Morgunblaðið - 17.10.2019, Síða 23

Morgunblaðið - 17.10.2019, Síða 23
RÁðSTEFNA UM C.S. Lewis Um helgina! Nánari upplýsingar á cslewis.is Eitthvað fyrir alla! 18.-19. október 2019 • Háskólabíó ognæsta nágrenni Douglas Gresham      ÍSLANDbreytti lífi rithöfundarins C. S. Lewis, sem er vel þekktur fyrir bækurnar um ævintýralandið NARNÍU. Heyrið um vinskap hans og J. R. R. Tolkien, höfund Hringadróttinssögu, og hvernig þeir heilluðust af Íslendingasögunum og goða- fræðinni. Ræðumenn á heimsmælikvarða fræða okkur þessa tvo daga um tengsl Lewis við Ísland. Á fimmtudeginum er frítt inn á viðburð í Háskóla Íslands, Háskólatorgi, stofu HT-105. Við byrjum kvöldið kl. 17:30 á skemmtilegum Narnía spurningaleik í stúdenta- kjallaranum. Kl. 18:30 er viðburður undir heitinu „Tea with Tumnus“. Þar verður kaffi og te með Narníu-þema og glaðningi. Í kjölfarið verður skemmtilegt og fræðandi erindi um C. S. Lewis. Sérstakur gestur er stjúpsonur C. S. Lewis, Douglas Gresham, sem mun svara spurningum. Ókeypis aðgangur er á fimmtudagskvöldið. Miðar á C. S. Lewis ráðstefnuna fyrir viðburði á föstudeginum og laugardeginum kosta frá 0 kr. upp í 8000 kr. fyrir alla ráðstefnuna. Afsláttur fyrir nemendur. Innifalið í ráðstefnugjaldinu eru kaffiveitingar kvölds og morgna og léttur kvöldverður föstudag og laugardag. Frítt er fyrir börn yngri en 16 ára í fylgd með fullorðnum. Skráið ykkur á C. S. Lewis ráðstefnuna á vefsíðunni CSLewis.is Ekki missa af þessu! Dr. Melody Green Kvikmyndir í The Fantasy Makers og NARNÍA Háskólabíó FÖS LAU @ 16:00 laugardaginn Skemmtileg andlitsmálun blöðrur pizzaveisla dagskrá fyri r alla krak ka! Norræna húsið • Nordic House Allir eru velkomnir - fjölskyldur, börn Redemptive Stories with Dr. Melody Green A storytime focused on stories with a redemptive theme English with several stories read in Icelandic Laugardagur, 19. október kl. 11 Saturday, October 19, 11 am                   october 17 at 18:30 UNIVERSITy OF ICELAND Háskólatorg room HT-105 TEA with TUMNUS followed by an intro to c. s. lewis at 19:00 PRESENTED BY AGAPE, EX DEUS, KSF, AND THE NAVIGATORS preconference event

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.