Morgunblaðið - 23.09.2019, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.09.2019, Blaðsíða 27
ÍÞRÓTTIR 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER 2019 Fyrir líkama og sál Laugarnar í Reykjavík Frá morgnifyrir alla fjölskylduna í þínu hverfi t i l kvölds Sími: 411 5000 www.itr.is Þrír Íslendingar unnu til verðlauna á Norður-Evrópumótinu í áhalda- fimleikum sem haldið var í húsa- kynnum Gerplu í Kópavogi. Ólympíufarinn Irina Sazonova keppti í fyrsta skipti eftir barns- burð en hún ól barn fyrir sjö mán- uðum. Irina var nærri sigri á tvíslá en fékk 0,2 stigum minna en Emily Thomas frá Wales og fékk silfur. Irina fékk einnig silfurverðlaun í gólfæfingum. Hún hafnaði í 5. sæti í fjölþrautinni. Valgarð Reinhar- dsson varð einnig fimmti í fjölþraut og nældi í bronsverðlaun á svifrá. Jónas Ingi Þórisson náði athygl- isverðum árangri á mótinu en hann vann til verðlauna á tveimur áhöld- um þótt hann sé enn gjaldgengur í unglingaflokki. Fékk Jónas silfur- verðlaun í gólfæfingum og brons- verðlaun í stökki. Fram undan er HM í Stuttgart í næsta mánuði. kris@mbl.is Fimm verðlaun á N-Evrópumótinu 2. deild karla Fjarðabyggð – Leiknir F......................... 1:3 Vestri – Tindastóll.................................... 7:0 Kári – Selfoss............................................ 0:2 Víðir – Dalvík/Reynir............................... 2:1 ÍR – KFG .................................................. 4:4 Völsungur – Þróttur V ............................. 3:1 Lokastaðan: Leiknir F. 22 14 4 4 47:22 46 Vestri 22 15 0 7 41:26 45 Selfoss 22 14 2 6 55:26 44 Víðir 22 12 3 7 40:26 39 Þróttur V. 22 8 6 8 37:37 30 Völsungur 22 9 3 10 30:33 30 ÍR 22 7 8 7 34:35 29 Dalvík/Reynir 22 7 8 7 30:32 29 Fjarðabyggð 22 6 7 9 40:46 25 Kári 22 7 3 12 41:51 24 KFG 22 6 1 15 35:56 19 Tindastóll 22 3 3 16 22:62 12  Leiknir F. og Vestri fara upp í 1. deild en KFG og Tindastóll falla í 3. deild. 3. deild karla Álftanes – Augnablik ............................... 1:2 Reynir S. – Skallagrímur......................... 5:0 Vængir Júpíters – Sindri ......................... 1:0 Kórdrengir – KV ...................................... 3:4 Höttur/Huginn – KH ............................... 2:0 Lokastaðan: Kórdrengir 22 17 3 2 63:27 54 KF 22 16 3 3 58:26 51 KV 22 14 2 6 56:29 44 Vængir Júpiters 22 14 2 6 41:28 44 Reynir S. 22 11 5 6 44:39 38 Höttur/Huginn 22 8 6 8 40:33 30 Einherji 22 6 6 10 27:35 24 Álftanes 22 6 4 12 38:42 22 Augnablik 22 6 4 12 34:43 22 Sindri 22 6 3 13 42:62 21 KH 22 6 2 14 29:52 20 Skallagrímur 22 2 0 20 23:79 6  Kórdrengir og KF fara upp í 2. deild en KH og Skallagrímur falla í 4. deild. Upp í 3. deild koma Ægir og Elliði. Rússland Tambov – Rostov ..................................... 2:1  Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn með Rostov. Björn Bergmann Sigurðarson var ekki í leikmannahópnum. CSKA Moskva – Krasnodar ................... 3:2  Hörður Björgvin Magnússon var í leik- banni og Arnór Sigurðsson lék fyrstu 64 mínúturnar með CSKA.  Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn. Zenit Pétursborg – Rubin Kazan .......... 5:0  Viðar Örn Kjartansson lék fyrstu 75 mínúturnar með Rubin Kazan. Bandaríkin Utah Royals – North Carolina ............... 0:3  Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék allan leikinn með Utah. Portland Thorns – Houston Dash.......... 1:0  Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn með Portland. Svíþjóð Rosengård – Örebro................................ 3:1  Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leik- inn með Rosengård. KNATTSPYRNA meistaralega. Í tvígang skutu Vík- ingar í slá og stöng. KA-menn voru hins vegar skilvirkari fyrir framan mark Víkinga og fengu líka góða hjálp frá Þórði Ingasyni sem gerði hörmuleg mistök í þriðja marki Akureyringa. Víkingar, undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar, hafa skemmt fólki í sumar með blússandi sóknarleik en stigasöfnunin hefur ekki verið eins góð og menn vildu í Víkinni og ljóst er að Víkingar enda fyrir neð- an miðja deild. gummih@mbl.is Martin berst um gullskóinn ÍBV og Breiðablik gerðu 1:1- jafntefli í rokleik í Eyjum og var það sanngjörn niðurstaða. ÍBV sótti nánast stanslaust fyrstu 20 mínúturnar og Blikar komust varla yfir miðju, enda austan 23 metrar á sekúndu og Breiðablik með vind- inn í fangið. ÍBV náði ekki að nýta sér sóknarþungann en á 23. mínútu nýttu Blikar sér hvað ÍBV var komið framarlega á völlinn, náðu að halda boltanum niðri og spila fram völlinn. Höskuldur Gunn- laugsson var óvaldaður og skoraði af yfirvegun eftir undirbúning Thomasar Mikkelsen. Eftir hálftíma leik spólaði varnartröllið Sigurður Arnar sig í gegnum vörn Breiðabliks og brotið var á honum. Gary Martin, sem er í óvæntri baráttu um gullskóinn, fór á vítapunktinn og skoraði með bylmingsskoti á mitt markið. Seinni hálfleikur var frekar bragðdaufur en eftir því var tekið hvað leikmenn réðu illa við vindinn, sérstaklega í föstum leikatriðum. sport@mbl.is Evrópudraumurinn lifir Stjarnan á enn möguleika á að enda í þriðja sæti og tryggja sér með því þátttökurétt í Evr- ópukeppni á næstu leiktíð eftir 4:1-sigur á Fylki á útivelli. Fylkir komst yfir snemma í seinni hálf- leik en Stjarnan svaraði með þremur mörkum á örfáum mín- útum og vann að lokum öruggan sigur. Hilmar Árni Halldórsson skoraði tvö, lagði upp eitt og náði í víti og hefur hann skorað fjögur mörk gegn Fylki í sumar. Stjarn- an þarf að treysta á greiða frá föllnu liði Grindavíkur gegn FH í lokaumferðinni og vinna botnlið ÍBV til að ná Evrópusætinu, en tvö lið skilja FH og Stjörnuna að. johanningi@mbl.is Tryggvi jafnaði undir lokin Nýliðarnir í deildinni, HK og ÍA, sigla lygnan sjó um miðja deildina, jöfn að stigum, og gera það áfram eftir 1:1-jafntefli þeirra í Kórnum í gær þar sem Tryggvi Hrafn Haraldsson jafnaði fyrir Skagamenn úr vítaspyrnu rétt fyr- ir leikslok. HK-ingar voru betri lengi vel og komust verðskuldað yfir með fallegu marki Arnþórs Ara Atlasonar. Tryggvi Hrafn kom inná sem varamaður hjá ÍA og breytti leik liðsins umtalsvert. Fyrir lokaumferðina eiga bæði HK og ÍA möguleika á fimmta sætinu en gætu líka hvort um sig endað í tíunda sætinu þegar upp er staðið. vs@mbl.is bikarnum viðtöku 0:1 Hallgrímur M. Steingrímss.38. 0:2 Elfar Á. Aðalsteinsson 53. 1:2 Guðmundur A.Tryggvason 58. 1:3 Hallgrímur M. Steingrímss. 65. 2:3 Kwame Quee 90. I Gul spjöldViktor Andrason 45., Atli Hrafn Andrason 80., Halldór Smári Jónsson 84. (Víkingi), Iosu Villar 75. (KA) Dómari: Ívar Orri Kristjánsson, 7. Áhorfendur: 715. VÍKINGUR – KA 2:3 MM Aron Dagur Birnuson (KA) M Davíð Örn Atlason (Víkingi) Ágúst Eðvald Hlynsson (Víkingi) Kwame Quee (Víkingi) Guðm. A.Tryggvason (Víkingi) Hrannar B. Steingrímsson (KA) Andri Fannar Stefánsson (KA) Hallgrímur M. Steingrímsson (KA) Elfar Árni Aðalsteinsson (KA) 0:1 Höskuldur Gunnlaugsson 23. 1:1 Gary Martin (víti) 31. I Gul spjöldÓskar Elías Zoëga og Nökkvi Már Nökkvason ÍBV. Dómari Þorvaldur Árnason 8. Áhorfendur: 201. ÍBV – BREIÐABLIK 1:1 MM Nökkvi Már Nökkvason (ÍBV) Guðjón P. Lýðsson (Breiðabliki) M Halldór Páll Geirsson (ÍBV) Sigurður A. Magnússon (ÍBV) Gunnleifur Gunnleifs. (Breiðabliki) Damir Muminovic (Breiðabliki) 0:1 Haukur Páll Sigurðsson 15. 1:1 Sigurður Bjartur Hallsson 40. 2:1 Aron Jóhannsson 69. 2:2 Sigurður Egill Lárusson 81. I Gul spjöldJosip Zeba, Gunnar Þor- steinsson, Oscar Conde (Grindavík). Andri Adolphsson, Hannes Þór Hall- dórsson (Val). Dómari: Helgi Mikael Jónasson – 6. Áhorfendur: Rúmlega 200. GRINDAVÍK – VALUR 2:2 M Marc McAusland (Grindavík) Oscar Conde (Grindavík) Aron Jóhannsson (Grindavík) Sigurður B. Hallsson (Grindavík) Marínó Axel Helgason (Grindavík) Sebastian Hedlund (Val) Haukur Páll Sigurðsson (Val) Kristinn Freyr Sigurðsson (Val) Birkir Már Sævarsson (Val) 1:0 Sjálfsmark 50. 1:1 Hilmar Árni Halldórsson 52. 1:2 Martin Rauschenberg 54. 1:3 Hilmar Á. Halldórsson (v) 56. 1:4 Sölvi Snær Guðbjargarson 69. I Gul spjöldÞorri G. Rúnarss. (Stjörnunni) Dómari: Pétur Guðmundsson, 7. Áhorfendur: 753. FYLKIR – STJARNAN 1:4 MM Hilmar Árni Halldórsson (Stjörn.) M Valdimar Þór Ingimundason (Fylki) Haraldur Björnsson (Stjörnunni) Jósef Kristinn. Jósefsson (Stjörn.) Sölvi S. Guðbjargarson (Stjörn.) Martin Rauschenberg (Stjörnunni) Alex Þór Hauksson (Stjörnunni) 1:0 Arnþór Ari Atlason 56. 1:1 Tryggvi H. Haraldsson 89.(v). I Gul spjöldValgeir Valgeirsson (HK), Marcus Johansson, Bjarki S. Bjarka- son, Hörður Ingi Gunnarsson og Óttar B. Guðmundsson (ÍA) Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson, 6. Áhorfendur: 755. HK – ÍA 1:1 M Ásgeir Börkur Ásgeirsson (HK) Ásgeir Marteinsson (HK) Birnir Snær Ingason (HK) Arnþór Ari Atlason (HK) Árni Snær Ólafsson (ÍA) Hörður Ingi Gunnarsson (ÍA) Steinar Þorsteinsson (ÍA) Tryggvi Hrafn Haraldsson (ÍA)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.