Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.09.2019, Page 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.09.2019, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.9. 2019 LÍFSSTÍLL FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is ALLT ÞAÐ NÝJASTA FRÁ TEMPUR ... AÐ SOFA ER EITT AÐ HVÍLAST ER ANNAÐ ... MEÐ 25% AFSLÆTTI Í BETRA BAKI AFSLÁTTUR 25% KOMDU NÚNA! TEMPUR-DAGAR TEMPUR®Hybrid Hönnuð fyrir sneggra viðbragð Hlýlegt yfirbragð á heimili í Þingholtunum. Morgunblaðið/Hari Madison Ilmhús 13.400 kr. Ilmstangir frá Baobab. Huggulegt í haust Hlýtt teppi, ilmkerti og púðar gefa heim- ilinu hlýlegt yfirbragð sem er einstaklega notalegt á haustin. Þegar kólna fer í veðri og dimma á kvöldin er fátt betra en að gefa heiminu örlítið kósí stemningu með mild- ari birtu og hlýlegum smámunum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Ilva 49.900 kr. Fallegur hæginda- stóll í steingráu. Habitat 5.900 kr. Skemmtileg kertalukt. Fáanleg í tveimur stærðum. Seimei 43.900 kr. Smart svartur lampi. Kemur án skerms. H&M 5.495 kr. Hördúkur getur skapað hlýlegri stemningu. Net-a-porter.com 5.000 kr. Vandað ilmkerti frá Dyptique. HAF Store 55.900 kr. Glæsilegur blómavasi úr svörtu gleri.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.