Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.11.2019, Side 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.11.2019, Side 25
NÝ ÞÁTTARÖÐ AF HEIMILISLÍFI Ný þáttaröð af Heimilislífi hefur göngu sína Þættir Mörtu Maríu Jónasdóttur, Heimilislíf, hafa algerlega slegið í gegn en fyrsti þáttur fór í loftið í júní 2017. Fyrsti gestur Mörtu Maríu er Lilja Sigurðardóttir rithöfundur. Hún býr ásamt ástinni sinni, Möggu Pálu, í ævintýrahúsi við Elliðavatn. Heimili hennar er bæði griðastaður og vinnustaður en í þessu dásamlega húsi hefur hún skrifað sínar æsispennandi glæpasögur. Vinsælasti þátturinn á Smartlandi! SMARTLAND MÖRTUMARÍU

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.