Fréttablaðið - 22.02.2020, Page 41

Fréttablaðið - 22.02.2020, Page 41
Launafulltrúar, gjaldkerar, þjónustufulltrúar hagvangur.is U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 8 . M A R S V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum. Isavia leitar að öflugum leiðtoga til að leiða viðskipta- og markaðsstarf félagsins á Keflavíkurflugvelli í samvinnu við framkvæmdastjóra og aðra stjórnendur. Forstöðumaður viðskipta- og markaðsmála á Viðskipta- og þróunarsviði Isavia leiðir, mótar og framfylgir viðskipta- og markaðsstefnu félagsins fyrir Keflavíkurflugvöll í samvinnu við fjölbreyttan hóp haghafa, m.a. verslanir og veitingasölu, Fríhöfnina, bílaleigur og hópferðafyrirtæki. Forstöðumaður sér auk þess um útleigu á aðstöðu, rými og eignum á Keflavíkurflugvelli og ber ábyrgð á rekstri bílastæðaþjónustunnar KEF Parking. Um er að ræða spennandi starf í líflegu alþjóðlegu umhverfi þar sem mikil tækifæri eru til að ná til nýrra viðskiptavina á hverjum degi. Öflug markaðssetning á vöruframboði flugvallarins og samstarf um framsetningu og nýtingu verslunarsvæða sem skilur eftir sig eftirminnilega upplifun farþega Keflavíkurflugvallar er krefjandi áskorun. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Daði Rúnarsson, framkvæmdastjóri Viðskipta og þróunar, dadi.runarsson@isavia.is Helstu verkefni • Dagleg stjórnun og ábyrgð á rekstri • Þróun og mótun á viðskipta- og markaðsstefnu Keflavíkurflugvallar • Öflun nýrra tekjustofna • Ábyrgð á útleigu og gerð eignaleigusamninga • Upplýsingagjöf og samskipti við rekstrarleyfishafa, samstarfsaðila og leigjendur Hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, hagfræði, verkfræði eða önnur sambærileg menntun • Farsæl stjórnunarreynsla og leiðtogahæfni • Framúrskarandi þekking á viðskiptum, tekjuöflun og rekstri fyrirtækja • Þekking og reynsla á stýringu sölu- og markaðsmála • Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og faglegur metnaður til að ná árangri • Framúrskarandi samskiptafærni og reynsla af því að byggja upp viðskiptasambönd • Geta til að byggja upp ný viðskiptatækifæri F O R S T Ö Ð U M A Ð U R V I Ð S K I P TA - O G M A R K A Ð S M Á L A

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.