Fréttablaðið - 29.08.2015, Blaðsíða 62
Vélamaður á Tæknisviði
Við óskum eftir iðnu og samviskusömu fólki með iðnmenntun,
s.s. vélstjórum, vélvirkjum, bifvélavirkjum, til að hlúa að fram-
leiðsluvélum í framleiðslusal Ölgerðarinnar.
Starfið felst í að breyta og fínstilla vélbúnað sem notaður er
við framleiðslu á vatni, gosi og öli.
Um er að ræða vaktavinnu í fullu starfshlutfalli. Unnið er á
tveimur vöktum, dag- og kvöldvakt. Kvöldvakt vinnur af sér
föstudagsvaktina í hverri viku.
Stefna Ölgerðarinnar er að tryggja körlum og konum jafna
möguleika til starfa, ábyrgðar, launa, stöðuhækkana og þjálf-
unnar, og því hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja
um starfið.
Umsóknir ásamt ferilskrá
óskast sendar á netfangið
sveinn.valtyr.sveinsson@olgerdin.is,
merkt „Vélamaður”.
Umsóknarfrestur er til og með
6. september nk.
PANTONE 7409
CMYK 0 - 30 - 95 - 0
RGB 251 - 202 - 0
PANTONE 5395
CMYK 100 - 44 - 0 - 76
RGB 0 - 25 - 85
LITIR
Starfsmaður óskast
Þjónustulipur,reglusamur og stundvís starfsmaður óskast til
afgreiðslustarfa í rótgróinni byggingavöruverslun í miðborg
Reykjavíkur.
Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja ensku- og tölvukunnáttu.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á box@frett.is merkt
,,Byggingavörur-2908“