Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.09.2019, Síða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.09.2019, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.9. 2019 LÍFSSTÍLL Svansvottuð Opið: 8-18 virka daga 10-14 á laugardögum Síðumúla 22 | Sími 517 0404 | serefni.is Leiðandi í litum Almött veggmálning* Dýpri litir – dásamleg áferð *Litur: Krickelin Dimblå Bundnar vetrarkápur Hlýjar kápur sem eru bundnar í mittið eru alltaf klassískar. Í vetur verða bundn- ar ullarkápur afar vinsælar en tískuhús á borð við Stellu McCartney, Balenciaga og Céline sýndu bundnar ullarkápur á sýningum sínum fyrir veturinn 2019/ 2020. Það er um að gera að kjósa góð efni þegar kemur að því að velja kápu fyrir veturinn þar sem klassískar og vandaðar kápur detta aldrei úr tísku. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Cos 44.990 kr. Glæsileg svört kápa úr 100% ull.Net-a-porter.com 59.000 kr. Þykkur og góður rykfrakki frá Low Classic. GK Reykjavík 127.995 kr. Hlý og mjúk kasmír- og merino-ullarkápa frá tísku- húsinu Filippu K. Geysir 49.800 kr. Stór og mikil kápa sem er bundin í mittið frá tískhús- inu Ganni. Kápan er úr 50% ull og 50% pólýester. Z im m er m an n ve tu r 20 19 /2 02 0 St el la M cC ar tn ey v et ur 2 01 9/ 20 20 Maia 34.990 kr. Kápa frá Rosemunde úr ullar- og pólý- esterblöndu. C él in e ve tu r 20 19 /2 02 0 Zara 17.995 kr. Kápa úr ullarblöndu í fallegu sniði. Andrea 74.900 kr. Glæsileg kápa frá Notes du Nord. Kápan er ákaf- lega hlý úr 65% ull, 30% pólýester og 5% alpaca.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.