Fréttablaðið - 22.02.2020, Síða 93

Fréttablaðið - 22.02.2020, Síða 93
Lífið í vikunni 16.02.20- 22.02.20 SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/ SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@ frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is HUNDAR Í DANSVERK  Íslenski dansflokkurinn frumsýnir verkið Rythm of Poison þann 28. febrúar. Upp kom sú hugmynd að bæta þremur ferfætlingum við í dansflokkinn meðan á sýningu verksins stendur. NÝ PLATA FRÁ GDRN Í gær kom út ný plata GDRN. Guðrún Ýr Eyfjörð, eins og hún heitir réttu nafni, segist þakklát fyrir að geta starfað við sitt helsta áhugamál. UNDAN GEYMSLURYKINU Stefán Atli Rúnarsson var grunn- skólagutti með bíódellu þegar hann eignaðist Astrópíu-plakat sem hann gróf upp þrettán árum síðar og kom auðveldlega í verð. SKILABOÐ FRÁ SKIN Skunk Anansie spilar á landinu í þriðja skiptið í haust. Anna Margrét Káradóttir sendi skilaboð á sveit- ina fyrir fjórum árum og fékk svar frá Skin, söngkonu sveitarinnar. Eftir áralanga þróun og prófanir höfum við náð markmiði okkar. Við höfum búið til eina þróuðustu dýnu heims Simba tvinndýnan er gerð úr einstakri samsetningu 2500 keilulaga gorma og móttækilegs minnissvamps. Fáðu betri svefn – sama hvert svefnmynstur þitt er. Komdu og kynntu þér Simba í næstu Dormaverslun eða á www.simba.is V A RA ÁRSINS 2018 B R E T L A N D HEILSUDÝNUR Kjörin heilsudýna ársins á meðal 10.637 þátttakenda í neytenda könnun KANTAR TNS í Bretlandi SIMBA STÆRÐIR VERÐ Dýna 80 x 200 cm 79.990 Dýna 90 x 200 cm 89.990 Dýna 90 x 210 cm 94.990 Dýna 100 x 200 cm 94.990 Dýna 120 x 200 cm 104.990 Dýna 140 x 200 cm 114.990 Dýna 160 x 200 cm 134.990 Dýna 180 x 200 cm 149.990 Dýna 180 x 210 cm 159.990 Dýna 200 x 200 cm 169.990 OP IÐ Á SU NN UD ÖG UM Í DO RM A SM ÁR AT OR GI SIMBA DÝNURNAR HENTA BÆÐI Í HEFÐBUNDIN OG STILLANLEG RÚM Afgreiðslutími Rvk Mánudaga til föstudaga kl. 11–18.30 Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) www.dorma.is Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði At h a f n a m a ð u r i n n Her mann Fannar Valgarðsson hefði orðið 40 ára í dag, 22. febrúar, og af því tilefni verður slegið upp hressilegum styrktar- og minn- ingartónleikum í Bæjarbíói í Hafn- arfirði í dag. Hemmi, eins og hann var alltaf kallaður, féll frá langt fyrir aldur fram þann 9. nóvember 2011 og síðan þá hefur hinn alþjóðlegi LUV- dagur verið haldinn hátíðlegur á afmælisdegi hans. „Hann var 31 árs að verða 32 ára þegar hann dó og fyrsti LUV-dagur- inn var svo bara haldinn á afmælis- deginum hans, 22. febrúar, strax 2012,“ segir Sara Óskarsdóttir, sem stóð skyndilega uppi án síns heitt- elskaða, ung ekkja með lítið barn og annað á leiðinni. „Þarna voru kannski einhverjir eitthvað farnir að skoða gamla tölvupósta eða fara yfir gömul samskipti, eins og eðlilegt er þegar svona gerist og þá var þetta alltaf svona rauði þráðurinn að hann skrifaði alltaf LUV, Hemmsó eða eitthvað álíka og þetta var orðin hans fasta kveðja.“ Eðlislæg nánd „Maður fer náttúrlega að hugsa svo margt upp á nýtt,“ heldur Sara áfram og segir að í því ferli hafi hlýjan sem frá Hemma stafaði verið alltumlykjandi. „Hann var alltaf rosalega hlýr, eins og margoft hefur komið fram og þannig kom þessi hugmynd upp að á afmælis- deginum hans ætti fólk að hugsa út í þetta og víkka aðeins út þæginda- rammann sinn.“ Sara bendir á að vissulega sé þægindarammi hvers og eins mjög persónubundinn. „En það var ekki margt sem honum fannst óþægi- legt varðandi það, þessa nánd, og afmælisdagurinn hans er því tilval- inn til þess að reyna að opna sig svo- lítið.“ Í sönnum anda Hemma sem mun ef laust rísa hátt og svífa yfir styrktartónleikunum sem haldnir verða í minningu hans í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld. LUV-tenging kynslóðanna Á tónleikunum láta margir af fremstu tónlistarmönnum lands- ins að sér kveða, til dæmis JóiPé x Króli, Súrefni, Elísabet Ormslev, Friðrik Dór Jónsson, Snorri Helga- son, Saga Garðarsdóttir, Sigríður Thorlacius, Sigurður Guðmundsson og Per:Segulsvið. „Mér finnst svo frábært að allt þetta unga fólk sé til í að koma og spila á tónleikunum innan um vini hans og eldra tónlistarfólk, þannig að þetta eru einhvern veginn svona allar kynslóðir að heiðra hann sem er mjög skemmtilegt,“ segir Sara. „Síðan er náttúrlega mjög fallegt að úti í bílskúr hjá mér núna eru búnar að vera stífar æfingar vegna þess að Per:Segulsvið tengjast okkur líka og eru sem sagt kærast- inn minn og félagar hans að heiðra minningu mannsins míns heitins. Það er bara svo dásamlegt hversu auðveldlega þetta gekk upp og allir voru til í að vera með. Þetta er algerlega í hans anda og einhvern veginn honum að þakka. Eiginlega einhvern veginn eins og hann sé óbeint að standa fyrir þessu.“ Allur ágóði af tónleikunum rennur til Sorgarmiðstöðvar - þjón- ustumiðstöðvar fyrir syrgjendur og aðstandendur. Sorgarmiðstöð sinnir fræðslu og ráðgjöf til syrgjenda og þeirra sem vinna að velferð þeirra og er sam- starfsverkefni fjögurra grasrótar- félaga á sviði sorgarúrvinnslu. Þau eru Ný dögun - stuðningur í sorg, Birta landssamtök, Ljónshjarta og Gleym mér ei styrktarfélag. Tónleikarnir hefjast í Bæjarbíói klukkan 15.30 en húsið verður opnað hálftíma fyrr, á slaginu 15. Allar nánari upplýsingar um Sorgarmiðstöð má finna á https:// sorgarmidstod.is/ toti@frettabladid.is LUV dagurinn þenur þægindarammana Fjölskylda og vinir Hermanns Fannars heiðra minningu athafna- skáldsins sem fyrr á LUV-deginum og nú með styrktartónleikum í anda Hemma sem var annálaður fyrir sinn opna og hlýja faðm. Hemmi lifir skælbrosandi eða skellihlæjandi í hjörtum þeirra sem kynntust honum á allt of stuttri jarðvist og fagna nú LUV-deginum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI HANN VAR ALLTAF ROSALEGA HLÝR, EINS OG MARGOFT HEFUR KOMIÐ FRAM. 2 2 . F E B R Ú A R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R52 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.