Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.09.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.09.2019, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.9. 2019 Hljómsveitin Greifarnir sá og sigraði í Músíktilraunum Tónabæjar árið 1986 og stimplaði sig þá strax inn hressilega. Vinsældir hljómsveit- arinnar á þessum tíma voru miklar og lög hennar flugu hátt, enda heyr- ast þau enn í dag. Má þarna nefna Útihátíð, Frystikistulagið, Drauma- drottningin, Þyrnirós, Sumarnótt og mörg fleiri. Hvaðan af landinu eru strákarnir sem skipa þessa hljómsveit, sem enn er starfandi? MYNDAGÁTA Ljósmynd/Aðsend Hvaðan eru Greifarnir? Svar:Greifarnir eru frá Húsavík. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.