Fréttablaðið - 29.08.2015, Blaðsíða 112

Fréttablaðið - 29.08.2015, Blaðsíða 112
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Pawel Bartoszek Bakþankar Martröð: Ég stend fyrir framan spegil með pening um hálsinn og smelli af mynd. Hárið blautt af völdum rign­ ingar og svita. Fer í tölvuna og pósta á vegginn: „42 kílómetrar að baki. Líðan góð.“ Síðan uppfærir sig. Stend upp til að leita að lyklunum. Ég sé að færslan er komin inn. Sest umsvifa­ laust niður aftur, píri og þurrka augun. Þarna stendur skýrum stöfum: „Mætti skelþunnur í vinnunna.“ Undrandi þurrka ég út færsluna. Um kvöldið ákveð ég að baka pitsu. Hnoða deigið sjálfur, sýð tómata og bæti óreganó og basilíku út í. Flet út deigið og set á pepperóní, ólífur, þistilhjörtu og rauða papriku. Útkoman er girnileg. Smelli af einni mynd í gegnum símann og set beint á fésið. Skrifa: „Laugardags­ pitsan.“ Síminn hringir. Þetta er góður vinur. „Blessaður, félagi!“ segi ég. „Hvað er títt?“ „Hefur einhver komist í feisbók­ ina þína?“ „Nú?“ spyr ég. „Já, þetta er bara óvenjuhreinskilið hjá þér. Jú, jú, það hafa eflaust einhverjir fleiri stund­ að sjálfsfróun á almenningssalerni. En það er samt alger óþarfi að segja öllum heiminum frá því!“ Við höfum öll hluti sem við erum stolt af og viljum deila með öðrum og svo annað sem við erum minna stolt af eða viljum síður að aðrir frétti. Við getum aðeins hugsað hvernig það væri ef samfélagssíðurnar myndu, af völd­ um einhvers djöfullegs víruss, fyllast af hinu síðarnefnda: Sögum af kynlífi eða persónulegu spjalli okkar um fólk sem heyrir ekki til. Martröðin er samt raunveruleg. Vodafone­lekinn og Ashley Madison­ lekinn hafa í raun búið til svona opna Bizarro Facebook­veggi fyrir fjölda fólks. Þetta er alvarlegt. Mörgum líður illa. Munum að þetta eru þolendur sem eiga að fá að leita réttar síns. Munum að þótt einhver hafi brotið upp lásinn á íbúð nágranna okkar þýðir það ekki að okkur sé frjálst að valsa inn og horfa á þá baða sig. Bizarro Facebook Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.