Morgunblaðið - 17.10.2019, Qupperneq 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 2019
Á föstudag Hæg austlæg átt en
norðaustan 8-13 með suðaustur-
ströndinni. Skýjað og úrkomulítið
austantil. Hiti 1 til 6 stig að deg-
inum. Víða næturfrost.
Á laugardag Vestan 3-8 m/s og víða bjartviðri, en skýjað um vestanvert landið, og dálítil
væta á Suðurlandi. Hiti 1 til 6 stig yfir daginn.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Útsvar 2017-2018
14.10 Rabbabari
14.20 Landinn 2010-2011
14.50 Popppunktur 2012
15.55 Milli himins og jarðar
16.50 Króníkan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargardýr
18.29 Anna og vélmennin
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Heilabrot
20.35 Uppáhaldsréttir Nadiyu
21.10 Scott og Bailey
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Kynlífsfræðingarnir
23.20 Pabbahelgar
00.05 Atlanta
00.30 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Late Late Show
with James Corden
09.30 Síminn + Spotify
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your
Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Man with a Plan
14.15 The Voice US
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 Making History
19.45 Single Parents
20.10 Ást
20.45 The Loudest Voice
21.40 The Passage
22.25 In the Dark (2019)
23.10 The Code (2019)
23.55 The Late Late Show
with James Corden
00.40 NCIS
01.25 Billions
02.25 The Handmaid’s Tale
03.20 Black Monday
03.50 SMILF
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Two and a Half Men
07.25 Friends
07.50 Gilmore Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Great News
10.00 Grand Designs
10.50 Puppy School
11.40 Besti vinur mannsins
12.05 Heimsókn
12.35 Nágrannar
13.00 Mr. Deeds
14.35 A.X.L
16.15 Friends
16.35 Stelpurnar
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Næturvaktin
19.55 Fresh Off The Boat
20.20 Masterchef USA
21.05 Góðir landsmenn
21.35 Mr. Mercedes
22.25 Warrior
23.15 Real Time With Bill
Maher
00.15 Deep Water
01.05 Beforeigners
01.50 Manifest
02.35 Manifest
03.20 Mr. Deeds
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Brosað á ný
endurt. allan sólarhr.
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með Jesú
23.00 Let My People Think
23.30 David Cho
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir
endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
13.50 Þjóðsögur Jóns Árna-
sonar.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp UngRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins.
21.00 Mannlegi þátturinn.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
17. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:24 18:03
ÍSAFJÖRÐUR 8:36 18:01
SIGLUFJÖRÐUR 8:19 17:44
DJÚPIVOGUR 7:55 17:31
Veðrið kl. 12 í dag
Austan 8-15 m/s, en 15-23 suðaustanlands. Skýjað og þurrt að mestu, en lítilsháttar
rigning austantil á landinu. Norðaustan 8-15 á morgun og víða bjart veður, hiti 1 til 8 stig.
Sæll Gísli minn. Málm-
hausinn í Móunum
hérna. Ég veit að ég
geng hvorki í ósýni-
legum sokkum né
hlusta á Múm en bið
þig eigi að síður að
lesa þetta fátæklega
bréf til enda; það er
nefnilega skrifað í
góðum og upp-
byggilegum tilgangi.
Þú ert frábær sjónvarpsmaður og aufúsugestur
í stofunni á sveitasetri mínu á föstudagskvöldum
en gestavalið í þættinum þarf að fara að hressast,
eins og Eyjólfur forðum. Horfði maður bara á Vik-
una myndi maður draga þá ályktun að í þessu
landi byggju aðeins þrjár stéttir manna; uppi-
standarar, leikarar og stjórnmálamenn. Hvernig
væri að brjóta samkvæmið einu sinni upp og bjóða
til þín bónda, starfsmanni Reiknistofu bankanna
og kökuskreytingamanni?
Nú hef ég ekkert á móti þessum þremur stéttum
sem þú hefur svona mikið dálæti á, það er upp til
hópa hávandað fólk, en vandamálið er að það er
yfirleitt bara komið í einum tilgangi til þín – til að
plögga. Hvort sem það er sýning, viðburður, kvik-
mynd eða pólitísk stefna. Og plögg er alveg of-
boðslega vont sjónvarpsefni á föstudagskvöldi.
Inn á milli slæðast plöggleysingjar og dæmi um
frábæran gest sem þú hefur fengið til þín er Árni
Helgason, lögmaður og ekki bindindisfrömuður.
Hann hefur skýra og kómíska sýn á málefni líð-
andi stundar og þarf ekki að plögga nokkrum
sköpuðum hlut. Þannig gesti máttu gjarnan leiða
oftar til öndvegis. Árnaðu þig upp, lagsi!
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Gestþröngur Gísli mætti
alveg breikka hópinn.
Morgunblaðið/Kristinn Ingv.
Í gíslingu plöggsins 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Ernu alla
virka daga á K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Góð tón-
list, létt spjall, skemmtilegir gestir
og leikir.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir
fréttum á heila tímanum, alla virka
daga
Næstkomandi laugardag stendur
Kattholt fyrir kisujóga. Hanna
Evensen hjá Kattholti spjallaði við
Ísland vaknar um viðburðinn. Á
meðan jógaæfingar eru gerðar
rölta kisurnar um gólfið og gæða
sér á kisunammi sem búið er að
dreifa. „Kisurnar ganga á milli
fólks og biðja um klapp og knús,“
sagði Hanna og bætti við að það
væri margsannað að nærvera
katta efldi sálina svo þessi hug-
mynd væri ekki úr lausu lofti grip-
in. Kisujóga fer fram í Kattholti á
laugardaginn kl. 13:00 og 14:30 og
rennur allur ágóði til starfsemi
Kattholts. Nánar á k100.is.
Kisujóga
í Kattholti
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 13 skýjað Algarve 19 léttskýjað
Stykkishólmur 8 heiðskírt Brussel 14 súld Madríd 17 alskýjað
Akureyri 7 alskýjað Dublin 12 léttskýjað Barcelona 21 léttskýjað
Egilsstaðir 7 rigning Glasgow 12 léttskýjað Mallorca 22 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 13 alskýjað Róm 19 léttskýjað
Nuuk 1 léttskýjað París 14 rigning Aþena 24 léttskýjað
Þórshöfn 10 rigning Amsterdam 14 súld Winnipeg 1 þoka
Ósló 6 rigning Hamborg 13 léttskýjað Montreal 13 alskýjað
Kaupmannahöfn 12 rigning Berlín 12 rigning New York 17 alskýjað
Stokkhólmur 8 skýjað Vín 14 skýjað Chicago 9 alskýjað
Helsinki 4 súld Moskva 7 alskýjað Orlando 29 skýjað
Rabbabari er kvikmynduð útgáfa af útvarpsþáttunum vinsælu í stjórn Atla Más
Steinarssonar. Við kynnumst ferskasta fólkinu í íslensku rappsenunni og sjáum á
því óvæntar hliðar – stundum djúpar, stundum fyndnar, en alltaf sannar.
RÚV kl. 14.10 Rabbabari
www.danco.is
Heildsöludreifing
Fyrirtæki og verslanir
Heildarlausnir í umbúðum
Pappír v Borðar v Pokar v Bönd
Skreytingarefni v Teygjur v Kort
Pakkaskraut v Sellófan