskoðunar-
fyrirtækjunum á þessu ári í ljósi þess
að ferðamönnum hérlendis fjölgar
líklega um tæplega 400 þúsund.
Samkvæmt henni verða það tæp-
lega 327 þúsund manns. Það myndi
þá þýða að þeim sem hingað koma
í hvalaskoðun fjölgar um fimmtíu
þúsund á milli ára.
„Ljóst er að hvalaskoðun er orðin
ein mikilvægasta afþreyingin í
ferðaþjónustu hér á landi. Á síðasta
ári fóru 272 þúsund ferðamenn í
hvalaskoðun við Íslandsstrendur,
þar af um 150 þúsund ferðamenn í
Reykjavík,“ segir Skapti Örn Ólafs-
son, upplýsingafulltrúi Samtaka
ferðaþjónustunnar.
„Á þeim fimmtán árum sem
hvalaskoðun hefur verið stunduð
frá Reykjavík er óhætt að segja að
Gamla höfnin hafi tekið stakka-
skiptum og svæðið orðið einn líf-
legasti og mest spennandi staður
borgarinnar,“ segir Skapti Örn.
– shá / sjá síðu 6
Spá 327.000 manns í hvalaskoðun í ár
Farþegum hvalaskoðunarfyrirtækja á Íslandi hefur fjölgað um 25 til 44 þúsund árlega á milli ára frá 2011. Gangi spár eftir munu jafn
margir farþegar stíga um borð í hvalaskoðunarbát á þessu ári og íbúar þessa lands. Orðin ein vinsælasta afþreying ferðamanna hérlendis.
Ljóst er að hvala-
skoðun er orðin ein
mikilvægasta afþreyingin
í ferðaþjónustu hér á
landi.
Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi
Samtaka ferðaþjónustunnar
MarKaðurinn Íslenska fyrirtækið
Karolina Fund er byrjað að leigja
hugbúnað til Slóveníu og er jafn-
framt að hefja samstarf við aðila á
Norðurlöndunum.
Til þess að takast á við aukna
starfsemi hyggjast stjórnendur
fyrirtækisins sækja sér fjármagn til
fjárfesta. „Við erum að hugsa um
að fara af stað með þetta fljótlega
núna á næstunni,“ segir Ingi Rafn
Sigurðsson framkvæmdastjóri fyrir-
tækisins. Ráðgert er að safna 140
milljónum. – jhh / sjá Markaðinn
Ætla að safna
140 milljónum
Ingi Rafn
Sigurðsson
Snæfell tryggði sér í gær sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð eftir sigur á Haukum í oddaleik um titilinn í Schenker-höllinni. fRéttablaðIð/eRnIR