Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.02.2020, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 22.02.2020, Qupperneq 37
Sérfræðingur í greiningum Capacent — leiðir til árangurs Stoðir hf. eru öflugt fjárfestingarfélag með 25 milljarða eigið fé í árslok 2019. Starfsmenn félagsins eru nú fjórir. Fjárfestingastefna Stoða endurspeglar þá staðreynd að félagið er í meirihlutaeigu einkafjárfesta, sem fjárfesta til langs tíma. Markmið Stoða er að auka verðmæti hluthafa sinna með því að fjárfesta í fáum, stórum verkefnum, þar sem félagið getur haft virka aðkomu. Stærstu fjárfestingar Stoða í árslok 2019 voru í Símanum, Arion banka og TM. Nánari upplýsingar má finna hér: www.stodir.is Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/23621 Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf í viðskiptafræði, hagfræði, verkfræði eða sambærileg menntun Reynsla af gerð verðmata og fjárfestingakynninga kostur Áhugi á efnahagsmálum og fyrirtækjarekstri Hæfileiki til að útbúa vandað og greinargott kynningarefni Ástríða fyrir excel Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 12. mars Starfssvið: Greining fjárfestingakosta Gerð viðskiptaáætlana og verðmata Gerð fjárfestingakynninga Upplýsinga- og skýrslugjöf Eftirfylgni með fjárfestingum Önnur tilfallandi verkefni Stoðir hf. óska eftir umsóknum í starf sérfræðings í greiningum fjárfestingaverkefna. Leitað er eftir einstaklingi með brennandi áhuga á fjárfestingum og greiningum. w w w.heilsustofnun.is ENDURHÆFINGARLÆKNIR Endurhæfingarlæknir óskast á Heilsustofnun í Hveragerði Heilsustofnun veitir árlega um 1350 einstaklingum endurhæfingarþjónustu skv. samningi við Sjúkratryggingar Íslands. Helstu meðferðarlínur eru geð, streita, verkir, offita, sykursýki, bæklun, gigt, krabbamein, hjarta og öldrun. Læknar með aðra sérfræðimenntun sem myndi henta starfseminni eru einnig hvattir til að sækja um. Um er að ræða fullt starf en hlutastarf kemur til greina. Starfsmannarúta til og frá Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir G. Birna Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri lækninga, birna@heilsustofnun.is, í síma 4830300. Starfið veitist frá 1. júní nk. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2020. Umsóknir sendist til mannauðsstjóra aldis@heilsustofnun.is         Skráðu fyrirtækið þitt á alfred.is Skatturinn leitar að áhugasömum, jákvæðum, dugmiklum og reyklausum einstaklingi til starfa í mötuneyti embættisins á starfstöð þess að Laugavegi 166. Um fullt starf er að ræða, tímabundið til eins árs, en með möguleika á framlengingu ef aðstæður leyfa. Tveir starfsmenn starfa nú þegar í mötuneytinu við móttöku, fulleldun og framreiðslu matar, undirbúning funda, uppvask, frágang og þrif auk annarra tilfallandi verkefna. Hæfnikröfur • Fáguð framkoma og snyrtimennska. • Rík þjónustulund, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum. • Hæfileiki til að vinna undir álagi. • Frumkvæði og metnaður til að sýna árangur í starfi. • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð. • Stundvísi og reglusemi. • Reynsla af starfi í mötuneyti er æskileg. • Ekki er gerð krafa um formlega menntun á sviði framreiðslu. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Kristín Gunnarsdóttir í síma 442-1000 eða með tölvupósti á kristin.gunn@rsk.is Umsóknir skulu fylltar út á vefsíðunni www.starfatorg.is. Ferilskrá sem inniheldur ítarlegar upplýsingar m.a. um menntun, fyrri störf, umsagnaraðila og annað er máli skiptir þarf að fylgja með svo umsókn teljist fullnægjandi. Laun taka mið af gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og Sameykis - stéttarfélags í almannaþjónustu. Umsóknarfrestur er til og með 3. mars 2020 og verður öllum umsóknum svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningar. Öflugur liðsmaður óskast í mötuneyti ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 2 . F E B R ÚA R 2 0 2 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.