Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.11.2019, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.11. 2019
SÉRBLAÐ
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
fimmtudaginn 28. nóvember
Við komum víða við í ár, heimsækjum
fjölda fólks og verðummeð fullt af
spennandi efni fyrir alla aldurshópa.
Morgunblaðsins kemur út
Jólablað
08.00 Strumparnir
08.25 Blíða og Blær
08.50 Stóri og Litli
09.00 Dagur Diðrik
09.25 Mæja býfluga
09.35 Dóra og vinir
10.00 Latibær
10.25 Lukku láki
10.50 Ævintýri Tinna
11.15 Ninja-skjaldbökurnar
11.40 Friends
12.00 Nágrannar
12.20 Nágrannar
12.40 Nágrannar
13.00 Nágrannar
13.20 Nágrannar
13.45 War on Plastic with
Hugh and Anita
14.45 Masterchef USA
15.30 The Good Doctor
16.15 Ísskápastríð
16.55 60 Minutes
17.43 Víglínan
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Sportpakkinn
19.10 Hvar er best að búa?
19.45 The Great British Bake
Off
20.50 Grantchester 4
21.40 Prodigal Son
22.30 Shameless
23.25 Temple
00.10 StartUp
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Omega
N4
Stöð 2
Hringbraut
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir
21.00 Heimildarmyndir og ör-
sögur (e)
21.30 Nágrannar á Norður-
slóðum (e)
endurt. allan sólarhr.
16.00 Trúarlíf
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús Kristur er svarið
20.00 Omega
21.00 Tónlist
20.00 Mannamál (e)
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
21.00 Undir yfirborðið (e)
21.30 Stóru málin (e)
endurt. allan sólarhr.
14.15 Bluff City Law
15.00 Top Chef
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Happy Together
(2018)
17.55 The Kids Are Alright
18.20 Solsidan
18.45 Með Loga
19.45 A.P. BIO
20.10 Four Weddings and a
Funeral
21.00 Billions
22.00 The Handmaid’s Tale
22.55 Black Monday
23.25 SMILF
23.55 The Walking Dead
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Tríó.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á tónsviðinu.
09.00 Fréttir.
09.03 Samtal.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar.
11.00 Guðsþjónusta í Fríkirkj-
unni í Reykjavík.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Sögur af landi.
14.00 Víðsjá.
15.00 Skyndibitinn.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu: Rúss-
nesk söngskemmtun.
17.25 Orð af orði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Völuspá.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin.
19.40 Orð um bækur.
20.35 Gestaboð.
21.30 Fólk og fræði.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Á reki með KK.
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Begga og Fress
07.29 Lalli
07.36 Tulipop
07.39 Sara og Önd
07.46 Minnsti maður í heimi
07.47 Hæ Sámur
07.54 Söguhúsið
08.01 Letibjörn og læmingj-
arnir
08.08 Stuðboltarnir
08.19 Alvin og íkornarnir
08.30 Ronja ræningjadóttir
08.55 Disneystundin
08.56 Tímon & Púmba
09.18 Sígildar teiknimyndir
09.25 Sögur úr Andabæ – Hin
hirsla Jóakims Aðal-
andar
09.45 Krakkavikan
10.05 Njósnarar í náttúrunni
11.00 Silfrið
12.10 Lestarklefinn
13.05 Menningin – samantekt
13.35 Lamandi ótti – Ditte
13.55 Matur og vísindi
14.50 Grikkland – Ísland
16.50 Matarmenning
17.20 Á götunni
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Manndómsár Mikkos –
Þriðja þrautin – skíða-
ganga
19.00 Fréttir og veður
19.20 Moldóva – Ísland
22.00 Poldark
23.00 Hann og hún
00.50 Dagskrárlok
14 til 16 Tónlistinn Topp40
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er sendur út á
K100 alla sunnudaga. Siggi Gunnars telur niður 40
vinsælustu lög landsins.
16 til 19 Pétur Guðjóns
Góð tónlist og spjall á sunnudags síðdegi. Pétur fylgir
hlustendum heim úr fríinu á sunnudögum, nú eða
skemmtir þeim sem eru svo heppnir að geta verið
lengur í fríi.
Tónlistarmaður-
inn Jeff Buckley
fæddist á þess-
um degi árið
1966. Hann hlaut
nafnið Jeffrey
Scott Buckley en
ólst upp undir
nafninu Scott
Moorhead.
Eftirnafnið kom
frá stjúpföður
hans. Hann ólst
upp hjá móður
sinni og stjúpföður en blóðfaðirinn, Tim Buckley, lést
úr ofneyslu eiturlyfja þegar Buckley var aðeins níu ára
gamall. Eftir andlát blóðföður síns fann söngvarinn
fæðingarvottorðið sitt og tók upp eftirnafnið Buckley
og vildi láta kalla sig Jeff. Hann lést á sínu 31. aldurs-
ári þegar hann drukknaði í Missisippi-ánni 29. maí
1997. Rödd og tónsmíðar Buckley lifa þó áfram.
Hefði orðið 53 ára
Kaduna, Nígeríu. AFP. | Yahaya Ma-
kaho þreifar sig að hljóðnemanum í
stúdíói í borginni Kaduna í Nígeríu
áður en hann skellir sér í lag sem á að
vera á nýju plötunni hans.
Makaho hefur verið blindur síðan í
barnæsku en hefur tekist að yfirstíga
hindranir, sem oft verða fötluðum á
þessum slóðum ofviða, og rísa frá því
að vera betlari til þess að vera
stjarna.
Á undanförnum fjórum árum hafa
lög hans og myndbönd slegið í gegn
hjá þeim 80 milljónum manna sem
tala tungumálið hausa í Nígeríu og
víðar í Vestur-Afríku.
„Ég lít á mig sem stórstjörnu sem
hefur rofið álögin tengd við lík-
amlega fötlun,“ sagði Makaho í sam-
tali við AFP bak við sólgleraugun,
sem orðin eru einkennismerki hans.
„Ég er búinn að stinga á staðal-
ímyndinni, sem fólk hefur um að ef
maður sé blindur sé það eina sem
maður getur gert að finna skál og
fara með hana út á götu að betla.“
Lífið getur verið erfitt í norður-
hluta Nígeríu, þar sem er sár fátækt
og mikið atvinnuleysi. Möguleikar
blindra eru venjulega mjög takmark-
aðir á þessum slóðum.
Makaho er viðurnefni, sem merkir
blindur maður á hausa. Hann er 37
ára og hefur á ferlinum tekið upp 370
lög og gert þrjár plötur.
Hann missti sjónina vegna misl-
inga þegar hann var þriggja ára.
Þegar læknum tókst ekki að lækna
hann var hann sendur úr sveitaþorp-
inu þar sem hann bjó í íslamskan
skóla.
Þar var honum sagt eftir að hann
hafði meðal annars reynt fyrir sér í
sölumennsku að besta leiðin fyrir
hann til að ná endum saman væri að
betla.
„Ég átti erfitt með að vera alltaf að
biðja fólk um peninga. Betl drepur
andann og ég ákvað að verða söngv-
ari,“ sagði hann. „Ég vissi ekki að ég
væri með sönghæfileika, ég vildi bara
gera eitthvað við líf mitt sem skipti
máli, og hugmyndin um að verða
söngvari spratt bara fram.“
Leiðin var þó ekki greið. Árum
saman varð hann fyrir mismunun og
vonbrigðum áður en auðugur aðdá-
andi ákvað að borga fyrir upptöku-
tíma árið 2016.
Söngvarinn hefur markað sér sess
með því að einblína á aðkallandi
vandamál sem herja á aðdáendur
hans í daglegu lífi.
„Yahaya Makaho er öðru vísi
söngvari,“ sagði Ahmad Bello, tón-
listargagnrýnandi og málvísinda-
maður við Bayero-háskóla í bænum
Kano. „Fólk elskar lögin hans ekki
bara vegna taktsins, heldur sér í lagi
út af boðskapnum sem í þeim er og
snýst um brýn félagsleg mál.“
Það hefur ekki alltaf verið vanda-
laust fyrir hann að fjalla um viðkvæm
mál. Makaho olli uppnámi hjá ýms-
um í samfélagi blindra í Nígeríu þeg-
ar hann samdi tvö lög þar sem hann
gagnrýndi útbreitt betl á götum úti.
Oft er það eina leiðin fyrir sjónskerta
til að afla sér viðurværis.
„Ég var útskúfaður fyrir að fletta
ofan af skaðsemi betls í lögunum
tveimur og gerður að óvininum,“
sagði Makaho.
Hann leysti hins vegar úr ágrein-
ingnum og nú hefur hann sett á fót
stofnun sem borgar skjólagjöld,
skólabúninga og bækur á blindraletri
til að hjálpa fötluðum börnum að
ganga menntaveginn.
Söngvarinn er nú í góðum efnum
og getur séð fjölskyldu sinni far-
borða. Hann hefur farið í pílagríma-
för til Mekka í Sádi-Arabíu og lætur
sig dreyma um að reisa sitt eigið
hljóðver.
„Ég er heillaður af lögunum hans
og þau veita mér mikla ánægju,“
sagði Hamisu Mohamed, sem býr í
blindranýlendu í Kaduna. „Alltaf
þegar ég heyri lag með Yahaya spilað
í útvarpinu fyllist ég stolti yfir því að
hann sé einn af okkur, hinum blindu.“
Blindi söngvarinn Yahaya Makaho
spjallar við aðdáendur sína.
AFP
BLINDUR SÖNGVARI SLÆR Í GEGN Í NÍGERÍU
Stórstjarna byrj-
aði sem betlari
Drengur leiðir fatlaðan mann fyrir
utan heimili þar sem betlarar hafa bú-
ið í Kaduna í Nígeríu. Yahaya Makaho
syngur um vandamál almennings.
AFP