Morgunblaðið - 21.12.2019, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 2019 39
Tilboð/útboð
Ríkiskaup
Allar útboðsauglýsingar eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra
útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og
reglugerðir um opinber innkaup.
Tilkynningar
Breyting á deiliskipulagi
á Seltjarnarnesi
Auglýsing um tillögu að breyttu deiliskipulagi
Bygggarða Seltjarnarnesi. Endurauglýsing.
Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er
endurauglýst breytt deiliskipulag Bygggarða Seltjarnarnesi.
Bygggarðar
Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar samþykkti þann 20. des-
ember 2019, í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga
nr. 123/2010, að endurauglýsa áður auglýsta tillögu að
breyttu deiliskipulagi Bygggarða Seltjarnarnesi.
Ástæða endurauglýsingar eru breytingar sem gerðar voru á
deiliskipulagi eftir fyrri auglýsingu 21. júní 2019. Breyting-
arnar felast í að nú er ekki gert ráð fyrir sameiginlegri bíla-
geymslu miðsvæðis og fjöldi bílastæða lækkar úr 1,8
stæðum í 1,7 stæði á íbúð. Nánar um tillöguna vísast til
kynningargagna.
Eins og fram kom í fyrri auglýsingu felur breytingin í sér:
- Að minnka einingar frá gildandi deiliskipulagi, bæði hús
og íbúðir. Hæðir húsa og nýtingarhlutfall verður í sam-
ræmi við gildandi deiliskipulag.
- Heimilt verður að byggja tveggja og þriggja hæða
fjölbýlishús, eins eða tveggja hæða raðhús og eins eða
tveggja hæða einbýlishús.
- Tvær heitavatns borholur eru innan deiliskipulagssvæðis-
ins, þær eru í fullri notkun. Þeim er útdeilt tilteknu helgu-
narsvæði og tryggt að unnt sé að athafna sig við rekstur
holanna.
Tillagan liggur frammi á 1. hæð skrifstofu Seltjarnarnesbæ-
jar að Austurströnd 2, virka daga frá kl. 8:00 til 14:00, frá
23. desember 2019 til og með 13. febrúar 2020. Einnig
má sjá tillöguna á heimasíðu bæjarins www.seltjarnarnes.is
undir liðnum skipulagsmál.
Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að
kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við
tillöguna skal skila skriflega til Þjónustuvers Seltjarnarnes-
bæjar, Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes, merkt b.t. bygg-
ingarfulltrúa, eða á netfangið postur@seltjarnarnes.is eigi
síðar en 13. febrúar 2020. Vinsamlegast gefið upp netfang
fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti.
Seltjarnarnesi, 20. desember 2019.
Skipulags- og byggingarfulltrúi á Seltjarnarnesi,
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnesi
Raðauglýsingar
Jól 2019
Fjarskiptastöð bandaríska
sjóhersins í Grindavík
Stjórnstöð og viðhald
Birgðarstofnun bandaríska sjóhersins hyggst
bjóða út viðhald fjarskiptastöðvar bandaríska
sjóhersins í Grindavík.
Gerð er krafa um að fyrirtækin sem bjóða í verkið
séu skráð í íslenska fyrirtækjaskrá og skilyrði eru
fyrir óbreytanlegum fimm ára samningi.
Frekari upplýsingar gefur Rachel Karkane í
tölvupósti á Rachel.karkane@navy.mil.
Radio Transmitter
Facility in Grindavik
Operations and Maintenance
The Naval Supply (NAVSUP) Fleet Logistics
Center Norfolk, Virginia intends to procure support
for the operation and maintenance of the Low Fre-
quency Fixed Broadcast System at Naval Radio
Transmit Facility located in Grindavik, Iceland. This
requirement is intended to be a Firm Fixed Price
Single Award contract for a five year period.
This work includes operations and maintenance
of that site. In order to be eligible for award, the
offeror shall be a qualified Icelandic enterprise.
For full solicitation information,
please contact Rachel Karkane via email at
Rachel.karkane@navy.mil.
ÚTBOÐ
Smáauglýsingar
Antík
SANDBLÁSTUR
www.blastur.is
Sími 555 6005
Helluhrauni 6, 220 Hf.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Verslun
Trúlofunar- og giftingarhringar
í úrvali
Auk gullhringa eigum við m.a. titani-
umpör á fínu verði. Sérsmíði, fram-
leiðsla og viðgerðaþjónusta.
ERNA, Skipholti 3,
s. 5520775,
Kíkið á tilboð á: www.erna.is
Byggingar
Bygginga verktaki.
Tökum að okkur :
Nýbyggingar
Breytinga
Viðhald húsa
Byggingarstjórn 1,2,3.
Ástandsskoðun húsa.
Tilboð ,tímavinna.
Upplýsingar í síma 893-5374
nybyggd@gmail.com
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Fallega jólabjallan frá ERNU
Fallaega jólabjallan frá Ernu kr.
8.500,- Jólabjallan 2019 er nýr
söfnunargripur frá ERNU. Hönnun;
Ösp Ásgeirsdóttir. Sjá úrval jólagjafa
á síðunni erna.is.
ERNA, Skipholti 3,
s. 552 0775,www.erna.is
Húsviðhald
Nú
þú það sem
þú eia að FINNA.is
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á