Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.10.2019, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.10.2019, Blaðsíða 20
Grafíkverkin í forstofunni eru eftir Írisi Ösp Heiðrúnardóttur. Litríkt um að litast í eldhúsinu. Kleinuhringirnir á veggnum eru eftir Tinnu Royal. Stofan er björt og hlýlega inn- réttuð. Verkið á veggnum er eftir Bergrúnu sjálfa. Veggstjakarnir eru frá hönnunarhúsinu Menu. Morgunblaðið/Eggert Skemmtilegt herbergi Darra Freys. Heimskortið setur líflegan svip á rýmið en það er úr gamalli skólastofu. Barnabækur eru vissulega í miklu uppá- haldi á heimilinu. Krúttlegt herbergi Hrannars Þórs. Hjónaherbergið er ákaflega fallega innréttað. Draumafangarinn er úr barnafataverslun en ljósin heita Ball. ’Húsgögnin flakka milli herbergja eftir því sem þarfirnar breytast og við erumlítið í því að henda ef hlutir geta þjónað nýju hlutverki með smávægilegum breytingum. Verk eftir Línu Rut ásamt fallegri fjölskyldumynd. 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.10. 2019 LÍFSSTÍLL Superior herbergi HVATAFERÐIR OG FUNDIR Superior herbergi Það fer vel um stóra og smáa hópa á fundum eða í hvataferð hjá okkur. Við sérsníðum móttökurnar að þörfum hópsins. Hótel Örk er steinsnar frá borginni í sannkallaðri náttúruparadís. Pantanir í síma 483 4700 booking@hotelork.is hotelork.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.