Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.09.2019, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.09.2019, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.9. 2019 Hljómsveitin Greifarnir sá og sigraði í Músíktilraunum Tónabæjar árið 1986 og stimplaði sig þá strax inn hressilega. Vinsældir hljómsveit- arinnar á þessum tíma voru miklar og lög hennar flugu hátt, enda heyr- ast þau enn í dag. Má þarna nefna Útihátíð, Frystikistulagið, Drauma- drottningin, Þyrnirós, Sumarnótt og mörg fleiri. Hvaðan af landinu eru strákarnir sem skipa þessa hljómsveit, sem enn er starfandi? MYNDAGÁTA Ljósmynd/Aðsend Hvaðan eru Greifarnir? Svar:Greifarnir eru frá Húsavík. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.