Morgunblaðið - 24.12.2019, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARPAðfangadagur
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 2019
V
E
R
T
Heilsutvenna uppfyllir daglega vítamín- og
steinefnaþörf Íslendinga í tveimur perlum.
- því að sumt virkar betur saman
Stundum
þarf tvo til
Á miðvikudag (jóladagur):
Hæg suðlæg átt, skýjað með köfl-
um og yfirleitt þurrt. Frost 0 til 8
stig.
Á fimmtudag (annar í jólum):
Austan 8-13 m/s við S-ströndina, annars hægari vindur. Skýjað veður og dálítil rigning
eða slydda SA-til á landinu. Frost 0 til 5 stig, en 0 til 5 stiga hiti við S- og A-ströndina.
RÚV
08.00 KrakkaRÚV
08.01 Mói
08.12 Símon
08.17 Friðþjófur forvitni
08.40 Bubbi byggir
08.51 Konráð og Baldur
09.04 Snjókarlinn og snjó-
hundurinn
09.28 Ruddalegar rímur –
Fyrri hluti
09.57 Jólasveinarnir
10.05 Níkó og litli bróðir
11.20 Rokkhundur
12.50 Táknmálsfréttir
13.00 Fréttir
13.20 Veður
13.25 Jóladagatalið: Jóla-
kóngurinn
13.45 Klukkur um jól
14.40 Frosinn
16.20 Artúr bjargar jólunum
17.55 Útvarpsmessa
18.55 Nóttin var sú ágæt ein
19.10 Jólatónleikar Sinfóní-
unnar
20.00 Paradísarbíóið
22.00 Helgistund á jólanótt
23.00 The Man Who Knew
Infinity
00.45 Rain Man
Sjónvarp Símans
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 The King of Queens
08.45 How I Met Your Mother
09.05 Malcolm in the Middle
09.30 Superstore
09.50 Speechless
10.15 Single Parents
10.35 Life in Pieces
11.00 American Housewife
11.20 Will and Grace
12.00 Shrek 2 – ísl. tal
13.30 Litla stóra pandan –
ísl. tal
15.00 Home – ísl. tal
16.30 Turbo – ísl. tal
18.00 Jólatónlist
18.50 Everybody Loves
Raymond
19.15 The King of Queens
19.35 How I Met Your Mother
20.00 Trading Places
22.00 Beauty and the Beast
00.10 Pitch Perfect 2
02.00 You, Me and Dupree
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Jólasýning Skoppu og
Skrítlu
08.55 Blíða og Blær
09.20 Dagur Diðrik
09.45 Latibær
10.10 The Polar-Express
11.50 Tommi og Jenni
11.58 Veður
12.00 Fréttir Stöðvar 2
12.10 Aðventumolar Árna í
Árdal
12.20 The Star
13.45 Beethoven’s Christmas
Adventure
15.10 Christmas of Many Co-
lors: Circle of Love
16.35 The Great Christmas
Light Fight
17.20 Jólagestir Björgvins
2017
19.05 Elf
20.40 An Old Fashioned
Christmas
22.10 Jólatónleikar Fíladelfíu
–
23.10 Christmas All Over
Again
00.30 A Perfect Christmas
01.55 A Bad Moms Christ-
mas
03.40 Elf
20.00 Sögustund
20.30 Saga og samfélag
21.00 Á Biblíuslóðum
Endurt. allan sólarhr.
13.30 The Way of the Master
14.00 Í ljósinu
15.00 Jesús Kristur er svarið
15.30 Time for Hope
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
18.00 Jólaföstudagsþáttur
18.30 Jólaföstudagsþáttur
19.00 Sex stuttmyndir
19.30 Sex stuttmyndir
20.00 Frá Iittoqqortimiit á
Grænlandi
20.30 Frá Iittoqqortimiit á
Grænlandi
21.00 Jólalög Sigurðar Guð-
mundssonar
21.30 Jólalög Sigurðar Guð-
mundssonar
22.00 Að astan – Jólaþáttur
22.30 Að vestan – Jólaþáttur
23.00 Að norðan – Jólaþáttur
23.30 Eitt og annað af Há-
skólanum á Akureyri
24.00 Eitt og annað af Norð-
urlandi vestra
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Kirkjan og þjóðin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Jólin – Með okkar
augum.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Litlu
jólin.
15.00 Jólin hennar Ellu.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Jól með Jónasi
Hallgrímssyni.
17.00 Húmar að jólum.
17.45 HLÉ.
18.00 Aftansöngur í
Dómkirkjunni.
19.00 Jólatónleikar
Útvarpsins.
20.00 Jólavaka Útvarpsins.
21.50 Hvit jól: Í rökkrinu:
Smásaga.
22.00 Veðurfregnir.
22.05 Jólaóratorían.
00.25 Afkomandi Davíðs og
sonur Guðs.
00.58 Næturútvarp Rásar 1.
24. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:23 15:32
ÍSAFJÖRÐUR 12:10 14:55
SIGLUFJÖRÐUR 11:55 14:36
DJÚPIVOGUR 11:02 14:52
Veðrið kl. 12 í dag
Austan og norðaustan 3-8 m/s og stöku él í kvöld. Slydda eða rigning við SV- og V-
ströndina á morgun og dálítil él A-lands, en yfirleitt þurrt annars staðar. Vægt frost inn til
landsins, en hiti um eða yfir frostmarki við sjávarsíðuna.
Hluti af jólahaldinu á
mörgum heimilum er
að horfa á góðar jóla-
myndir, myndir sem
eiga það sameiginlegt
að fjalla um jól með
einum eða öðrum
hætti og ylja áhorf-
endum eða kæta. Má
þar nefna klassískar ræmur á borð við National
Lampoon’s Christmas Vacation, It’s a Wonderful
Life, The Snowman og Love Actually, þótt sú síð-
astnefnda þyki ekki að öllu leyti boðleg börnum.
Hér í gamla daga biðu allir spenntir eftir jóla-
myndunum í bíó en nú er öldin önnur. Að vísu er
ný Stjörnustríðsmynd komin í bíó en hún er ekk-
ert jólaleg. Engin almennileg jólamynd hefur ver-
ið framleidd í háa herrans tíð, hin bráðfyndna Elf
kom út fyrir 16 árum! Ekki veit ég hvað kvik-
myndaframleiðendur eru að hugsa en þeir hafa
væntanlega ekki fengið almennilegt jólamyndar-
handrit í fimmtán ár. Sumir halda því svo fram að
nóg sé að kvikmynd gerist um jól til að hún teljist
jólamynd. Það hefur mér alltaf þótt skrítin skil-
greining en sé farið eftir henni er ein besta jóla-
mynd allra tíma hasarmynd sem segir af ræn-
ingjum sem taka gesti í jólaboði í gíslingu í háhýsi.
Lögreglumaður tekur málin í sínar hendur og á
endanum liggja allir óþokkarnir í valnum á að-
fangadagskvöldi. Frábær mynd en jólamynd er
hún ekki í mínum huga. Ekki er þó við Bruce Will-
is að sakast, hann stendur alltaf fyrir sínu, löð-
ursveittur og glottandi á hlýrabolnum.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Hvar eru nýju
jólamyndirnar?
Jóladráp Bruce Willis vel
hærður í Die Hard.
8 til 11 Kristín Sif
11 til 15 Þór Bæring
15 til 18 Ásgeir Páll
K100 óskar hlustendum og við-
skiptavinum sínum gleðilegra jóla
með þökk fyrir hlustunina og við-
skiptin á árinu sem er að líða.
Draugabanarnir frá 1984 voru
leiknir af þeim Dan Aykroyd og Ha-
rold Ramis. En það sem margir vita
ekki er að til að byrja með áttu þeir
ekki að vera í þessum hlutverkum
en Dan Aykroyd sagði frá því á
dögunum að upprunalega hefði
verið ákveðið að fá hann sjálfan,
Eddie Murphy og John Belushi.
Bill Murray tók hlutverkið sem
Eddy Murphy átti að vera í en Eddy
sagði í viðtali árið 2003 að sér
hefði fundist handritið drasl og
vildi ekki taka hlutverkið.
Nýjasta Ghostbusters-myndin
kemur út 2020.
Eddy Murphy átti
upprunalega að leika
í Ghostbusters
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 1 alskýjað Lúxemborg 6 léttskýjað Algarve 17 léttskýjað
Stykkishólmur 1 alskýjað Brussel 8 léttskýjað Madríd 12 skýjað
Akureyri 0 alskýjað Dublin 6 skýjað Barcelona 14 heiðskírt
Egilsstaðir 0 alskýjað Glasgow 7 rigning Mallorca 15 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 2 skýjað London 8 léttskýjað Róm 13 heiðskírt
Nuuk -8 léttskýjað París 9 alskýjað Aþena 13 skýjað
Þórshöfn 3 alskýjað Amsterdam 8 skýjað Winnipeg -12 skýjað
Ósló 0 snjókoma Hamborg 6 skýjað Montreal 3 þoka
Kaupmannahöfn 6 súld Berlín 7 skýjað New York 8 heiðskírt
Stokkhólmur 2 skýjað Vín 7 skýjað Chicago 6 skýjað
Helsinki 3 alskýjað Moskva 5 þoka Orlando 19 skýjað
Sannsöguleg kvikmynd um ævi og störf indverska stærðfræðingsins og frum-
kvöðulsins Srinivasa Ramanujan sem ferðaðist frá Indlandi til Cambridge árið
1913 til að nema stærðfræði við Trinity-háskólann. Þar kynntist hann breska pró-
fessornum G.H. Hardy og á milli þeirra myndaðist einstök vinátta. Leikstjóri:
Matthew Brown. Aðalhlutverk: Dev Patel, Jeremy Irons og Malcolm Sinclair. At-
riði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.
RÚV kl. 23.00 The Man Who Knew Infinity